Vikan


Vikan - 12.11.1959, Síða 19

Vikan - 12.11.1959, Síða 19
 Svo segir máltækið, og máltækin hafa jafnan rétt fyrir sér. Það skiptir ef til vill ekki máli, af hvaða efni fagur gripur er ger. En mismunandi efni eru tízkufyrirbrigði, og kristall er eitt af þeim efnum, sem nú eru í tízku,_en vel að merkja sléttur kristall eða þá með hóflegu og listrænu flúri, — ekki út- krabbaður með of hlöðnu mynztri. Þessir vasar eru sænskir, og Svíar kunna sitt fag, þegar um kristalsvörur er að ræða. ^Uiarlalöguð karfa Efnið í þessa fallegu tágakörfu er: botn úr þunnum krossviði, sem búinn er til og gataður eftir meðfylgjandi sniði, og eru götin 3 mm í Þvermál, — og tágar 1% mm grófar. Byrjið á að bleyta tágarnar í volgu vatni, svo að auðveldara sé að sveigja þær Klippið 58 stykki af 20 sm löngum tágum. Stingið þeim í götin á botninum, 2 og 2 í einu, og látið 6 sm standa niður úr botnin- um. Snúið honum nú þannig, að 6 sm endarnir snúi upp, og er gengið frá þeim þannig: Byrjið frá vinstri til hægri, og takið einn tvöfaldan bút, og sveigið hann innan við hinn næsta og síðan utan við hinn þarnæsta, og vísar hann þá inn á botn- inn. Þannig er nú gengið frá endunum einum af öðrum allan hringinn og samskeytin gerð með sömu aðferð. Kanturinn að ofan: Takið nú einn af tvö- földu uppistöðuþráðun- um, og sveigið hann ýmist inn eða út fyrir næstu 4 tvöfalda þræði, þannig að sveigt er inn fyrir hinn fyrsta og út fyrir hinn fjórða. Byrjið á þessum vefn- aði þannig, að fyrstu uppistöðuþræðirnir séu um 2 sm upp fyrir vefn- aðinn í byrjun. Vefið á ská niður og síðan koll af kolli allan hringinn. Samskeytin eru gerð með sömu aðferð. Athugið mjög vel að herða ekki að um of; þá missir karf- an sitt smekklega form. Klippið að lokum alla uppistöðuþræði, sem gengið hefur verið frá, og einnig þræði við sam- skeyti. Látið körfuna þorna vel, og lakkið yfir hana með þunnu „cellulose“-lakki. Jagur gripur cr æ til yndis Bara eitt pínulítiö hneyksli. Eins og þiö vitiö, hefur gríski skipa- kóngurinn Onassis ekki vikiö frá Maríu Callas óperusöngkonu, eftir aö hún skildi viö Meneghini. Hann á mjög fallega frú, sem er um þaö bil helmingi yngri en lhann sjálfur, en hann hefur hana bara í Paris, en siglir meö Cállas um þvert og endilangt Miöjaröarhaf. ftölsku vikublööin eru œvinlega aö miklu leyti full af hneykslissögum af frægu fólki, og þetta nýjasta og bezta hneyksli hefur oröiö þeim notadrjúgt. Skötuhjúin hafa foröazt blaöáljósmyndara, en enginn má viö margn- um: Hér hefur einum tekizt aö komast aö þeim óvörum, og þaö ma lesa á svip Onassis, aö hann hyggur gott til glóöarinnar. (X'$0$th&táAAÁ*O Svíar hafa einstaklega góða fata- framleiðslu. Þeir leggja áherzlu á vönduð efni, en tizkan þar í landi er oft með sérstökum hætti. Hér er dragt og kápa frá Stokkhólmi, hvort tveggja úr þykkum efnum, því að nú fer vetur í hönd, og hann er ekki hlýrri í Stokkhólmi en hér. En sniðið er skemmtilegt, nokkuð stutt dragt- in að vísu, en það er nú eins og það á að vera. Maturinn er á bls. ar sum- um. Hvað finnst ykkur, konur, um þennan kjól? Það má segja ykkur það í trúnaði, að frá sjónarhóli karlmanna er hann alveg einstakur, — en innihaldið þarf að vera formfagurt fyrir slíkan kjól. Það er leikkonan Abbe Lane, sem klæðist honum hér. 3 y . . . . , .. Ef þér fengjuð nú skyndilega kvef eða hæsi, sem alls ekki er ósennilegt miðað vjg tíðarfar hér í haust, verðið þér auðvitað að fara mjög gætilega með yður til að losna sem fyrst við þá leiðu, en algengu kvilla. Ágætt ráð til að koma kvefi fyrir kattarnef er að vefja um sig hlýjum ábreiðum að loknum vinnu- degi og fá sér sjóðheitan tesopa með dálitlum slurk af rommi út í. Dálítill vasapeli dugar til lækningar í mörg skipti, svo að aðferðin ætti ekki að þurfa að vera svo ýkja- dýr! Heitt syk- urvatn dug- Viö veröum aö eiga aö minnsta lcosti tvö pils til skiptanna. Líklega er þá hagkvæm- ast aö eiga eitt vítt pils og eitt þröngt. Hérna eru fjögur sýnishorn af pilsum, ocf ■einhver ætti aö geta fengiö góöa liugmynd af þeim. Til vinstri sjáum viö vítt og skemmtilega fellt pils. Síöan kemur skokkur, sem er heppilegur bœöi sem dag- og kvöldklæönaöur, en finnist einhverjum empír-stíllinn vera held- ur gamáldags, má taka hann inn í mittiö eöa nota breitt belti. Köflótta pilsiö er meö renni- lás í saumnum aö aftan, og pilsiö á myndinni lengst til hægri væri t. d. tilváliö aö sauma úr filti. FYRIR KVENFOLKIÐ

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.