Vikan


Vikan - 04.06.1959, Blaðsíða 13

Vikan - 04.06.1959, Blaðsíða 13
Dior sýnir öklasíða samkvæmiskjóla á síðustu tízkusýningu svo allt virðist benda til þess að þeirra gæti mun meir en verið hefur á hausti komanda. Þessi tígulegi hvíti stalíukjóll er sérlega klæðilegúr fyrir grannar konur og skór eru einnig í hvítum lit. SAMKVÆMISK JÚLAR Hér kemtir kvöldjakki úr ljósgrá- ura persianerskinnum frá Suð-vestur Afríku. Hann er bundinn saman i hálsmálið með breiðum satínbönd- um er mynda slaufu. Kjóllinn, sat- ínböndin á jakkanum hanskar og skór ér aUt haft í sama Ut í þessu tilfeUi aðeins bláleitt. Glæsileg fatasamstæða. Kjóllinn og sláin eru liöfð úr sama efni. Rós- óttu Shantung. Empirelínan er augljós í kjólsmið- inu og er undirstrikuð með flauelis- bandinu og slaufunni undir brjóst- anura. Sláin er fóðruð með einlitu silkifóðri, sem er liaft í sama lit og finnst í rósunum í efninu. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.