Vikan


Vikan - 30.06.1960, Blaðsíða 26

Vikan - 30.06.1960, Blaðsíða 26
niaíui' matur nialur matur Ananas-kótelettur. Veljið ekki feitar kótelettur. Saltið þær, pipr- ið og veltið þeim upp úr raspi. Brúnið þær vel beggja vegna. Takið upp iitla ananasdós, hellið vökvanum yfir kóteletturnar á pönnunni, og látið þær malla í honum. Smyrjið hveitibrauðs- sneiðar, og leggið kóteletturnar á þær, eins og sést á myndinni. Setjið salt, papriku og helzt ofurlítið vín í feitina, og hellið henni yfir kóteletturnar. Raðið síðan ananasbitum á þær og meðfram þeim á fatið. Skinkubananar með hrísgrjónum. Þvoið grjónin vel og sjóðið siðan. Brúnið bananana ofurlítið í smjöri, og kreistið sítrónu- safa yfir. Rúllið soðinni skinkusneið utan um. Látið lirlsgrjónin í form og hvolfið þeim á disk, sem er aðeins hitaður upp. Tómatketchup er sett með á diskinn, og bananarúllunum raðað á eins og sýnt er á myndinni. Skreytt með persilju. Góð dönsk sandkaka. 250 g smjör eða smjörl., 250 g hveiti, 4 egg og 200 g púðursykur. Smjörið og púðursykurinn er hrært ljóst og þétt. Eggjarauðunum er bætt i, einni og einni í einu. Því næst er hveitinu bætt I mjög varlega. Eggjahviturnar eru stífþeyttar og bætt út í. Bak- að í aflöngu fxirmi, vel smurðu. Innan I formið er settur pergamentpappír. Vandið samskeytin í hornunum. Pappírinn er smurður innan með bráðnu smjöri. Deiginu er hellt i og bakað við jafnan hita, um 180 gráður. Formið er sett á botninn í ofninum, og baksturinn tekur 45 mín. Stingið prjóni i kökuna til að vera viss um, hvenær hún er bökuð. Fín sódakaka. 200 g smjörl., 200 g sykur, 4 egg, 250 g hveiti, 125 g kartöflumjöl, 4 tesk. lyftiduft, IVí. dl mjólk, rifinn sítrónubörkur, rúsínur. Smjörlíkið er hrært vel með sykrinum og eggjarauðunum síðan hrært saman við. Hveiti og lyftidufti blandað saman og hrært út í ásamt mjólkinni. Næst eru eggjahvíturnar stífþeyttar og settar í og einnig sítrónubörkur og rúsinur. Bakað í vel smurðu formi í um 1 klst. Norskir draumar. 100 g liveiti, 90 g smjör, 30 g ílórsykur, 1 eggjarauða, möndlumassi úr 100 g af sæt- um möndlum, 100 g flórsykur og Vi eggja- hvita, jarðarberjasulta. Smjör og hveiti mulið saman, flórsykri og eggjarauðum bætt í. Hnoðist vel og standi síðan á köldum stað, helzt frá kvöldi fram á næsta morgun. Möndlumassinn er búinn til á þann hátt, að möndlurnar eru hakkaðar og síðan hrærðar og hnoðaðar með flórsykrinuin og eggjahvítunni. Afgangurinn af eggjahvítunni er settur í síðast. Deigið er flatt út, afar þunnt, búnar til litlar, kringlóttar kökur, — seltar á plötu, mitt i ofninn, og bakaðar við jafnan liita í 5—10 mín. eða þar til möndlumassinn er gul- brúnn. Um leið og kökurnar eru settar á fat, er látin ofurlitil doppa af jarðaberjasultu eða annarri góðri sultu ofan á. 26. VERDLAUNAKROSSGÁTA VIKUNNAR Vikan veitir eins og kunnugt er verð- laun fyrir rétta ráðningu á krossgát- unni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið fær verð- launin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 21. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. FJÓLA GUÐLAUGSDÓTTIR, Sunnubraut 15, Keflavík, hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 21. krossgátu er hér að neðan: • •♦MEÐ + H ♦ ♦KáT+PE + + 0BNA + M + + N + ALDI SBUN + DÍL RðANDI + L EFNI+BEN INDBIÐI + FALUB + MÖ A+IN + PAB ROTNAR + A + + + UTAN + + + UFIN+B + ♦ M 0 R 8 U N ÖND + S + + + LARUN++ + + CANAR + B N+FDBOLL ÆTIILM'AÖ LlfBASTM 0N + + PATA NANKINIR + BEIN + BÖ T+INNA + S R I N N + M A + ANDfFIRA FNIR+B IF VERID9+L KIAFUR Vfl AÐSKIUÐ TONN SNEIO GÆLU Nrt FN SPINN- UR BAND ÖM. TÓNN VIS- INOA ÚREIN VEKI 6REMJ0 UT TEklÐ SVRCUA LIMUR NEC.RI VIN ST0FAN SAM HLJÓOAR BENDINA Geo- VEIKUR TALA FLATAR- MYND ÆDDI Ci A8B ENDIN& VERK- SMIÐJA VINNU- FÖS I.BlNPft TAKA IlOOiUN SJOR REIOUR RÍKI TONN ÓLANS- LAUSAR NOTHAF TYFTflDU RÖDD HÆTTU- LAUST HVILAST SYN6JA TÓNN BJÓ TIL SAMST- GUBS- BARN 6RIP RODD ST0RFUM HLUT VERKID TALA A BVSSU ENDINCt TONN END- ING ÞAO SEM HORfrm IAKKA TIMA- BIL EN0IN& HVENÆR ILATID FLUCl - FÉLAG ÞETTft SKEL SK ST KEVIÍ GREINIR ENDING SMAORB &CMÐI TIGN OSAMST- TÓNN i&yv 26 VIK A N

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.