Vikan - 12.11.1959, Qupperneq 8
'éM
pm (ikgdóMitN
Katrín kenndi í brjósti um Pétur.
Hún hafði ailtaf vitað, að hann mundi
ekki geta tekið þessu, og þess vegna
hafði hún dregið samtalið svona á
langinn. En nú var það ráðið, að
Anní skyldi koma i heimsókn til þeirra
i dag, og Torben var farinn af stað
til þess að ná í hana, svo að hún gat
ekki beðið lengur. I>að hafði verið
synd og skömm — vegna barnanna.
-— Mér er næst að halda, að þetta
sé fremur lélegt gaman hjá þér, sagði
Pétur og neri á sér ennið. Hann var
náfölur. — Torben á vingott við
unga stúlku, segir þú? Strákur, sem
er ekki meira en sextán ára, sem
gengur í skóla og er varla upp úr
Indiánaleik vaxinn . . .
— Þú veizt mætavel, að nú á dög-
um eiga öll ungmenni sér einhverja
tómstundaiðju . . .
— Þá þykir mér fyrir þvi, að hann
gefst upp á Indíánum og snýr sér að
stúlkunum.
— Hvernig var með þig, þegar þú
varst sextán ára? Þú hefur víst gert
þér dælt við þær margar, áður en þú
kynntist mér.
— Það getur verið . . . játaði Pétur.
Hann viidi síður, að þetta samtal
snerist um æskubrek hans. — En
ég kom ekki með þær heim. Og
mömmu datt aldrel í hug að lauma
stúlkum inn á heimilið án þess að
láta pabba vita. Þetta eru ógurlegir
tímar, . . . og það er bæði kvenfólk-
inu og æskufólkinu að kenna.
— Menn skammast sín ekki leng-
ur eins mikið fyrir þvílík brek, sagði
Katrín hvasst. — Nú fer unga fólkið
ekki huldu höfði .Við verðum því að
vera þakklát, að börnin treysta for-
eldrum sinum . . .
Það var að segja i þetta sinn, . . .
trevsta móður sinni, — auk þess sem
það lá að baki orðunum, að pabbi
væri gamaldags nöldurseggur, sem
ekki væri hægt að ta]a við. Jú, Pétur
skildi mætavel. hvað lá að baki þess-
um orðum. Hann vissi einnig, að
eins og komið var. mundi allt, sem
hann segði, síðar verða rekið ofan í
hann. Þess vegna ynnti hann öxlum
og setti upp gæflyndisbros:
— Ég er, hvað sem því líður,
önnum kafinn í dag Ég þarf að leggja
af stað . . .
Pétur ætlaði ekki að nálgast heimili
sitt fyrr en klukkan sex. Þá voru þau
vön að borða kvöldverð, — og Þá
hlaut þessi Anní að vera farin. Hann
hefði ntt að reyna að komast að
einhverju um þessa teinu. Hann varð
nú að geta sér til. Stúlkan hlaut að
vera eldri en Tnrben. Þptta heimboð
var auðvitað ekki annað en upphaf
óskananna. Pétur þóttist v!ss um. að
Torben hæt.ti br-’ðum í skólanum Var
eitthvað tii í því, að menn ættu að
gift.ast nít.ián ára gamlir og stúlkan
æt.ti að vera, . . . ja. það var undir
ýmsu komið Þá læt ég ekki vaða ofan
í mig lengur. Trfna er á bandi æsk-
unnar. vegna þess að það er svo sætt
og ró—antískt. Þá er titf um okkar
hfónaband — og ári síðar úti um
unglmgana.
_ Ttvnnritg kvnnt!=t To”tv'n. -— sem
er al'taf önnum kafinn við lestur, —
þpccnrí telnugæru?
P*tur hé't. he!mfe:ð:s um þálfsex-
levt'ð, og hann komst ekki hjá því að
lita sem snöggvast á Anní. Ungling-
arnir komu út um hliðið örskammt
frá honum. Stúlkan var bráðfalleg,
— eftir því sem Pétur gat frekast séð.
Og hún var alls ekki eldri en Torben,
svo að þetta voru þá ekki annað en
æskupör.
— Við skulum vona, að Anní eigi
móður, sem er skynsamari en móðir
Torbens . . . hugsaði Pétur.
Það var ekki minnzt einu orði á
Anní við kvöldverðinn. Katrín bjóst
á hverri stundu við, að Pétur hlypi
á sig með einhverri hvatvíslegri spurn-
ingu, en Pétri var ekki forvitni á
að vita neitt. Hann komst að því á
allt annan hátt, að stúlkan var
foreldralaus.
Viku síðar hringdi ungfrú Gallom,
— þetta forríka, móðursjúka, gamla
hrak, sem hann hafði svo oft ekið
fyrir. Hann átti ekki að koma heim
til hennar, heldur átti hann að ná í
hana í stórverzlun niðri í borginni.
Að vanda var kerlingin svífandi í
ilmvatnsþoku, og magurt trýnið var
púðrað eins og hún væri að íeika fifl
i hringleikhúsi.
— Ég ætla heim, en akið þér hægt,
Sörensen, sagði hún. — Ég sit hérna
við hliðina á yður, vegna þess að mig
langar til þess að sýna yður dilítið
. . . Hún hélt hendinni í tösku sinni
á dulmagnaðan hátt, áður en hún tók
upp ljósmynd, sem hún rak upp að
andlitinu á Pétri. — Þér kannizt víst
við þessi skötuhjú?
Ef Pétur hefði ekki haft kven-
farþega v:ð hl:ð sér, hefði hann bölv-
að upphátt. þegar hann sá þessa mynd.
Torben var með afkáralegt bros á
vör og hélt um axlirnar á ljóshærðri
stúlku. sem var með munn eins og á
mannætu.
— Þetta er sonur minn, sagðl hann
hásri röddu.
— Og svsturdóttir mín, sem er í
umsiá minni, hreytti ungfrú Gallom
út úr sér. — Þetta er ljóti brjóturinn.
Ég kenni í b”!ósti um yður, þvi að
þetta verður yður dvrkeypt.
— Er ekki V>’'”ð að borga myndina?
hrnut út úr Pétri.
Athugasemd hans var móðgandi, og
Virðing fyrir alþingi
Það er nú orðið allmikið í tízku
að veitast að alþingismönnum og
gera sem minnst úr virðingu alþing-
is, — en slíkt hittir engan fyrir
nema okkur sjálf, því að þar eiga
sæti fulltrúar þeir, sem þjóðin hefur
kosið í löglegum, Icynilegum kosn-
ingum. Það er stórhættulegt atferli
að grafa undan virðingu þeirrar
stofnunar, sem er grundvöllur und-
ir frclsi fslendinga. Við skulum þess
vegna skyggnast um öxl og virða
fyrir okkur ástand þessarar stofn-
unar t. d. á 17. öld. Alþingismenn-
irnir okkar ættu nú að þola vel
j)ann samanburð.
Alþingi á tréfótum.
Þá var alþingi haldið á hverju ári
— að nafninu til, og gekk allt á
tréfótum. Það þurfti margítrekuð
/mtmmt-
a vi œm
valdboð til. að halda því saman.
Alþýða manna var löngu liætt að
ríða til alþingis og taka þátt í lands-
málum. Menn vörpuðu allri áhyggju
sinni á embættismennina, — lög-
mennina, sýsluinennina og lögréttu-
menina. En það var ekki nema með
eftirgangsmunum, að þeir fengust
til að sækja þing og gegna slcjddu
sinni, og þinglialdið fór að jafnaði
meira eða minna i handaskolum.
Menn komu of seint til þings, sátu í
veizlum hver hjá öðrum til skiptis
fram á nætur og komust ekki úr
rúminu fyrr en einhvern tíma siðari
h’uta dags. Stundum voru dómarar
orðnir svo drukknir, þegar þeir
voru komnir í lögréttu, að jieir voru
með ölhi óhæfir til að gegna dóm-
arastörfum. Am'.maður varð hvað
eftir annað að taka í taumana, til
þess að málin yrðu afgreidd á al-
bingi; og hinn 1. júlí 1695 varð
jafnvel að setja þeim reglur — eins
og skólapiltum — um það, hvenær
dags sækja skyldi þingfundi og hve
lengi sitja hverju sinni án forfalla.
Hnefaréttur í þingsölum.
Við heyrum endrum og eins um
það i erlendum fréttum, einkanlega
frá Italíu og Frakklandi, að þing-
menn láti hendur skipta, þegar ann-
að bregzt. Maður skyldi nú ekki
ætla, að ís’t ndingar norður við
Dumbshaf væru svo blóðheitir, enda
þekkist slikt, sem betur fer, ekki
hérlendis nú á tímum. En þó hefur
verið flogizt á á alþingi. Slíkt bar
oft við á 17. öld, sem Jón Jónsson
Aðils sagnfræðingur hefur kallað
öld heimskunnar, öld fáfræðinnar,
öld myrkranna og dauðans í and-
legum skilningi. Tclur haifn ])ó, að
áflog alþingismanna hafi verið af-
leiðing af drykkjuskapnum, sem alls
staðar keyrði úr hófi um þær mund-
ir, hvar sem menn komu saman.
Það var siður að stefna ])eim mál-
um, sem risu út af þessu, þá þegar
fyrir lögréttu, án þess að nokkur
vitnatekt eða undirbúningur væri
á undan gcngið. Þóttust menn í því
efni styðjast við gömul ákvæði, er
mæltu svo fyrir, að það, sem mönn-
um bæri á milii á alþingi, skyldi
8
VI K A N