Vikan


Vikan - 15.10.1959, Blaðsíða 4

Vikan - 15.10.1959, Blaðsíða 4
au eru nýbúin að láta pússa sig' saman og eru auðvitað yfir sig ham- ingjusöm. Nú flytjast þau inn i nýja íbúð, og það er svo spennandi aS byrja nýtt líf. Au'ðvitað ætla þau að eignast börn, — eitt fljótlega og' ef til vill tvö til þrjú seinna. ÞaS er nógur tími til að liugsa um það. Svo liður fyrsta árið og annað og þriðja, en ekki bólar á erfingjanum. Unga frúin hefur lítið við tímann að gera lieiina fyrir, og hún fær sér vinnu llálfall tlaginn. Hún finnur samt, a<N jtað er ekki alveg eins og það ættí að vera. Vinkonuritar og skólasysturnar úr „Kvennó“ eru flestar búnar að ciga eitt og tvö börn, og það er varLa um annað talað i saumaklúbbnum en börn. Henni finnst hún vcra liálf-utangátta í þeim félagsskap, og hún er ekki i góðu skapi, þegar hún kemur heim. Eiginmaðurinn er ekki held- ur alveg eins stöðugur heima á kvöldin og fyrst, og hann fer æ oftar á Borgina og fær sér einn gráan. Það vantar mikílsverðan þátt i heimilislífið, eitthvað, sem ber birtu í gráma hversdagsins. Þau vissu bæði, hvað var að, en kunnu ekki við að leita læknis. Hann var á móti þvi að taka barn, fannst það ósigur. En nú var ástandið smám saman farið að reyna á taugar frúarinnar, og eiginmaðurinn hætti að þola hana og leitaði félagsskapar annars staðar. Eftir fjög- ur og hálft ár frá brúðkaupinu yp.ru þau lesin sundur....

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.