Vikan


Vikan - 04.06.1959, Page 13

Vikan - 04.06.1959, Page 13
Dior sýnir öklasíða samkvæmiskjóla á síðustu tízkusýningu svo allt virðist benda til þess að þeirra gæti mun meir en verið hefur á hausti komanda. Þessi tígulegi hvíti stalíukjóll er sérlega klæðilegúr fyrir grannar konur og skór eru einnig í hvítum lit. SAMKVÆMISK JÚLAR Hér kemtir kvöldjakki úr ljósgrá- ura persianerskinnum frá Suð-vestur Afríku. Hann er bundinn saman i hálsmálið með breiðum satínbönd- um er mynda slaufu. Kjóllinn, sat- ínböndin á jakkanum hanskar og skór ér aUt haft í sama Ut í þessu tilfeUi aðeins bláleitt. Glæsileg fatasamstæða. Kjóllinn og sláin eru liöfð úr sama efni. Rós- óttu Shantung. Empirelínan er augljós í kjólsmið- inu og er undirstrikuð með flauelis- bandinu og slaufunni undir brjóst- anura. Sláin er fóðruð með einlitu silkifóðri, sem er liaft í sama lit og finnst í rósunum í efninu. VIKAN 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.