Vikan


Vikan - 15.10.1959, Page 12

Vikan - 15.10.1959, Page 12
U inrik gekk í gegnum skrifstofu sína án þess a?S skeyta hið minnsta öllum stúlknaaugunum, sem fylgdust með honum. Hann hafði verið að borða miðdegisverð með viðskiptavini sínum, Ric- hardsen — og dóttur Richard- sens, — nú settist hann ánægð- ur við skrifborð sitt — Pía hafði verið miður skemmtileg, svo að ástæðan til þessa móts á veitinga- húsinu hafði eiginlega fallið í skugg- ann, hugsaði hann, en hún var einkabarn Richardsens, og hann dekraði mikið við hana. Ilinrik fannst hann ekki hafa leynt nægilega vel gremju sinni, þegar Richardscn hafði stungið upp á afsakandi: — Við gætmn taiað nánar um þetta heima lijá mér i kvöld, Lund? En Hinrik hafði sagzt ætla í leikhús með Jennýju. Hún var, eins og allir vissu, dóttir einkabókhaldara hans. — En að hann skuli nenna þessu, sagði Pía við föður sinn. — Hún líkist einna helzt óttasleginni mús, sem einhverra hluta vegna hefur flækzt inn í mannheima. Þekkir þú hana? Richardsen sagðist því miður ekki þekkja Jennýju, cn bókhaldarinn væri víst ómissadi, og vinnubrög'ð hans væru þau sömu og þau hefðu verið, meðan faðir Hinriks var enn á lífi. — Það kann að vera, greip Pía fram i fyrir honum, — en þú ættir að sjá liana. Það tollir ekkert klæði- legt á henni, og luin gerir sér ekki enn ljóst, að búið er að finna upp varalitinn! Pia ók föður sínum aftur til fyrirtækisins og fór síðan út og huggaði sig með nýjum hatti. Því miður verður að játa, að það stoðaði engan veginn. Pia hafði ailt- af búizt við að geta krækt sér í Hinrik, — ríkan, aðlaðandi mann, hæfilega gamlan, fallegt lieimili og glæsilegan bíl . . . og þá skau-^lóttir bókhaldarans upp kollinum. Pía liafði ekki hugmynd um, hvar hún hafði alið manninn til þessa, — af útlitinu að dæma annaðhvort í klaustri eða á eyðiey. En karlmenn voru óttalegir kjánar, hugsaði hún gröm. Jafnvel við miðdegisverðinn í dag, þegar hún hafði skartað feldin- um frá Dior, — siðustu afmælisgjöf- inn frá föður sínum, — hafði Hinrik setið og starað eins og glópur á borðdúkinn. |>að var ekki hlaupið að því að selja Píu hatt þennan dag, hún var reyndar aldrei sérstaklega vin- gjarnleg, þegar hún fór i búðir. Hinrik lauk vinnu sinni glaður i bragði og grunaði ekki neitt. Hann náði nú í stúlkuna sína. Þau sátu í operunni og nutu tónlistarinnar saman. Jenný sagði ekki margt, en rödd hennar var blíð og róleg, og hann elskaði þessa rödd. EC litið var nánar á Jennýju, mátti ef til vill segja lýsingu Píu eitthvað til réttlætingar. Hárið var allt of ljóst og fór þess vegna illa við bleikt andlitið, og pastel-litur kjóll henn- ar gerði hana næstum ósýnilega. En augu hennar voru róleg og falleg, og hendurnar, sem lágu í kjöltu liennar, voru grannar og fimlegar. Hinrik vissi auk þess, að hún hafði ágæta söngrödd. Hann gat fengið liana til að syngja fyrir sig, þegar hann bað hana um það, en enginn hafði hugmynd um þessa duldu hæfileika hennar. Þau virtust njóta nærveru hvors annars, en það á sérstakan liátt, þvi að það var engu líkara en þáu héldu, að þau væru alein í salnum, og þau kærðu sig kollótt um, þótt enginn höfðu verið að reyna að krækja í hann til þessa. í fari Jennýjar fann liann friðinn, sem var undirstaða hamingju hans. Bjsgar þau komu heim, var húsið fullt af blómum, þjónustufólkið var glaðlegt og maturinn liinn ákjós- anlegasti. Jenný reyndist með mestu prýði í hlutverki húsfreyjunnar. Hún var lagin i höndunum, og brátt var heimilið orðið einkar notalegt. Hún tók vingjarnlega á móti gestum hans. Og í allri þessari hamingju, sem hún fann, tók nú þessi hvers- dagslega stúlka að blómgast eins og rós, sem springur út á vorin. Hárið fékk á sig ljóma, og grannir útlimir liennar fylltust krafti, sem virtist Sumir eiga það til að rausa og rausa — án þess að hafa hugmynd um, hvað- þeir í rauninni eru að tala um . . . tæki eftir þeim. Eftir sýninguna ók Hinrik stúlkunni heim til liennar, og það var orðið framorðið, þegar hann hélt heim á leið. X veimur dögum síðar voru þau gefin saman i kyrrþey og fóru siðan i stutta brúðkaupsferð. Þetta hafði verið vel undirbúið, auk þess sem því hafði verið haldið leyndu. En nú tók fregnin að berast manna á milli, og kunningjar og vinnufélag- ar Hinriks trúðu fyrst ekki sínum eigin eyrum. Pia varð að halda upp i háfjöll, — hún þarfnaðist háfjallaloftsins. Hann gefst slrax upp á henni, hugs- aði hún: Hvernig ætti hann að þola til lengdar þetta litlausa stúlkutetur, sem aldrei opnar munninn? — Þessi hugsun hughreysti hana dálítið. En Hinrik var hamingjusamur. Hann fann þúsundir hulinna kosta f fari hinnar hljóðlátu stúlku. Hann gat talað við hana, og svör henar voru skynsöm og þaulhugsuð. Á kvöldin söng liún fyrir hann, — látlausa söngva, sem hún söng af mikilli tilfinningu og næmleik. Ilann unni mjög blíðu brosi hennar og var sannfærður um, að hún væri ckki ein þessara tildursdúfna, sem kvikna af eigin sælu og ást eigin- manns hennar. Jafnvel andstæðing- ar hennar urðu að viðurkenna, að hún var alls ekki eins óálitleg og virzt hefði í fyrstu. Hún fanu greinilega, að hún var ekki sú hús- freyja, sem menn höfðu gert ráð fyrir, að stjórna mundi á heimilinu, en hún virtist ekki láta það á sig fá. Henni varð brátt ljóst, að Hinrik hafði einnig gert sér grein fyrir gagnrýninni í garð hennar í fyrstu, og sú vitneskja fyllti hana auknum þrótti. — Hvað ertu að hugsa um í kvöld? spurði Iiinrik stundum. í allri hreinskilni sinni svaraði hún og sagði honurn frá því, sem henni bjó í brjósti. — Við kærum okkur kollótt um þetta fólk, sagði hann ákveðinn. Við erum sæl, meðan við eigum hvort annað. — Þú mátt ekki einangra þig, sagði hún rólega. Allir verða fyrir einhverri gagnrýni. En hann lagði henni ekki of mikið á herðar. Hann vissi, að hana sveið stundum undan gagnrýninni og naut þess bezt að lifa ein í samvistum við hann. Richardsen kom eitt sinn óvænt kvöld eilt. Jennýju þótti vænt um þennan góðviljaða ekkil, sein virtist algerlega falla í skuggann heima hjá sér, vegna þess hve Pía var mikil á lofti. En Pía lét ekki af sínu. — Þetta er hundleiðinlegt, sagði hún önug, — klassískar plötur á grammo- fóninum eða þá Jenný við flygilinn. Hún dró upp sem óglæsilegasta mynd af konu Hinriks sem hún sagði alltaf vera annaðhvort syngj- andi eða spilandi. — Ég skil ekki, hvernig hann þolir þetta til lengd- ar, sagði hún gremjulega. Það vant- ar allt fjör í stúlkuna! — Hún er indæl stúlka, sagði Richardsen, — og ef þú kynntist lienni betur, mundir þú komast að því, að þú ferð sjálf mikils á mis. — Já, takk, svaraði Pia livasst, —• ég ætla ekki að láta sálgreina mig, góði! Hún liafði einu sinni komið til Hinriks í skrifstofunni og spurt hann, livort hann vildi ekki leika tennis á vellinum í garði föður henn- ar, en þau höfðu leikið þar nokkrum sinnum á sumrin, áður en Hinrik giftist. En Hinrik hafði svarað: — Pia mín, ég er búinn að gefast upp á þeirri íþrótt. Konan mín hefur enga ánægju af tennis, og af því Teiðir, að ég hef heldur enga ánægju af tennis. — Ákaflega upplífgandi! Pia hafði verið að því komin að segja eitthvað um hina viðkvæmu konu hans, en hún sat á sér. Það var eitthvað í fari Hinriks, sem kom í veg fyrir það. í fyrsta sinn á ævinni las Pía það úr augum karl- manns, að hún væri honum til ama! ^Jæsta sumar fóru Hinrik og .Tenný ekki í . suðurferðina, sem þau liöfðu ákveðið. Á heimilinu var mik- ið annriki, eins og venja er, þegar von er á barni. — Og Hinrik, sem þykir svo gam- an að því að fara suður að Miðjarð- arhafi, andvarpaði Pía. — Ef stúlk- an likist nú móður sinni! En strákur varð það reyndar, — stór og heilbrigður og iðandi af fjöri, — allt of stór fyrir veikbyggða og granna móður sína, sem gat naumast loftað þessari dásemdar- byrði til þess að horfa í augun, sem svipaði svo til augna Hinriks. — Hann á að heita Árni, sagði liún. — f höfuðið á hverjum? spurði maður hennar, sem sat hjá henni, þegar hann hafði tíma aflögu. . . — Faðir þinn hét Árni, svaraði hún blíðlega. — Þakka þér fyrir, ástin mln, hvíslaði liann og beygði sig yfir andlit hennar, sem var svo fölt og grannt. — Þú lmgsar alltaf jafnfal- lega, Jenný. — Vertu okkur alltaf góður, bað hún af einlægni, — vertu eins og núna, Hinrik — vegna okkar Árna. — Þvi lofa ég, . . sagði hann. Rödd hans dó á vöriun hans. Hún mátti ekki sjó, hversu mjög orð hennar snertu hann, — vissan, ______ þessi hræðilega stund, þegar bæði 12 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.