Vikan


Vikan - 07.07.1960, Side 4

Vikan - 07.07.1960, Side 4
 ■/ i ■ Siílliilfll iHllil l#l ■ - i :||| ? ^ ; / , : i : 'Ar//V/A, ■' . . Álengdar er Jerúsalem hrífandi borg, með turnum, kúpplum og spírum. En þeg- ar komið er inn í borgina og þröngar og skítugar göturnar verða á vegi ferðalangs- ins, er borgin vart glæsileg lengur. Þvert í gegnum hana eru öflugar gaddavírsgirð- ingar, nánar tiltekið á landamærum Jórd- aníu og ísraels. Musteri Gyðinga var á sínum tíma þar, sem stóra kirkjan í for- grunni myndarinnar er. Aðeins a storhatiðum kristinna manna er borgarhliðum arabíska bæjarhlutans lokið upp, en þar eru sjálfir helgidómarnir. Á myndinni að ofan sést hluti af hinum fræga Grátmúr, en arabískur hermaður, vopnaður vélbyssu, stendur þar á verði. Með Vikunni á ferð til fjarlægra landa og framandi borga Þessi grein er eftir skáldkonuna Kate Fleron. Hún dvaldist í Jerúsalem og fann þar lítið, sem fyllti hugann hátíðaskapi. Golga.tahæð er vanhelguð af mannaverkum, skrifar hún. Hinir helgu staðir hafa engin áhrif á aðra menn en helzt kaþólska. Hins vegar er í sjálfu sér töfrandi að horfa út yfir hina limlestu borg tveggja trúarflokka.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.