Vikan


Vikan - 12.11.1959, Síða 24

Vikan - 12.11.1959, Síða 24
HRAFNSUN A síðastliðnu vori var ég einn bjart- an morgun að ganga við lambærnar. Þegar ég kom á móts við klettabelti, sem er hér uppi í fjallinu, sá ég, hvar eitthvað dökkt hreyfðist á gras- inu rétt við fæturna á mér. Ég hrökk við, en fór samt að athuga, hvað þetta væri. Það var þá ofurlítill hrafnsungi, sem hafði gert mér bilt við. Ég tók þennan vesaling upp, en hann titraði af hræðslu og gargaði af öllum mætti. Með því að strjúka hann og gæla við hann tókst mér að róa hann. Nú fór ég að hugsa um, hvað ég ætti að gera við þetta litla grey. Ætti ég að fara með hann heim? Ég var hræddur um, að pabbi vildi ekki hafa hrafn á heimilinu, þvi að hrafn- ar eru mestu skaðræðisskepnur, sem ráðast stundum á nýfædd lömb og drepa þau. En ef ég skildi ungann eftir, mundi hann áreiðanlega krókna úr kulda. Ég afréð þv£ að fara með hann heim, enda bjóst ég við, að mamma vildi lofa honum að vera. Ég hafði lokið við að lfta eftir án- um, svo að ég hélt heimleiðis. Þegar heim kom, fór ég strax með ungann til mömmu. Hún sagði, að sín vegna mætti ég hafa hann, en þegar pabbi sá ungann, sagði hann: „Hvar fannst þú þennan hrafn, strák- ur? Ég held, að það sé bezt að lóga honum strax.“ „Nei, góði pabbi,“ sagði ég, „lofaðu mér að hafa hann!“ „Jæja, þú mátt það þá, ef mamma þín leyfir þér það," svaraði pabbi. „En þú verður að sjá um, að hann geri ekkert af sér.“ Ég lofaði því, og þar með varð „Krummi", eins og hann var kallaður, heimagangur hjá okkur. Fljótt varð hann hændur að öllum á heimilinu, en sérstaklega að mér, enda gaf ég honum alltaf. Oft sat hann á öxlinni á mér og gaggaði þá stundum f eyrað á mér. Snemma tók að bera á þvf, að Krummi var glysgjarn og þjófskur, — sérstaklega hafði hann áhuga á að eignast aJIt, sem glitraði. Ég átti krómað armbandsúr, og reyndi hann mikið til að ná því af mér. Að lokum fór svo, að hann sprengdi glerið, þegar hann var að glíma við að losa það. Eitt sinn var ég úti á spariskónum mínum, en á þeim var gyllt spenna. GINN Krummi var að vappa rétt hjá mér og fór strax að gogga í spennuna. Lengi baslaði hann við að ná henni, en tókst ekki og varð að gefast upp við svo búið. Stundum kom það fyrlr, að ég reiddist við Krumma. Ég átti vasa- hníf með skelplötuþynnum á skaft- inu. Dag nokkurn var ég úti að tálga spýtu, og var Krummi þar nærstadd- ur. Þá var kallað á mig, svo ég lagði frá mér hnífinn og spýtuna og hljóp Dag nokkurn nm sumarið sat ég inni f stofu og var að lesa í bók. Mamma nýfarin út úr stofunni, en hún hafði verið að sauma og hafði lagt saumadótið frá -sér á borð- ið. Gluggi var opinn á stofunni. Allt f einu kemur Krummi, sezt í giugg- ann og skimar í kringum sig. Svo flýgur hann upp og hlammar sér niður á borðið hjá saumadótinu. Ég flýtti mér að rísa upp til að reka hann í burtu, en hann varð fyrri til, þrífur fingurbjörgina hennar og flýgur út um gluggann. Ég hentist út úr stofunni og hugsaði mér nú að fara öðruvfsi að heldur en þegar hann stal hnífnum. Fyrst lagðist ég niður í skjóli við bíl, sem stóð á hlaðinu, og beið þar átekta. Krumml skoðaði fingurbjörgina um stund, tók hana siðan f gogginn og hóf sig tiIflugs.Réttofan við túnið var grýtt- ur melur. Þangað stefndi Krummi og f —....- . r 'Barnagaman til þess, sem kallaði. En þegar ég kom aftur eftir stutta stund, var Krummi að skoða hnifinn. Ég flýtti mér til hans, en hann flaug þá spotta- korn og settist aftur. Svona gekk þetta koll af kolli, þar til ég varð að gefast upp. Mér þótti mjög slæmt að tapa hnffnum. hvarf þar niður á milli steina. Ég setti vel á mig staðinn og fór siðam inn til mömmu og sagði henni, aS Krummi hefði tekið fingurbjörgina. Þessi saga kom aðsend, en því miður fylgdi ekki nafn höfundar. 53. VEEDLAUNAKROSSGÁTA Vikan veitir eins og kunnugt er verð- laun fyrir rétta ráðningu á krossgát- unni. Alltaf berast margar lausnir og er þá dregið úr réttum lausnum. Sá sem vinninginn hefur hlotið, fær verð- launin, sem eru: 100 KRÓNUS Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 49. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. SIGTRYGGUR ÞÓRHALLSSON öldugötu 3, — Reykjavík hlaut verðlaunin, 100 krónur og má ▼Itja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 49. krossgátu er hér aö neöan: “KNATTSPYRNAKEAH MJALTA°IR1°MEIRA AÖTULL°SKO°BITTU RLORA°KAJ°TUMI°S kulotároalur°lAt IR°VIRUS°ENGILLL аDON°KKUGGUR°AA obAða°tAtull°æru S I L F U R ° H A F S I N S ° F KLEE°EVANÆKROTA° o - ildiAlfrostung rödd°m°teitarnil ALDUR°BÚR° °ROSSA аGRÁHÆRÐURAGNES SA f FLOKfó- MENN upp- iHROPUN EINK: STAFUR SPÁ- MAÐUR ÆÐ TÓl m SAM- HLJOÐI ÍOG VÖRU- EININ6 LÍF- FÆRI SA6N- FRÆD- IN6UR EINKrJ STAFVf n Jlgg^ * TALA kRtt- roNw BEIN- INÓA- MAÖUR SAtATENd VOND pLOKKS’ MENN EINK: STAFUF SETZTUt KoMinn U*P ( STJÓRKF ANDI flóki' HLJONA 5UND ~f£iT -mm FISKUR TÖNN wyfl $jj k m V e i K l VEKK* 5MIÐJA mu \ WOÐ' FLOKKOR HLJÖÐ FÆRI ELÞ.TT* ■ ÆTI- VÖKVI WM * J LEIK- FANG gg 'o NE FN9 UR H V e 7 i LEö&W ’A 516 $m > □ HLJÓMA KYN á 5 1 BEIN UPP- HROPUN ! ÍUT B 'S: DCN VERUK J 1 T T £f N1. ► i ER- ILL S A P D U R TALA im i EINS MYNT 5AM- HLJÖÐI K A K A 1 N E F ^DöL SKST. - íuFTTir END- IIMG L 1 P u e SKEYTI sfSmf w BRUGCA SMAORfi SKST. MIKIL STÖRT M/LLT EIN/Nfi (SLFU 24 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.