Vikan


Vikan - 30.06.1960, Blaðsíða 24

Vikan - 30.06.1960, Blaðsíða 24
Mumn krtr FONDUR Nú getið þið eignast veggklukku í herbergið ykkar fyrir lágt verð, ef Þið gefið ykkur tima til Þess að dunda við að setja hana saman sjálf. Þetta er svokölluð „cuckoo“-klukka méð „fugli“ í, sem kíkir út á fimmtán mínútna fresti og krunkar. Hérna í kassanum er aö finna alla þá hluti, sem klukkan er saman- sett úr. Leiðarvís- ir fylgir, að vísu á ensku, en það ætti ekki að vera svo erfitt fyrir ykkur að komast fram úr þvi. — Þessi skemmtilega „tómstunda- klukka" er nýkom- in á markaðinn og kostar aðeins kr. 367.50. Og gangi ykkur nú vel að smíða klukkuna! BRÉFAVIÐSKIPTI er út á íslandi. Það er bara verst hvað hún er orðm dýr, en maður verður nú samt að kaupa hana — það er svo margt skemmtilegt i henni. Framhaldssagan er alveg afbragð. Og svo send- um við forstjóranum ástarkveðjur ... Mantova 25/5 1960. VIKAN, Reykjavík. Ég er ítalskur námsmaður og hef mikinn áhuga á því að afla mér þekkingar um Island, landið. þjóðina en þó sérstaklega um tungumálið og bók- menntir. Með þetta í huga hef ég skrifað nokkr- um smnurn til íslenzka sendiráðsins í París og þar fékk ég ýmsar gagnlegar upplýsingar um Is- land og íslenzku þjóðina. Mig langar mikið til þess að komast í samband við íslenzka stúdenta eða numsfólk og sendiráðið gaf mér upp utaná- skrift yðar og ráðlagði mér að skrifa og biðja yður um að birta nafn mitt í blaðinu. Ég er 19 ára gamall og skrifa á ensku, þýzku, sænsku og latínu. Með fyrirfram þakklæti, LINO BONORA, FERMO POSTA, MANTOVA, ITALY. HLJOMPLÖTUR A MARKAÐNUM Margie. + Og nú eru lögin úr „Kardemommubœn- um“ komin út á hljómplötu. Kardemommubœrinn eftir Thorbjörn Egner er vinsælasta barnaleikrit, sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt til þessa og aðsókn- in verið gifurleg — ávallt uppselt margar sýningar fram í timann — og lögin úr leikritinu hafa verið á hvers manns vörum. Sýningar á Kardemommu- bænum falla auðvitað niður yfir sumartímann, en hefjast á nýjan leik með haustinu. Þau sem syngja á plötunni eru m. a.: Emilía Jónasdóttir, Ævar Kvaran, Bessi Bjarnason, Baldvin Halldórs- son, Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúlason, Þorgrím- ur Einarsson, Anna, Guðmundsdóttir og Emilía Ölafsdóttir. Islenzkir Tónar gefa hljómplötuna út. + Hinn þekkti dægurlagasöngvari Ragnar Bjarna- son hefur sungið inn á fjöldamargar hljómplötur, sem vinsælar hafa orðið. Nú eru tvö lögin,Hvítir svanir og Vor viö flóann, komin aftur á markað- inn í endurbættri útgáfu — á 2-laga plötu. KK- sextettinn aðstoðar og merkið er HSH. JAZZ Grétar Friðleifsson og Björgvin Konráðsson, báðir á Hellissandi, við stúlkur 15—17 ára. — Guðmundur Benediktsson, Garðyrkjuskólanum að Reykjum, Ölfusi, við stúlkur 16.—18 ára. — Ragn- hs ö :r Karaldsdóttir, Ásgarði, E’skifirði við stúlk- ur 11—13 ára. Ármann Búason, Þórður Kárason, Birg'r Jónsson, allir að Bændaskólanum Hvann- • eyri í Borgarfirði, við stúlkur 17—18 ára. — Bjarni Þorláksson, Veiðileysu, Strandasýslu við , ;i og stúlkur 17—20 ára. — Kristin Hreggviðs- dóttir, Hruna, Eskifirði við pilta og stúlkur 14— Fyrst er hér ný plata með enska gítarleikaran-a um Bert XVeedon. Weedon, sem er þekkt útvarps-i og sjónvarpsstjarna í Bretlandi, hefur leikið innl á fjoidamargar hljómplötur, bæði sem sólóisti og mcðlimur í pekktum hljómsveitum. Bert Weedon hefur þrisvar sinnum verið kosinn vinsælasti gít- arieikari Breta. Lögin á plötunni eru: Bert‘s Boogie, Blue guitar, Nashville Boogie og King slze guitar. Og ekki má gleyma Presley, hinum ókrýnda konungi rokksöngvaranna. Hér er fyrsta platan, sem hann söng inn eftir herþjónustuna — og það var eins og við manninn mælt, hún sló öll sölumet og lagið Stuck on you hefur verið efst á vinsældalistanum í Bandaríkjunum margar vik- ur. Lagið hinum megin á plötunni heitir Fame and fortune. ir Og hér er á ferðinni annar rokk- ari, Little Gerliard, sem við könnumst við síðan hann kom hingað um árið. Little Gerhard hefur lengi verið kallaður „rokk-kóngur Norðurlanda“, en hefur ferðast víða um lönd með gítarinn sinn og hvarvetna fengið góða dóma sem duglegur ■ rokksongvari. Gerhard leikur einnig í nokkrum I sænskum kvikmyndum, sem nýlega hafa verið 3 teknar. Hljómsveitin, sem leikur með Gerhard á % Þessari plötu nefna sig „his rocking G-men“, eni|& þar er leiðandi maður þekktasti rokk-gitarleik-M ari Þýzkalands, Paul Wiirges. Lögin á plötunniBi heita: Angelic you, Clementine, Ti-jn-tin ogH Hallberg Sænski píanóleikarinn Bengt Hallberg er þekktur um heim allan, sem jazz-píanó- leikari í fremstu röð, og hefur nú leikið inn á um 15 „longplaying“-hljómplöt- ur fyrir amerískan markað. Hann hefur góða undir- stöðumenntun, og gefur beztu pianóleikurum lítið ,‘eftir, hvort sem um er að 'ræða léttari músik eða ,klassiska“ tónlist. Fyrsta þekkta danshljóm- [sveitin, sem hann lék í var hljómsveit- Thore Jederbys — þá var Bengt aðeins sextán ára gamall. Seinna réðist hann til Kenneth Fagerlund, og lék með honum í fjöldamörg ár. Þegar hinn heimsfrægi ameríski saxófónleikari Stan Getz heimsótti Svíþjóð ár- ið 1950, varð Bengt þess heiðurs aðnjótandi að vera fastráðinn píanóleikari þessa heimsþekkta jazzleikara. Og þá fór fyrst alvarlega að bera á Bengt og plötur hans seldust í stórum upp- lögum. Með hjálp af hljómplötunum og vegna stöðugs straums af amerískum jazzleikurum til Svíþjóðar, varð Bengt Hallberg brátt stórt „nafn“ einnig vestanhafs. 1 janúar s.l. opnuðu Gerhard Aspheim og Odd Becker jazzklúbb í Oslo, Metropol Jazz Center. Þessi jazzklúbbur hefur orðið mjög vinsæll, enda veitingar, þjónusta og allur rekstur miðaður við Það „publikum", sem helzt sækir jazzklúbba, unga fólkið. Bengt Hallberg var fyrsti erlendi gesturinn á Metropol Jazz Center. Hinn 5. febrúar voru lang- ar biðraðir við klúbbinn, en aðeins lítill hluti komst inn, enda ekki rúm fyrir nema um 250 imanns í salnum. Allir höfðu heyrt um Bengt Hallberg áður, og margir þekktu allar plötur hans [ it og inn, hinn tilfinningarík leik hans, og frá- BRÉF ILyngseidet den 23/5. Til Et ukeblad. Jeg er ei jente pá 14 ár som gjærne vil skrive med islandske piker pá 14—15 eller 16 ár. De má kunne norsk, dansk eller svensk. Min intresse er kino, filmstjerner, frimerker og musikk. Jeg háper jeg fár brev snart. Hilsen Ranveig Eriksen Box 23 — Lyngseidet via Tromso Norge. Eskifirði 8/5 1960. Kæra Vika. Við erum hérna þrjár stúlkur, og okkur langar til þess að komast í bréfasamband við stúlkur eða pilta á aldrinum 14—16 ára. Við höfum skrifað áður, en ekki fengið nöfnin okkar birt. Nöfnin eru: Nancý Ragnarsdóttir, Sunnuhóli; Sjöfn Þorvarðardóttir, Tungu; Freddý Ingólfs- dóttir, Friðgeirshúsi — allar á Eskifirði. Við von- um að þú birtir þetta fljótt. Okkur finnst Vikan vera bezta blað, sem gefið 24 V I K A N

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.