Vikan


Vikan - 30.06.1960, Blaðsíða 23

Vikan - 30.06.1960, Blaðsíða 23
V K\ ' •: ■ ■ 5 . 5 - 'l, Kitsijóri: Gíslí SlgurSSsaon (ábm.) Auglýsingastjórl: Ásbjörn Magntiósson Frarak væmdastjóri: EÍimar A. Kristjánsson VerS i lausasölu kr. 15. ÁskriCtarverð er 200 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfratn Otgefamii: VIKAN H.F. • * Hiistjórn og auglýsingar: Skipholti 33. Sitnar: 35320, 35321, 35322. ■ Pósthólf 149. Afgreiftsla og dreifíng: Blaðadreifing, Miklubraut 15, siini 15017 Prcntun: Hilmir h.f. Myndamót: Myndamót h.f. Þið fáið Vikuna í hverri viku / næsta blaði verður m. o.: ♦ Jerúsalem, hin heilaga borg. ♦ Karlmennska, smásaga eftir Loft Guðmundsson. ♦ Guðlaugur Rósinkranz í aldarspegli. ♦ Þriðji og síðasti þátturinn í verðlaunakeppninni. 4 Þú verður að deyja — niðurlag framhaldssökunnar. 4 Barnið undir smásjánni, eftir dr. Matthías Jónasson. 4 Jón á grænum kjól — morðsaga af Austurlandi. n h' 9 i Sc*9_í & ’ v.v.v.v. ®— Af hverju sanngjörn — má ég ^Jekki tala einu sinni við big án þess Þá er loksins búið að gera upp|að vera ^nngjörn? hvað Bandaríkjamenn urðu að’j blæða fyrir heimsfriðinn með þvip að taka Þátt í Kóreustyrjöldinni.í Leiðangurinn kostaði BandaríkhA því sem næst 600 milljarða krónaáj miðað við íslenzkt verðgildi. Þó erBj sleppt öllum útgjöldum í sambandiM við laun alls liðsins, og er það þó . engin smásumma. Aftur á móti erS víst ekki vitað, hvað styrjöldin4| kostaði hinn aðilann, en fullyrðag má, að Kóreustyrjöldin hefur kost-S að svo mikið, að hvert einastara mannsbarn á hnettinum hefðiö fengið 300 til 600 krónur í hlut, 4 hefðu hinir háu herrar, sem ráða ] heimsfriðnum, ráðizt í Það að út- hluta kostnaðinum milli íbúa | hnattarins i stað þess að eyða þviSHún hefur ekki fengið nýjan kjól j í tilgangslausa styrjöld. ®síðan 1914. .v.v.v.v .V.V.V.V.' HrútsmerkiÖ (21. marz—20. apr.): Ef þú ert á báðum jgrflug| áttum í máli því, sem þú sinnir mest i vikunni, skutal leita ráð hjá góðum vini. En gleymdu samt ekki að beita eigin dómgreind, annars gæti illa fariö. Varastu hæðni á vinnustað, og jafnvel þótt þér finnist full ástæða til gagnrýni, skaltu sitja á þér. Gamalt vandamál, sem hefur valdið þér talsverðum áhyggjum undanfarið, leysist skyndilega mjög óvænt. Nautsmerkiö (21. apr.—21. mai): Hætt er við það þú sóir kröftum þínum í einskisníta hluti í vikunni. Láttu .ekki ginnast af nýjungagirni, því að þá gætu enda- lokin orðið einmitt þau, sem þú vildir forðast. Þess vegna skaltu ekki taka neinar þýðingarmiklar á- kvarðanir i vikunni. Fimmtudagurinn verður mjög frábrugðinn hinum dögum vikunnar. Þá munt þú fara á stað, sem þú hefur lengi þráð að komast á: Heillatala 7. TvíburamerkiÖ (22. maí—21. júní): Þessir dagdraum- ar þínir eru að vísu fullir bjartsýni, en stjörnurnar vilja aðeins vara þig við tálvonum. Þú ert fullur lifs- fjöri í vikunni, og skaltu ekki söá kröftum þínum í einskisnýtt ráf í leit að einhverju, sem þú finnur aldrei. Á laugardag gerist það, sem þú hefur lengi þráð, og er það einungis einum kunningja þínum að þakka. Heillatala 6. KrabbamerkiÖ (22. júní—23. júlí): Imyndunarafl þitt og frjó sköpunargleði verður til þess að þú færð að glíma við mjög skemmtilegt verkefni í vikunni. Ef til vill verður samkomulagið heima við ekki sem bezt, og er það eiginlega þín sök. Varaztu fyrir alla muni að reiðast, ef þú verður fyrir gagnrýni. Reyndu heldur að breyta betur, því að þessi gagnrýni er ekki annað en sann- gjörn, þótt erfitt sé að sætta sig við það. LjónsmerkiÖ (24. júlí—23. ág.): Vikan verður mjög frábrugðin undanförnum vikum. Þú munt lenda í margvíslegum ævintýrum, og það, sem þú og vinur þinn hafið á prjónunum, verður til þess að þið lendið í furðulegu ævintýri um helgina. Verið getur, að vísu, að ekki leiki allt i lyndi eftir helgi, en hægur vandi er að breyta því til batnaðar. ______ Meyjarmerkiö (24. ág.—23. sept.): Þér gefst óvenju- legt tækifæri í vikunni, og þar sem þú verður ekki einn fær um að ráða fram úr þessu verkefni, skaltu leita til kunningja þins. Maður, sem hlut á að máli, kann að reynast nokkuð varasamur, en ef þið félagi þinn reynið að koma auga á klæki hans, getið þið bæði unnið ykkur inn mikla peninga, auk þess sem starfið verður einkar skemmtilegt. Heillalitur rautt. Vogarmerkiö (24.sept.--23. okt. ): Ef til vill ert þú haldinn allt of miklum lifsleiða í vikunni, og stafar það einungis af því að þú reynir ekki að leita ham- ingjunnar. Hún heíur upp á fjöldamargt að bjóða, en það dugar ekki að sitja heima og aðhafast ekki neitt. Taktu ekki vin þinn allt of hátíðlega. Hann gerði þetta eiginlega bara af prakkaraskap. Þú kynnist einkennilegri konu í vikunni. DrekamerkiÖ 24. okt.—22.nóv.): Hvað rómantík snertir, skaltu láta þér nægja svo sem einn dag, því að annars gætir þú lent í gildru, sem erfitt er að losna úr. Þú munt. hafa mikið að gera á vinnustað í vikunni, en þú hefur ekki nema gott af því, og fyrir alla muni, skaltu ekki fara að vorkenna sjálfum þér, BogmaÖurinn (23. nóv.—21. des.): Þér barst frétt, sem í fljótu bragði virðist fremur til þess að draga úr þér kjarkinn en hitt. En ef þú kynnir þér málið til einhverrar hlítar, muntu komast að því að ljósu hliðarnar eru mun fleiri, sem þú bjóst við. Nokkrir félagar þinir bera undir þig alvarlegt mál, og skaltu ekki taka neina afstöðu í því fyrr en þú hefur yfirvegað það vel með sjálf- um þér. Heillatala 4. GeitarmerkiÖ (22. des.—20. jan.): Eitt áhugamál þitt verður til þess að Þú tekur að þér einkennilegt verk- efni, sem síðar kann að gefa af sér peninga. Fyrst í stað verður þetta fremur leiðinlegt. en þegar á líður mun þetta verkefni eiga hug þinn allan. Líkur á skemmtilegu ferðulagi ,fullu af ævintýrum, og áttu fyrir því, því að undanfarnar vikur hafa verið fremur dapurlegar, *■ VatnsberamerkiÖ (21. jan.—19. febr.): Það virðist ætla að bera talsvert á leti hjá þér í þessari viku, einmitt þegar þú þarft mest að aðhafast. Reyndu að taka á þig rögg, þvi að þá verður helgin ótrúlega skemmtileg. Þú hefur gott af útiveru, og skaltu nota öll tækifæri, sem þér bjóðast til Þess að vera úti. Vertu um- burðarlyndur gagnvart félaga þínum, því að þetta var óvilja- verk. 1 sambandi við töluna 3 kemur dálítið óvænt fyrir. FiskamerkiÖ (20. febr.—20. marz): Vikan verður mjög frábrugðin undanför um vikum. Þér mun gef- ast tækifæri til þess að vinna að máli, sem þér er afar annt um. Mánudagurinn er sá dagur, sem gæti valdið algerum þáttaskilum i lífi þímj,,.— til hins betra — ef þú bregst rétt við. Á þriðjudag kemur til þín maður sem þú skalvtaka vel, þótt þér virðist hann nokkuð gru sam- legur í fyrstu. Stutt ferðalag um helgina. Heillalitur grænt,. VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.