Vikan


Vikan - 07.07.1960, Síða 2

Vikan - 07.07.1960, Síða 2
Ut, út ... í sumarið í sumarfríið í helgarferðir er hentugast að hafa álegg í túbum: Kryddsíld Sykursíld Mayonese Jarðaberjamauk Ávaxtahlaup, rautt, gult og grænt Fást í flestum matvöru og kjötverzlunum. Heildsölubirgðir: SkipksH Vf SKIPHOLTI 1 • REYKJAVlK Sími 2-37-37. ★ Hvað veldur sleninu í knattspyrnumönnun- um? ★ Tvífættir og ferfættir asnar ★ Raskað næturró á gististað ÖLVUN Á GISTISTÖÐUM. Kæra Vika. Fyrir skömmu fórum við þrjár starfssyst- ur saman út á land um helgi og fengum inni á opinberum gististað yfir nóttina, en sú nótt varð okkur ekki skemmtilegri en það, að við hirðumst í bifreið okkar sem fjarst þeim stað nóttina næstu. Það hafa vist verið þarna um tuttugu næturgestir, og ætli að það láti ekki nærri, að tíu eða tólf liafi verið alls- gáðir ,að minnsta kosti nokkurn veginn, og komið þannig fram, að aðrir höfðu hvorki ónæði né leiðindi af. Hinir voru meira og minna drukknir, karlar sem konur og kon- urnar þó meira áberandi, og enginn friður fyrir söng þeirra og miður skemmtilegum 2 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.