Vikan - 12.11.1959, Page 9
þeir beztu
síðan 1920
Brynjólfur Ingólfsson tók saman
lslendingar fóru aö leggja stund á frjálsar íþróttir upp úr aldamótunum síðustu.
Miöaö viö afrek nútímans var árangur brautryöjendanna slakur og á árum fyrn
heimsstyrjaldarinnar lagöist íþróttalífiö aö miklu leyti niöur. Eftir 1920 færist svo
nýtt fjör í æfingar og keppni og síöan 'hefur árangur á kappmótum verið skrásettur
hvert ár.
Vikan liefur snúiö sér til Brynjólfs Ingólfssonar, formanns Frjálsíþróttasambands
fslands og beöiö hann aö taka saman skrá yfir 75 beztu Islendinga í hinum lielztw
greinum frjálsra iþrótta. Brynjólfur er þessum málum vel kunnugur og hefur liann
oröiö viö beiöni Vikunnar. Hann byrjar á kúluvarpi og síöan mun hver greinin af\
annari birtast í næstu blööum Vikunnar. Brynjólfur biöur fyrir þakkir til handa
öllum þeim, sem hafa aöstoöaö hann viö verícið, einkanlega Jóhanni Bernhard, rit-
stjóra, og hann tekur góðfúslega á móti leiöréttingum, hafi einhver slíkt fram aö
færa. Þar sem margir eru rne.Ö sama árangur, rceöur dagsetning og ár rööinni, At-
hugiö, (ið miöaö er viö heiti héraössambanda eins og þau eru nú.
honum fannst hann verða að taka
upp hanzkann fyrir son sinn.
— Enga ósvífni, Sörensen, og' við
minnumst ekki á þetta, fyrr en við
erum komin heim.
Þau óku heim til hennar, kuldaleg
og afundin, vafin ilmvatnsskýi. Pétri
var vísað inn, og ungfrú Gallom opn-
aði stofu, sem kom Pétri algerlega
úr jafnvægi.
Búið var að taka gólfteppið til hlið-
ar. 1 einu horninu lá aragrúi af hljóm-
plötum, margar þeirra brotnar. Brotn-
um giösum hafði verið sópað til hliðar,
og á mahóníborðinu vor hringir eftir
ótal flöskur, gráir af ryki.
Ungfrú Gallom hafði orðið: Hún
hafði verið að heiman í þrjár vikur.
Systurdóttur hennar hafði verið kom-
ið fyrir i heimavist, — góðri heimavist,
lagði hún áherzlu á. En hún hafði
lykil að húsinu, og þannig hafði verið
þar umhorfs, þegar ungfrú Gallom
kom heim . . . Og á gólfinu hafði hún
fundið ólukkans myndina.
— Stúlkan er horfin. Hún hefur
ekki sézt í heimavistinni í þrjá daga.
Eg tel yður ábyrgan, Sörensen. Hvað
viljið bér taka til bragðs?
— Ég skal gera það, sem ég get,
svaraði Pétur — eins kuldalega og
honum var unnt. — þér heyrið frá
mér.
Að þvi búnu fór hann . . .
Þú veizt vel, að Torben er í hjól-
reiðaferð, sagði Katrín. — Hann er
ekki í skólanum í dag, það er laugar-
dagur. Hann og nokkrir félagar hans
lögðu af stað í morgun og koma ekki
fyrr en annað kvöld. Hann tók tjald-
ið með sér.
— Tjaldið og stúlkuna, býst ég við,
sagði Pétur hvasst. — Þessi frjálsa,
áhyggjulausa æska!
Pétur kreppti hnefana og skók þá
upp í loftið.
— Anní er ekki með, fullvissaði
Katrín hann um.
— Ágætt. reyndu þá að finna hana!
— Er eitthvað að?
Katrín var ekki orðin eins viss i
sinni sök.
— Já, hún ætlar í smáferð með
mér, ef þú finnur hana . . .
Það gerði Katrín — Pétri til mikill-
ar undrunar. Anní sat hálftíma síðar
við hlið Pétri í vagninum. Hann hafði
sagt henni, að þau hefðu ekkert um
að tala — fyrr en síðar, og stúlkan
sat eins og steinrunnin með hendurn-
ar í skauti sér alla leiðina heim til
ungfrú Gallom. Pétur hringdi dyra-
bjöllunni og hafði Anni fyrir framan
sig. Hún stóð þarna skjálfandi og
drúpti ljósum kollinum.
— Hana! sagði Pétur, þegar ungfrú
Gallom opnaði.
Hann ýtti Anni inn í fordyrið og
gekk siðan sjálfur inn.
Framh. á bls. 31.
dæmt á sama þingi. Að loktim urðu
svo mikil brögð að þessu, að ])að
tafði stórum fyrir afgreiðslu mála,
og var slikum málum slðast vísað
fyrir sérstakan rétt í Árnessýslu, —
svo að eitthvað liefur nú gengið á!
Það var alsiða, þegar málum var
stefnt frá lögréttu til yfirréttar, að
lögmenn og þeir, sem að málum
stóðu, tryggðu sér fyrir fram
atkvæði sýslumanna ]ieirra og lög-
réttumanna, sem likur þóttu til, að
skipaðir yrðu til að sitja réttinn,
svo að úrslit mála voru oft fyrir-
sjáanleg, áður en réttur var settur.
Ég er hræddur um, að það kæmi
allharður svipur á hæstaréttardóm-
arana okkar nú á dögum, ef einhver
dirfðist að reyna að tryggja sér
fyrir fram afstöðu þeirra til hæsta-
réttarmáls!
Embættismenn
sem einvaldskonungar.
Jón J. Aðils sagnfræðingur segir,
að sjálfræði embættismanna hafi
varla nokkru sinni verið meira á
íslandi en um þessar mundir. Ein-
veldið var þá komið á ekki alls fyr-
ir löngu, og var likast þvf sem
V I K A N
embættismenn, liver í sínu lagi,
skoðuðu sig sem einvaldskonunga.
Þeiin liélzt ])á uppi ýmislegt, sem
á síðari tímuin hefði nægt til að
koma þeim í hendur réttvísinnar og
útvega þeim húsaskjól það, sem eftir
væri ævinnar. Þeir sáu fyrir ])ví
að hafa alla þá á sinu bandi, sem
eitthvað áttu undir sér, en alþýðuna
léku þeir liart og drottnuðu yfir
henni harðri hendi án þess að skipta
sér nokkuð af fyrirmælum laga, ef
þeim bauð svo við að liorfa eða
ef þau brutu í bág við eigin liags-
niuni þeirra. I.eiðin fyrir lítilmagn-
ann hafði lengi verið þröng og
þyrnótt, þegar æðri menn áttu 1 hlut,
en þó aldrei jafnerfið og um þessar
mundir. Þótt alþýða manna eða þeir,
sein órétti voru beittir, skrifuðu
klaganir og bænaskrár, þá voru
þúsund vegir fyrir embættismennina
til að stemma stigu fyrir þeim eða
láta þær bókstaflega liverfa, áður
en þær komust á réttan stað. Og
svo voru aðrar þúsund leiðir til þess
að ónýta framburð þeirra með
keyptum þingvitnum að nauðungar-
vottorðum.
Framh. á bls. 31.
Kúluvarp
1. Gunnai' A. Huseby, KR .................... 16,74 m. 1950
2. Guðmundur Hermannsson, KR ................ 16,15 — 1956
3. Skúli Thorarensen, ÍR .................... 16,00 — 1957
4. Ágúst Ásgrímsson, H. S. Snæf......*....... 15,01 — 1951
5. Vilhjálmur Vilmundarson, KR .............. 14,85 — 1948
6. Hallgrímur Jónsson, Á .................... 14,80 — 1957
7. Sigfús Sigurðsson, Skarph................. 14,78 — 1948
8. Friðrik Guðmundsson. KR .................. 14,78 — 1958
9. Bragi Friðriksson, KR .................... 14,54 — 1949
10. Pétur Rögnvaldsson, KR ................... 14,53 — 1959
11. Jón Pétursson, KR ........................ 14,48 — 1959
12. Sigurður Júlíusson, FH ................... 14,38 ■— 1951
13. Úlfar Björnsson, Ums. A. Hún.............. 14,34 — 1954
14. Gestur Guðmundsson, Ums. Ef............... 14,33 — 1952
15. Erlingur Jóhannesson, H. S. Snæf.......... 14,17 -— 1958
16. Sigurður Finnsson, KR .................... 14,14 -— 1943
17. Þorsteinn Einarsson, Á ................... 14,13 — 1932
18. Ólafur J. Þórðarson, H. U. Vestfj......... 14,07 — 1959
19. Hjálmar Torfason, H. S. Þing.............. 13,93 — 1951
20. Árni R. Hálfdánarson, Ums. K.,......... 13,82 — 1954
21. Vilhjálmur Einarsson, lR ................. 13,80 — 1956
22. Ástvaldur Jónsson, Á...................... 13,79 — 1948
23. Einar Helgason, f.B. Ak................... 13,77 — 1954
24. Björgvin Hólm fR.......................... 13,77 — 1959
25. Sigurður Sigurðsson, lR .................. 13,75 — 1946
26. Gunnar Sveinbjörnsson, I.B. Kefl.......... 13,75 — 1953
27. Andrés Bjarnason Á ....................... 13,75 — 1956
28. örn Clausen, IR .......................... 13,75 — 1957
29. Kristján Vattnes. KR ..................... 13,74 — 1938
30. Jóel Sigurðsson, IR ...................... 13,71 — 1950
31. Jón Ólafsson, U.I.A....................... 13,68 — 1946
32. Ármann J. Lárusson, Umf. Rvík ............ 13,66 — 1953
33. Þorsteinn Löve, KR ......................._ 13,63 t— 1952
34. Jónatan Sveinsson, H. S. Snæf............. 13,63 -— 1958
35. Arthur Ólafsson, Ums. K................... 13,58 — 1959
36. Sigurkarl Magnússon, H. S. Strand......... 13,55 — 1954
37. Aðalsteinn Kristinsson, Á................. 13,52 — 1952
38. Guðjón B. Ólafsson, KR ................... 13,51 — 1955
39. Guðjón Guðmundsson, KR ................... 13,51 ■— 1958
40. Þóroddur Jóhannsson, Ums. Ef.............. 13,48 — 1958
41. Gunnar Sigurðsson, KR .................... 13,47 — 1948
42. Guðmundur Örn Árnason, 1. B. Ak........... 13,43 •— 1951
43. Jóhann Björgvinsson, I. B. Vestm.......... 13,41 ■— 1951
44. Rúnar Guðmundsson, Á...................... 13,33 ■— 1951
45. Þórir Guðmundsson, Skarph................. 13,32 — 1958
46. Bjarni Helgason, H. U. Vestfj............. 13,26 — 1948
47. Eiður Gunnarsson, Á....................... 13 23 — 1957
48. Ásbjörn Sigurjónsson, Ums. K.............. 13,20 — 1948
49. Gylfi S. Gunnarsson, IR .................. 13,19 — 1958
50. Svavar Helgason, H. U. Vestfj...............13,16 — 1950
51. Sverrir Ólafsson, IR ..................... 13,14 — 1950
52. Þorsteinn Alfreðsson, Skarph.............. 13,13 — 1950
53. Halldór Halldórsson, 1. B. Kefl........... 13,13 •— 1959
54. Ingólfur Arnarson, I. B. Vestm............ 13,12 — 1945
55. Ingvar Hallsteinsson, FH ................. 13,10 — 1958
56. Isleifur Bergsteinsson, Á.................. 13,10 — 1958
57. Jens Magnússon, Á ........................ 13,03 — 1941
58. Þorvarður Árnason, U.Í.A.................. 13,01 — 1944
59. Kjartan Kristjánsson, KR ................. 12,99 — 1954
60. Björn Jóhannsson, 1. B. Kefl.............. 12,98 — 1958
61. Björn Sveinsson, l.B. Ak.................. 12,97 — 1959
62. Guðmundur Benediktsson, Skarph............ 12,96 — 1950
63. Valdimar Örnólfsson, IR................... 12,96 — 1954
64. Eyjólfur Bjarnason, H. U. Vestfj.......... 12,95 — 1950
65. Gunnar Guttormsson, U.Í.A................. 12,95 — 1953
66. Hafsteinn Kristinsson, Skarph............. 12,95 — 1955
67. Hjörleifur Guðmundsson. Ums. Ef........... 12,94 — 1950
68. Páll Jónsson, KR ......................... 12,93 — 1951
69. Haraldur Sigurðsson, Ums. Ef.............. 12,92 — 1945
70. Hlöðver Ingvarsson, Ums. Borg............. 12,92 — 1951
71. Baldur Jónsson, 1. B. Ak.................. 12,91 — 1951
72. Viðar Marmundsson, Skarph................. 12,91 — 1956
73. Guðmundur Ágústsson, Skarph............... 12,88 — 1944
74. Daníel Ingvarsson, Á ..................... 12,88 — 1951
75. Valtýr Snæbjörnsson, I. B. Vestm.......... 12,87 — 1945