Vikan


Vikan - 21.07.1960, Síða 15

Vikan - 21.07.1960, Síða 15
Þegar teknar eru fþrótta- myndir eða af einhverjum hlut á hreyfingu, er vandinn annar en á myndinni til vinstri. Um það er fjallað í greininni. Að þessu athuguðu viljum tS® 'be-nda þér á, að ()cið er imij'og niikill kostur að geta séð 'mótivið eins og myndavélin sér ])að, en ekki aðeins gegn- um gat eða þess háttar. Slik- ar vélar eru oft með tveim- ur linsuni, og þá sér maður mótívið ge-gnum efri linsuna. Þannig eru til dæmis Rollei- flex og Rolleicord og svipað- ar GxQ vélar. Exakta og fleiri af R-ri mm vélum sést mótivið i gegn um aðallinsuna. Þá er venjulega hægt að bregða upp stækkunargleri, og það gerir mögulegt að fókusa (stilla skerpuna) mjög ná- kvæmlega. Annað algengt fyrirkomulag er, að horft er gegnum gat, og mynd- in sýnist tvöföld, sé hún út úr fókus, og er þá brenni- viddin minnkuo eða stækkuð, þar til línurnar falla saman. Hið þriðja er Ijóspunktur, og hið fjórða er, að alls ekki er hægt að miða við neitt utan metra- eða fetatölur á skrúf- unni, sem stjórnar brenni- viddinni. Við mælum sem sagt eindregið með speglinum, sem sýnir myndina nákvæmlega eins og hún verður á film- unni, og þá eru flest aðalat- riðin talin, en gott væri að gæta að því, hvort unnt er að skipta um linsu í vélinni, því að kannski færðu þér seinna linsu, sem tekur gleiðara horn, eða þá aðdráttarlinsu til dæmis. Það er algengara, að 35 mm vélar séu útbúnar fyrir fleiri linsur. Nú skulum við sleppa myndavélinni i bili og huga að filnmnni. í fyrsta lagi þarftu að vita þetta: Filmur eru misjafnlega hraðar, það er að segja, miðað við jafn- stórt ljósop þurfa þær mis- jafnlega langan tfma til þess að taka við myndinni, ef svo má að orði kveða. Við segi- um venjulega, að filmur séu misjafnlega ljósnæmar. Ljós- næmið er táknað með alþjóð- legum mælieiningum, sem þú þarft að þekkja. Algengast er Din, ASA og Weston. Hin Ijósnæma hlið filmunnar er úr kornóttu efni, og þvi gróf- ari sem kornin eru, þvi Ijós- næmari er filman, það er að Framhald á bls. 31. — Þú veizt vel, að þetta er tóm vitleysa, sagði Gordon örvæntingar- fullur. — Komdu og Iíttu ögn nánar á rúmin. -: dag fer ég í bæinn og kaupi rúm, sagði Gor- don Somers með virðulegum svip. Konan hans hét Lára. Ilún var ákaflega yndisleg kona, en hún horfði gagnrýnandi á mann sinn, þegar liann sagði þetta. — Segðu mér eitt, góði, ætlarðu ckki að fara í betri föt? sagði hún Gordon nuggaði augun. Sólin skein inn urn eld- húsgluggann, og sást því betur, Iiver Gordon var fúlskeggjaður. Hann var annars ber fyrir ofan mitti, íklæddur stuttbuxum. —■ Æ; ég nenni ekki að fara að klæða mig fyrr en ég er búinn að borða, sagði hann geispandi. Fg held, að mér hafi ekki komið dúr á auga i nótt. En nú fer ég út og kaupi stærsta rúm i heiminum. Það á að vera þriggja metra langt og tveggja mctra breitt, og þá blundar maður kannski á eftir. — Hvað finnst þér að rúminu okkar? sagði konan fremur kuldalega. — Mig minnir, að þú værir feginn, þegar við vorum nýgift og hún mamma gaf okkur rúmið. Ég vissi ekki þá, að það væri barnarúm. Maður þyrfti að hafa rúmfjalir til þess að detta ekki fram úr. — Vertu ekki með þessa vitleysu. Rúmið er tvi- breitt og næstum nýtt. — Gordon stóð upp. — Littu nú á mig, þótt ekki væri nema eitt andartak. í fyrsta lagi er ég 1.92 á hæð, erí þessi blessuð mubia er aðeins 1.80. Annað- hvort verð ég að losna við 12 sentimetra eða rúm- ið. Þar fyrir utan þarft þú óhemjumikið pláss, ekki stærri en þú ert, svo að maður sleppi nú leik- fiminni hjá þér, þegar þú bröltir sem mest i svefni. Hún gof honum harðsoðið egg og kyssti hann á skcggjaða kinnina. — Flýttu þér bara, sagði hún. Farðu og kauptu stærsta rúm í heimi. Það var orðið áliðið dags, þegar Gordon lagði leið sina úr bænum. Dagurinn hafði farið í það að leita að rúmi og nú var liann á leið lieim i stórum flutningabil. — Þú mátt ekki kíkja, sagði hann við Láru. — Þetta á að koma þér á óvart. Lára sá strax fyrir sér rispaðar hurðir og skrapaða veggi. En það var bezt að hafa sig á brott. Ilún setti Bittu litlu i barnavagninn og gekk á braut. Þegar hún kom aftur stóð Gordon í svefnherbergisdyrunum. Jæja þá, sjáðu nú, lirópaði hann. Lára kíkti inn með mikilli eftirvæntingu og eftir andartak brast hún í grát. — Hvað er nii að, kona? Likar þér ekki við rúmið? spurði Gordon. — Þau eru dásamleg, sagði Lára snöktandi. — Það er þá bara af gleði sem þú grætur. Það hlaut að vera. — Þú talaðir um eitt stórt rúm, en svo hefurðu keypt tvö. — Já, og þú ættir bara að vita hvað þau kostuðu með dýnum, lökum og teppum. Það slagar hátt upp í afborgun af húsi. En þau eru fjandakornið nægi- lega löng og ég er viss um, að mér líður yel eftir nætursvefninn héðan í frá. Og ég vona, að þú hafir sömu sögu að segja. — Einu sinni sagðir þú, að þér fyndist það skilnaðarsök, að geta ekki sofið hvort hjá öðru, sagði Lára og tárin brutust fram á ný. —- Já, en elskan min, þá vorum við á brúðkaups- férðalagi og það er nú liðið heilt ár síðan. Það var áður en ég uppgötvaði, að ég þoli ekki....... — að þú þolir ekki að sofa hjá mér, sagði Lára hágrátandi. Af hvcrju gaztu ekki ekki sagt þetta strax? — þá hefðum við getað sparað eitthvað af þessum peningum. — Þú veizt vel, að þetta er eintóm vitleysa, sagði Gordon örvæntingarfullur. Komdu nú, og iíttu ögn nánar á rúmin. Sjáðu bara, hvað liturinn er skemmtilegur, og svo fylgja tvö dúnmjúk vatteppi. Hann tók hana upp og lagði hana i annað rúmið. Hann strauk bliðlega yfir hár hennar og liún ró- aðist smám saman. Hann sagði: Það er miklu hollara að sofa ein- samall. Þá smita ég þig ekki i hvert skipti sem ég fæ kvef. — Ég_ gifti mig ekki af heilbrigðisástæðum, væni minn. Ég gifti mig af ást. Ég var einmana og átti engin systkini. Ég man, hvað ég var hræiíd að sofa ein; ég var alltaf svo hrædd við myrkrið. Gordon varp öndinni mæðulega. Þetta er víst allt mér að kenna. Ljóti fjárinn, að ég skuli ekki vera nægilega rikur til þess að geta keypt rúm, sem við gætum bæði sofið i með sæmilegu móti. Lára gat ekki hugsað til þess, að Gordon væri hnuggin í búskapnum. Hún reis upp og þurrkaði sér um augun. Framliald á bls. 28. SMÁSAGA VIKAN 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.