Vikan


Vikan - 07.07.1960, Page 16

Vikan - 07.07.1960, Page 16
Jón á grænum kjól Framh. af bls. 15. unn væri hress og kát og harmaði Jón ekki mikið. Og þegar menn spurðu Steinunni, hver hefði gefið henni ýmislegt skart, nefnilega silfurhnappa eða því um líkt, sagði hún: „Mannvalið hann Jón heitinn Ingimundarson"." —o— Við höfum nú látið tveim þjóðsagnamönnum eftir að segja þessa sögu. Þrátt fyrir allt getum við ekki neitað þeim um flugufótinn, og þótt minna væri, skyldi þeim ekki legið á hálsi fyrir. Þeir hafa skráð gagnrýnislaust sagnir af alþýðuvör- um; hafi þeir kærar þakkir. Séu nú athugaðar heimildir sem næst þessum viðburðum standa í timanum, komumst við að raun um að þær eru orðfáar og láta okkur um það að geta í eyður sínar. Þær geta nú ekki leingur fært okkur heim sanninn um draum Brynjúlfs lærða, fríðleik systranna þriggja, samdrykkju og glímur Jóns og Sigfúsar, lauslæti og mælgi Stein- unnar Árnadóttur, iærdóm Jóns á grænum kjól né ýms önnur atriði sem þarna hafa hjálpazt að til að mynda heila sögu. Hinsvegar geta þær státað sig af því að vita sumt betur og geta hrakið sumt. — Hér skulu nú raktar slitróttar samtímaheimildir, fyrst tvær annálagreinar. Svo segir i Hrafnagilsannál: „1729 .... Þann 2. Maii skeði sú óhæfa. að maður nokkur. .Tón Ineimundarson. búandi i Eiða- mannabinghá í Múlasýslu. mvrti nábúa sinn. Sig- fús Eireksson. af orsök. að .Tón hafði áður viiiað eiga stúlku bá. er Sigfús hafði bá nvkevnt. Skeði morðið skammt frá bæ beim. er Gröf heitir. með þvi móti. að .Tón skar Sigfús á háls. sem var bana- sár. en hafði áður stungið hann átta hoistingi ofan með vöneunum og um hálsinn. Ó1 fannst hjá þeim veena. er Jón hafð' rennt, um fætur honum, og oddhrntinn sjálfskeiðingurinn Jón skar hann með Morðínginn meðeekk verkið og var færður til Albíneis. höggvin af honum hönd og höfuð, sett á stöng." Ren segir oe f Diáknaannálum: ..1729 . . . 1R. iúií aftekinn á Albingi .Tón Tngi- mnndarson frá Tiarnarlandi i Fliótsdalshéraði fvr- ir bað hann hafði mvrt mann. Sigfús Eiríksson að nafni. var likami hans. þá fannst. maresærður af skurðum og stingjum og á háls beinskor- inn......" Fleiri annálar geta oe lftilleea um málið. Það vekur strax eftirtekt að Diáknaannálar kenna .Tón við Tiarnarland — en bað er einmitt fiaimiii Steinunnar oe svstra hennar í bióðsöeu Siefúsar Siefússonar. Það mun óhætt að afskrifa bann bæ sem aðsetur beirra. f manntalinu 1703 b’fr bar Guðrún Hrlendsdót.tlr. ekkia Tngimund- ar Jónssonar nýlátins. er þar hafði búið Hjá henni eru fiögur bðrn þeirra: sonur, .Tón, 10 ára, og brjár dætur. Tvfmælalaust er hér um að ræða kunningja vorn, fórnarlamb böðulsaxarinnar, Jón á grænum kjól. Við sama manntal býr á Tókastððum I Eiða- þinghá Eirfkur Pálsson 33 ára með bústýru, Guð- rúnu Styrbjörnsdóttur 23 ára. Ekki er þar fleira manna i helmlli. Þegar við gætum til samanhurð- ar ummæla Sigfúsar Sigfússonar um bvgeð Eiriks föður Sigfúsar hins myrta ,,að Snjóholtl eða Tóka- stöðum", þurfum við varla að efast, um að hér sé um að ræða foreldra Sigfúsar. en hann ófæddan: enda er ekki öðrum nöfnum til að dreifa þar I sveit. f fljótu bragði virðist hinsvegar erfitt að finna þriðju persónu harmleiksins. Steinunni Arnadótt- ur (eða Sturludóttur). Það hvarflar jafnvel að manni I fyrstu að sagan um hana sé fleipur eitt, ekki sizt. þegar þess er gætt að raunveruleea nefndi Jón Ingimundarson einea orsök tll morðs- ins einsog við sjáum síðar. Við finnum hana hvergl né hennar fólk 1703. Það er fvrst í manntali 1762 sem við rekumst á húsráðanda á Tókastððum: Steinunni Arnadóttur 51 árs. Heimilismenn aðrir eru þrír, tvö vinnuhjú og niðursetningur. Það er þá hendi næst að fikra sig afturí tim- ann eftir því sem tök eru á. Bændatal 1753 nefnir bónda á Tókastöðum Bjarna Einarsson f bænda- tali 1734 er þar bóndi Jón Árnason. — Og hér leitar á mann nærgöngul spurning: er ekki hér um að ræða bróður Steinunnar, sem ræðst til bús með henni eftir fráfall Sigfúsar Eirikssonar? og er ekki Bjarni Einarsson siðari maður hennar, en látinn þegar manntal er skráð 1762? Þegar um jafn slitróttar heimildir sem þessar er að ræða, er oft spurt án þess að svar fáist. En ef við viljum I þessu tilfelli slá því föstu að Jón Árnason sé bróðir Steinunnar. liggur næst fyrir að leita hans fyrir þennan tíma, því Steinunnar getur ekki I þessum nafnaregistrum fyrr en 1762. Og verður þá aftur fyrir okkur manntalið 1703. Þá er bóndi að Breiðavaði Árni Magnússon. Börn hans eru mörg, það yngsta fárra mánaða; þeirra á meðal er Jón Árnason 10 ára — Stein- unn Árnadóttir er ekki fædd fyrr en 1711, og hér er freistandi að geta sér þess til að hún sé eitt af börnum Árna Magnússonar Við sjáum hvort sem er að það er rangt hjá Sigfúsi Sigfússyni sem segir um uppruna hennar á Tjarnarlandi. Hér hefur ruglingur átt sér stað, sem oft vill verða. Svo langt affærð sem saga S. S. er, er þó frá- saga Magnúsar Bjarnasonar minning ein óljós i samanburði við hana. Þó varðveitir hún nokkur höfuðatriði málsins og á þau sum að ýmsu leyti sameiginleg með Sigfúsi. Gæti það bent. til þess að sannleiksneisti sé varðveittur í þeim tilfellum. Um það er héreftir örðugt að dæma. Albingi 1729 var óvenju fjölsótt af Austurlandi. Mætt.u þar ásamt .Tens sýslumanni Wíum Hall- erímur sýslumaður Thorlacíus og fjórir lögréttu- menn. Op1 flettnm nú unn í Albingisbók 1729 nr. V. ..Strax eftír bað löemaðurinn Kier hafði fengið fulla nefnd að snnnan og austan í löprréttunni kom fvrir réttinn sýslumaðurinn úr Múlabingi. Signor •Tens Wíum. og færði með sér delinnventen Jón Ingimundason hvör so vel fvrir héraðsrétt' fvrr- nefnds sýslumanns sem bessum Uögbingsrétt.i laus og Hðugur meðkennt hefur að hann é næstliðnum vetri hafi orðið Sigfúsa heitnum Eirekssvni að bana hvar fyrir hann i héraði var af sýslumann- inum Wíum dæmdur frá lífinu og skvldugur að bola framar unDá Lögbingis dóm, hvörn .Tén segist nú gjarnan líða vilja né nokkurt hafa sér til máls- bóta að framfæra. Er bví að sökinni gaumeæfi- lega rannsakaður hér lögmannsins Kiers solátandi dómur unpsagður bann 14. .Tulii fvrir miðdag að áhevranda Jóni Ingimundasyni og i viðurvist signor Wiums. Morðineinn Jón Ineimundason sem so vel fvrir héraðsréttinum sem þessum Löehingisrétti laus og liðugur eóðviljuglega meðkennt hefur að hann sé banamaður Sigfúsa heitins Eirekssonar án allra af Sigfúsa heitnum gefinna orsaka. skal missa sitt líf fvrir líf hins dauða sem hann mvrt hefur. En bar processen i’itvisar að brír dánumenn sem fundu benna dauða líkama hafi r-.eð eiði stað- fest að hann var margsærður með skurðum og stingum og á háls beinskorinn. sem skrækkeligt var fyrir guðs börn að hevra að ein manneskia vann svo við sinn sannkristinn náunga að höndla, sem er Sine exemplo nú í voru minni. þar fyrir hafði þessi maður forhént að leggjast á steglu og hiól. en þar hér í landi voru hvorki þau meðöl að fá sem þar til brúkast. langt síður þann mann sem það skyldi gjöra. og hér ei nú bá hefur verið brúkað so menn viti, þá ber þó þessi maður aumur vesællingur Tón Ingimundason exemplariter að straffast vondum mönnum til viðvörunar fyrir hans ódáðaverk. Því skal hans hægri hönd sem hann hnífnum meðhélt og þann saklausa með myrti, honum lifandl af höggvast. bar næst hálshöggvast með öxi hér á þinginu, síðan líkaminn grafast á aftökustaðnum en hans höfuð þar UDpyfir á stjaka setjast og hin afhöggna höndin neglast þar undir. — Sýslumaðurinn Jens Wíum hefur að lögum að útvega þessum Jóni Ingimundasyni prest sem fyrir honum umtali og veiti honum sín sáluhjálpar meðöl undir dauðann ef hann þess óskar. og siðan Executionen á honum eftir þessum dómi forsvar- anlega (sem vera ber) að láta fram fara innan sex daga frá þessa dóms dato. Dómurinn er byggð- ur á Islenzku laga Mannhelgi 14C. item Norsku laga Lib.: 1.C22. A:55. item lib. 6. C:6. A.l. Sömu bókar C:9. A:1 og 12. Samt öðrum þingsins lögum og forordningum. — Þann 18. Julii framfór E’xe- cutionen eftir þessum dómi á Jóni Ingimunda- syni fyrir tilhlutan sýslumannsins Wíums." Þann 21. sept. 1726 skrifar Jens sýslumaður stiftamtmanni Christian Gyldenkrone bréf; þar í er svohljóðandi kafli: „— — — Deres exellence forlanger at vide, hvad andet her kunne forefalde, da haver her ikke andet forefaldet en et forskrækkelig (svo) mord i foraaret, som misdæderen selv bekendte at han havde gjort foruden nogen der tilgiven orsaag ad den bortdode. Gerningen var so for- skrækkelig at den dode da han fanst ude paa Marken var stukken atte sting i halsen og struen (svo) skaaren alt ind i halsben. Denne forskræk- kelige misdæder (svo) forte jeg med stor bekost- ning til lovtinget i sommer, hvor han udstod sit fortjente straf som var efter lovmændenes dom at han skulle miste sin hojre haa;id og siden hovedet, som derefter skulle paa stejles sættes, hvad ogsaa var gjort."--------- —o— Eins og fyrr er drepið á, er ekki að sjá að Jón hafi feingizt til að geta orsakar til verknaðar síns. Allar líkur benda því til að það sem heimildir eldri sem yngri segja um keppni þeirra um konu, sé frá almannarómi runnið. Hrafnagilsannáll er skrifaður af sr. Þorsteini Ketilssyni á Hrafnagili (pr. þar 1717—1754). Hann fæddist um 1687 á Svalbarði í Þistilfirði, en ólst upp á Fljótsdals- héraði (í Gilsárteigi, Vallanesi og víðar). Frétt sú er hann skráir úr sinni æskubyggð við árið 1729 sannar hvorki rié afsannar þetta atriði. En það er okkur þó til styrkingar, að sú kona sem munn- mælin nefna í þessu sambandi, er fundin sem staðreynd og ber sama nafn. Það sýnir okkur að hún hefur fylgt sögunni frá öndverðu, vafalítið verið gefin Sigfúsi Eirikssyni — og að síðustu: ást Jóns 'á grænum kjól hefur verið í almæli. Og þarmeð yfirgefum við þessa dulu sögu blóðs- úthellinga, ástar og afbrýði. —o— Heimildir: ÞjóOsögur Sigfúsar Sigfússonar I. ÞjóÖsagnakver Magnúsar frá Hnappavöllum. Annálar IjOO—1800. Djáknaannálar (lB. 3, jto.). Alþingisbækur. Bréf til stiftamtmanns í Þjskjs. Manntöl 1703 og 1762. Bœndatöl 1734 og 1753. r———-— --------— ----------------------—-—-7 — Við tökum einn slag í viðbót. — Ég legg undir þrjár ljóshærðar. Hvar hvar hvar Framhald af bls. 15. — Hafa fleiri ferðafrömuðir skrifað í bókina? — Jón Eyþórsson, forseti Ferðafélags Islands, hefur skrifað forustugrein í bókina, sem hann nefnir, „Heiman ek fór“. Svo hefur Þór Guðjóns- son, veiðimálastjóri, ritað um lax- og silungsveiði og Gísli Guðmundsson, fulltrúi, hefur ritað ferða- lýsingu um Mýrar og Snæfellsnes. — Hvers vegna um Mýrar og Snæfellsnes? — Það er tilraun. Við þurfum að sjá, hvernig því verður tekið og ef bókin kemur úr árlega, verður öðrum héruðum bætt í lýsinguna þar til komnar eru ferðalýsingar af öllu landinu. Svo má geta þess að í bókinni eru ábendingar frá lögregl- unni til ökumanna og Ingólfs Apótek hefur látið í té skrá yfir lyf og útbúnað til hjálpai á ferða- lögum. — Mér sýnist bókin faileg og vel úr garði gerð. Hverjir hafa myndskreytt? — Það hafa þeir gert Atli Már Árnason og Svend Eric Jensen. Atli hefur teiknað forsíðuna og skreytingar, sem prentaðar eru í lit undir texta. Mig langar til þess að taka það fram hér, að ég er mjög þakklátur öllum þeim aðilum, sem ég varð að leita til og hafa samstarf við. Það varð að ganga ákaflega hart til verks, vegna þess að tíminn var svo naumur, en undirtektirnar voru líka mjög góðar. — Nokkuð fleira nýstárlegt við bókina? — E'itt er enn ótalið. Það er nýjung, að Þrír aðilar eiga ferðaáætlanir sínar límdar inn í bók- ina og það setur sérstakan svip á hana. ★ 16 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.