Vikan


Vikan - 04.06.1959, Blaðsíða 3

Vikan - 04.06.1959, Blaðsíða 3
VIKAI DOMUR * Höfum úrval af hinum heimsþekktu TWEED snyrtivörum. Special skin food Clean-up-cream Clean-up-milk Foundation-make Steinpúður Púður Mascara (augnaháralitur) Blýhantar (3 litir) Varalitir (tískulitir) Dmsteinar Deodorant Utgefandl: VIKAN H.F. Blaðstjóm: Hilmar A. Kristjánsson (ábm.) Jónas Jónasson Bragi Krlstjónsson Asbjörn Magnússon (auglýsingastjóri) Framkvæmdast jóri: Hilmar A. Kristjánsson Verð í lausasölu kr. 10,00. Áskriftarverð kr. 216,00 fyrir hálft árið. Greiðist fyrir- t'ram. Ritstjóm og auglýsingar: Tjarnargata 4. Simi 15004, póstfaóU 149. Afgreiðsla, dreifing: BlaðadreUing h.f., Miklubraut 15. Sími 15017. Prentað I Steindórsprent h.í. Kápuprentun I Prentsmiðjunni Eddu h.f. Myndamót gerð i Myndamótum h.f., Hverfisgötu 50. að hætta að taka í nefið, segðu honum upp, eða byrjaðu sjálf að taka í nefið. Nýr ritstjöri VIKUNNAR Frá og með næsta hefti Vikunnar verður sú breyting á högum blaðsins, að Gísii Sig- urðsson tekur við rit- stjórn þess. Gísli hefur undanfarin fimm ár starfað við og séð um tímaritið Samvinnuna. Hann er Árnesingur að ætt og uppruna, fædd- ur í Úthlíð i Biskups- tungum 3. des. 1930. Stundaði nám við Laug- arvatnsskóla. Starfaði í tvö ár hjá Lands- banka Islands á Sel- fossi, þar til er hann réðist til Samvinnunn- ar. Gísli hefur í hyggju að gera nokkrar breytingar á Vikunni, bæði hvað efni og innra útlit snertir og mun það væntan- lega koma í ljós að einhverju leyti í næsta tölu- blaði Vikunnar. Blaðamenn og aðrir starfsmenn Vikunnar bjóða Gísla Sigurðsson velkominn til starfa. Flug Kæra Vika. Mig langar til að læra flug, hvernig á ég að fá upplýsingar um það. Kannske að þú gætir hjálp- að mér? Bói. SVAB: Bezt væri fyrir þig að skrifa til flug- skólans Þyts á Reykjavíkurflugvelli og inna þar eftir upplýsingum. Þar getur þú fengið fyllst- ar upplýsingar. o-----o Stattu þig betur. Blessuð Vika. Komdu nú með fleiri innlendar greinar. Meira efni úr hversdagslífinu. Smásögurnar eru voða- lega misjafnar finnst mér. Ef þú stæðir þig dá- lítið betur værir þú hreinasti draumur. Hvernig er skriftin? Hanna. SVAR: Þetta stendur allt til bóta. Skriftin er ágæt, áferðarfalleg en ofurlítið ógreinileg. o——-o -— r FEGRIÐ GOLFIÐ ^ VERJIÐ GÓLFIÐ BERIÐ AÐEINS JOHNSON’S HARD GLOSS GLO-COAT Á GÓLFIN I*a6 gljáir betur! j Þér eigift frí | frá gólfunum, strax og þér hafið borið Hard Gioss Glo-Coat á þau. Ekkert nudd eng- | inn sviti. Gólfið þorn- ar sjálft og fær skin- | andl gijáa sem varir lengur. ||a UMBOÐSMENN: IUÁLARIIIN H.F. REYKJAVÍK VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.