Vikan


Vikan - 15.10.1959, Page 21

Vikan - 15.10.1959, Page 21
% Hljlfffrnv. Sigríðar Helgadóttur Höfum ávallt til fjölbreytt úrval af GÍTURUM Viðurkennt vörumerki Útvegum einnig og seljum allar tegundir hljóðfæra EINK AUMBOÐSMENN: Vesturver — Reykjavik — Sími: 11315. Önnumst uppsetningu á olíuk/nditækjum Höfum fagmenn í þjönustu Hlutafélagið HAMAR Sími 22123 Þegar liúmið læðist yfir borg og byggð, er notalegt að fá sér góðan kaffisopa í rólegheitum við heimilis- arininn aS loknu dagsverlti. Iiér kóma nokkrar einfaldar lcökuupþskriftir. Kaffikaka. 2 matsk. smjörlíki, Vi bolli sykur, 2 egg, 1 sléttfullur bolli hveiti, 2'/i tesk. lyftiduft, Vi bolli mjólk, vanilludropar. Eggjarauðurnar eru hrærðar sér, síðan smjörlíki og sykri saman við. Lyftiduftinu er blandað vel saman við hveitið og mjólkinni jafnað sam- an við. Þetta er síðan allt hrært saman. Síðast eru látnar í þeyttar hviturnar. Hringlaga tertuform er smurt vel með feiti og helmingur af deiginu settur í. Nú er búið til annað deig eða jafningur, sem síðan er sett á milli laga. f því er: Vi bolli púðursykur, 2 tesk. kanill, 1 bolli hakkaðar hnetur, 2 matsk. hveiti, 2 matsk. brætt smjör eða smjörl. Þessu er öllu hrært vel saman, — skipt til helminga. Annar helming- ur er nú settur ofan á það, sem komið er í mótið, og þar á ofan það, sem eftir var af fyrra deiginu. Síð- an cr ])að, sem eftir var af þessari seinni uppskrift af deigi, sett ofan á, sein sagt, verður efsta lag kök- unnar. Bakist við meðalhita í 1 klst. Athuga skal að liafa hringmótið frekar djúpt, par sem petta verða 4 þunn lög af deigi i forminu. Hér eru tvær uppskriftir af smá- kökum. Súkkulaðikökur. 200 gr hveiti, 100 gr kókosmjöl, y± tesk. hjartasalt, 200 gr smjörlíki, 125 gr sykur, 3 tesk. kakó, 4 vanilludropar, 1 egg. Hveiti og hjartasalti er blandað saman, og smjörlíkið er mulið saman við. Síðan er látinn sykurinn, kókos- mjölið, kakóið og vanilludroparnir. Hnoðað saman með egginu. Rúllað i lengjur. Hver lengja skorin í jafna hita, sem hnoðaðir eru milli hand- anna í kúlur, sem dýft er ofan i sykur með möndlum. Bakist við góðan hita, þar tii kökurnar eru jafnþunnar. Hálfmánar. 170 gr kartöflumjöl, 100 gr hveiti, 100 gr sykur, 1 dl rjómabland, 100 gr smjörlíki, 1 tesk. vanilludropar, % tesk. lyftiduft, Vi tesk. hjartasalt, sulta (t. d. svesk)(usulta eða rabarbarasulta). Kartöflumjöli og hveiti blandað og sykri, lyftidufti og hjartasalti, smjörl. mulið í; vætt með rjóma- blandi. Droparnir settir i. Deiginu skipt í tvennt og flatt út; kökur skornar úr þvi með vatnsglasi. Litil lesk. af sultu sett á hverja köku. Kakan lögð saman og þrýst fast á rendurnar, t.d. með gaffli. Bakist ljósbrúnar við góðan liita. Með kvöldbffínu V IK A N 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.