Vikan


Vikan - 21.07.1960, Blaðsíða 21

Vikan - 21.07.1960, Blaðsíða 21
Hann eyddi nú nokkrum næstu dögum i að rölta um krókótt öngstræti nágrennisins og leita upplýsinga hjá ýmsu fólki, sem ekki hafði hugmynd um að hann hefði áhuga á Búkinó. Hann hitti skósmið einn, sem mundi vel eftir manninum. „Hann var svolitill naggur, Búkinó,“ mælti skóarinn. „Hann sá um bókliald fyrir einhvers konar verksmiðju, hér nálægt. Hann skildi eftir skó til sólunar hér fyrir niu eða tiu árum. Kom aldrei til að sækja þá.“ Jolivet umsjónarmaður fann verksmiðju- eigandann að máli. Hann lcvað Lucien Búkinó hafa unnið þar i fjöldamörg ár án þess að sleppa nokkrum degi úr nema um tima á stríðsárunum, þegar knappt varð um matvæli i París, og hefði þá bókhaldarinn flutt út í sveit með konu sina og börn. „Ég gat sett úrið mitt eftir komutima hans á morgnana," sagði fyrrverandi húsbóndi Búkinós, svo að þér getið imyndað yður hve undrandi ég varð þegar hann mætti ekki þenna dag í ágúst árið 1947. Þegar hann kom ekki einu sinni til að sækja launin sín, hélt ég að hann hlyti að vera veikur, svo ég gerði mér ferð lieim til lians, það er hérna rétt hjá. Konan lians var örvita. Hann hafði gengið að heiman án þess að segja aukatekið orð. Að öllum líkindum hafi liann lilaupizt á brott með ítalskri stúlku. sem hann var skot- inn i. hélt frúin.“ Jolivet spurðist fyrir á aðalstöðvunum og fékk skipun um að gefa sig aUan við að graf- ast fyrir um Búkinó. Hann flutti meir að segja úr piparsveinsíbúð sinni og settist að á litíu gistihúsi i grennd við liina gömlu ibúð Búkinós hvítt hörund og gaf þvi líf, en augum hennar gneista æskunnar. Jolivet umsjónarmaður ákvað að stíga i vaéng- inn við Húgettu. Hann fór þó mjög gætilega að þvi, til að vekja ekki grun. En smátt og smátt tókst honum að afla sér upplýsinga, er féllu inn í það sem liann hleraði á kránum i kring. ann komst að því, að hjónaband þeirra Búkinóhjóna liafði tekið að fara út um þúfur rétt eftir að París var endurunnin árið 1944. Þegar Búkinó hvarf aftur til borgar- innar og að vinnu sinni, hafði hann krafizt jjess, að kona hans yrði kyrr úti i sveit, af því það væri betra fyrir börnin. En svo var mál með vexti, að þótt Búkinó væri ekki nema tæplega fimm fet á hæð og því naumast meðal- maður, var hann hið mesta kvennagull. Konan trcysti honum því tæplega til að gæta sin er hann væri orðinn einn síns liðs i París, og hafði það til að koma honum að óvörum, í skyndiheimsóknir, þegar minnst varði. Eftir þvi sem Jolivet umsjónarmaður hélt rannsóknum sínum lengur áfram, fékk hann að heyra hinar fjölbreyttustu útgáfur af orð- rómi þeim, er á lék fjarveru Búkinós, svo sem þetta: Hann er náttúrlega kominn til Spánar, hún var sunnan frá Miðjarðarhafi, þessi hjá- kona hans. Nei, hún var frá Brussel, belgisk var hún. Hvaða vitleysa, liún var itölsk. Ein gömul kona sagði: „Það er ekkert varið í þetta Búkinó-fólk. Rénó, bróðir Luciens, hljóp lika frá sinni konu. Hann býr nú með ein- hverri ljóshærðri stúlku. En hann ætti að gæta að sér, eftir það sem kom fyrir Lucien.“ reglunnar og lokaðar inni í sínum klefanum hvor. Meðan lögregluþjónar tóku sér árbít, voru þær látnar vera einar með hugsanir sínar. Lögreglan i París hefir reynslu af þvi, að þögul sjálfsprófun í einrúmi hefir undraverð áhrif á seka samvizku. Að snæðingi loknum hóf Poirier lögreglu- foringi yfirheyrslurnar með því að spyrja Húg- ettu: „Haldið þér það sé nú ekki kominn tími til að þér segið okkur hvað varð af Búkinó?“ Húgetta brast í grát. Hún svaraði snöktandi að sér þætti vænt um að fá tækifæri til að létta hyrði þeirri af herðum sér er hvilt hefði þar svo lengi. Leyndarmálið um glæpinn liefði legið á henni eins og martröð árum saman. — enda ætti hún það skilið. Saga sú, er lirökk i sundurlausum setningum fram af hinum fögru vörum Húgettu, var svo hrikaleg, að jafnvel þrautreyndum harðjöxlum úr glæpa- málalögreglunni fannst nóg um. Húgetta skýrði frá því, að þær frænkur hennar tvær hefðu komið fyrirvaralaust til Parísar hinn 14. ágúst 1947, og setzt að í ibúð liennar. Lúsia hataði karlmenn enn meir en systir hennar, og hvatti frú Búkinó mjög til að gera upp sakirnar við mann sinn í eitt skipti fyrir öll. Hún skyldi láta hann vita, að hún væri orðin þreytt á að þræla úti i sveit, meðan hann skemmti sér i borginni með frill- um sínum og fylgikonum. Ilann yrði að halda áfram hjúskaparlífi þeirra — eða ekki. Til þess að minna hann á eiginmannsskyldur sínar, hafði frú Búkinó haft yngsta barn þeirra með sér til Parisar. Þegar hún hitti mann sinn, hlustaði hann á að baki vörugeymslu járnbrautarstöðvarinnar. Ilann viðhafði sams lconar varúð og reyndur veiðimaður notar við fælnustu fugla. Dögum saman gerði hann ekkert annað en venja fólk við sig og gera sig heimakominn i grenndinni. Eftir nokkrar vikur var svo komið, að tor- tryggnustu ibúar i þessu úthverfi hinnar miklu borgar kinkuðu kolli til hans í kveðju- skyni, þegar svo bar undir. Sumir tóku liann jafnvel tali. Smám saman komst hann að því, að Maria Lovisa, kona Búkinós, bjó enn i ibúð þeirra lijóna með Losiu, systur sinni, en þær voru tviburar. Þar bjó i sama húsi Húgetta frænka hennar, jarphærð og aðlaðandi stúlka. Allar höfðu þessar konur verið yfirgefnar af sin- um ágætu eiginmönnum. Og allar gengu þær svartklæddar svo sem til ævarandi sorgar yfir sviksemi karlmannanna. Þessar tviburasystur voru báðar jafn lang- leitar, þær voru hrukkóttar orðnar af erfiði, óánægju og barneignum. Varir þeirra voru þunnar og samanbitnar af beiskju og augun bliklaus af brostnum vonum. Húgetta var yngst þeirra allra og hún virtist kunna verst við sig i hlutverki forsmáðrar konu. í framkomu hennar bar meira á hryggð en beiskju. Klæði hennar, hin svarta ímynd einmanaleika liennar, stakk vel i stúf við mjall- „Hvað kom þá fyrir Lucien?“ spurði Jolivet umsjónarmaður. Þögn. Axlayppting. Gróusögur. Mótsagnir. Enginn veit neitt. Eitt voru allir sammála um: Lucien Bukinó hafði ekki sézt siðan árið 1947. Væri hann lifandi, skipti ártalið engu máli. Væri hann dauður, gat dagsetningin haft höfuðþýðingu. Frönsk lög mæla svo fyrir, að ekki sé hægt að ákæra mann fyrir morð, þegar tiu ár eru liðin frá verknaðinum. Nú var komið árið 1957, og þetta var í maí. Búkinó hafði horfið í ágúst. Tíminn var að renna út. Jolivet umsjónarmaður leitaði aftur til Hú- gettu hinnar fögru. Hún var erfið. Hvað cftir annað virtist hún vera að þvi komin að segja honum eitthvað. En hún gerði það ekki. Og Þó...... inn 13. mai 1957. skaut Jolivet umsjónar- manni fyrst upp i aðalstöðvunum síðan í janúar. Lagði hann skýrslu sina fyrir yfirmenn götugæzlunnar og rannsóknarlögreglunnar. Og báðir féllust á að nú skyldi liefjast handa. Morguninn eftir rann dökk bifreið frá lög- reglunni upp að húsi frú Búkinó og handtók hana ásaint Lúsíu systur hennar, með stein- andlitið. Önnur bifreið hirti Húgettu frænku þeirra. Var farið með þær til aðalstöðva lög- liana i tuttugu minútur. Þá rak hann upp hlát- ur og sagðist aldrei búa með henni framnr, hún gæti farið aftur út i sveit. Um kvöldið skutu þessar þrjár konur á hátiðlegri fjölskylduráðstefnu. Það var eins um þær og refsinornirnar þrjár úr hinni gömlu goðafræði, sem höfðu það ægilega vald, að refsa fyrir óhefnd afbrot, að því leyti að hér sátu þær ekki aðeins á rökstólum til að dóm- fella Búkinó fyrir ótryggð hans, heldur gagn- vart öllum karlmönnum i heild. Á sinn hátt túlkuðu þær upphaf hinnar hersku kvenrétt- indastefnu í Frakklandi við lok siðari heims- styrjaldar. Loksins höfðu franskar konur tekið til sinna ráða. rið 1946 höfðu þær talið sér trú urn að þær væru að liefja kyn sitt til fullrar virð- ingar með því að loka gleðihúsunum. En karl- maðurinn var þó enn allsráðandi í daglegu lífi. Gift kona i Frakklandi gat ekki komizt í bankareikning eða sótt vegabréf, án þess eigin- maður hennar lcyfði. Hins vegar gátu eigin- menn fleygt konum sínum frá sér eins og slitinni flík án þess að hika við. Allt það hatur og öll sú fyrirlitning sem þær báru til hins hverflynda karlkyns, beindist nú gegn Búkinó. Hann varð að deyja. Framihald á bl». 34. mestu harðjaxlar írönsku lögreglunnar fengju aðsvif VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.