Vikan


Vikan - 21.07.1960, Qupperneq 22

Vikan - 21.07.1960, Qupperneq 22
Fyrir hverju er draumurinn? Draumspakur maður ræður drauma íyrir lesendur Viknnnar Ef yður dreymir þá drauma, að yður leiki forvitni á um þýðingu þeirra, þá skrifið Vikunni, pósthólf 149 og bréfinu verður komið til draumráðningamannsins. Ráðning á draum kostar 20 krónur, nema menn vilji fá skriflegt svar beint frá draumráðingarmanninum þá kostar ráðn- ingin 50 krónur. Til draumráðanda. Mig dreymdi að ég var stödd einhversstaðar, sem ég man ekki hvar var. Þá þóttist ég sjá systur mína og tvo litla drengi, sem ég þóttist viss um að við ættum. Minn drengur var heldur stærri en hennar, en ekki eins feitur. Mér fund- ust fæturnir á minum dreng ekki vel beinir. Þá segir einhver við mig: „Þetta lagast“. Dreng- irnir lágu báðir uppi i rúmi, hlið við hlið. Katý. Svar til Katýjar: Þú munt eignast unnusta á næstunni, sem verður þér hjartfólginn. Einhverjir erfiðleikar verða á sambúð ykkar til að byrja með en sfðar mun þetta allt iag- ast. Mig dreymdi mann sem ég hefi lengi verið með. Mér fannst hann koma inn til mín og þá sé ég að hann er kominn i kvenkápu, ijósdrapp- litaða, sem ég átti ekki. Mér fannst ég spyrja hvernig á þvi stæði, en hann svarar brosandi, en hálf vandræðalegur að hann ætli að koma henni i hreinsun. En mér fannst kápan afar þröng honum og ilia passandi. Vonast eftir svari sem fyrst. Binna. 29. VERBLAUNAKROÚ L^ÍVIKÖHNARlÍa Sökum þoss að þetta blað og næsta eru unnin með lengri fyrirvara en venjulega og það er sökum sumarleyfa — er ekki gerlegt að koma við veit- ingu verðlauna fyrir krossgát- una í þessu blaði og næsta á eftir. Hinsvegar verða veitt venjuleg verðlaun fyrir þessa krossgátu — 100 krónur — og | það verður væntanlega gert 'síðar. lCj/y LEIK- PER- SÓWA. ÁLAG VORU- EININQ. SK. ST. SAM- HLJÓÐI TALA DREKNA VISSA FARÐA KONA TALA HLEYPA MEIDD- UR 499 FLJÓT »10« \n»V fr 4 í Cr N A 'OFÉTl BÓLA TÓM KONA MÁLM- Uf? rr FLÍK M 0 R A R SÖNGL TOMT SAMHLJ KVELJIÐ / A F7ETI L l M U R GLAT- ABl/K BLÓM AfALÆDl EFNI FYRlR SKÖHMU 1 SMAflRÐ NEMA SJA EFTIg SAMHLJ GÓSS SIGP- AÐUR MAGfV- AÐIST KOMO VID LÍFFÆRI EINK- STAFUR MINNSTA BORÐA l 5 R EINS VILJI BENOIR REVKJA HREYF- ING SMÍÐA- EFNI ‘FLJÓT i MISSA DANAR- BOBI MEIÐSLI GREIN NEMA 1 STOFA TYFTA EIN ■ KE/VIYI KONA RÆKTUD LÖNÐ Ó5AMST VESÆL GIM- STEINN 'AHALD EINS SORG EllY5 M AÐUR ENDINí £JÓR ENDING GAT ENDINQ EIN5 J * Zig tf K 0 N A MATUR LÆRIR TALA KVRPO \)U7/ JL±L ♦ -* Vinur þinn mun eiga i erfiðleikum atvinnu- lega á næstunni og mun þurfa að endurskipu- leggja sitt starf all ýtarlega. Fyrir nokkrum dögum eða nóttum dreymdi vinkonu mina að maður í mikilli ábyrgðarstöðu hér í bænum var næturgestur lijá henni éða var til húsa hjá henni. Af einhverjum ástæðum fannst henni þau sofa sitt i hvoru rúmi sem stóðu andspænis hvort öðru og var sá til náðar genginn er kominn var. Fer hún þá að hugsa til hvíldar sjálf ásamt tveim börnum er henni fundust vera hjá sér. Ekki átti hún þau en var þó ekkert hissa á að þau væru þarna. Sér hún þá sér til mikillar skelfingar að börnin eru búin að væta svæfilinn, sem maðurinn sefur á og fer hún að tosa hann undan höfði manns- ins og nær honum með lægni og leggur hann til fóta á meðan hún hyggst ná sér í annað koddaver, en þá uppgötvar hún að það er ekk- ert til og ætlar að fara að sauma í hasti utan um svæfilinn, en er hún kemur i svefnhús sér hún að maðurinn er kominn til fóta og lagstur á koddann aftur. Henni leið mjög illa út af þessu þar sem hún stendur i öngum sínum vind- ur sér inn til þcirra og ríkur til og leggst fyrir framan gestinn, en frúin þrifur í hann og dregur hann fram úr. Finnst henni hann þá vera orðinn fis léttur og hálf missir hann niður af undrun einni saman. Hélt hún að hún hefði samt ef til vill meitt hann því hann ■er veikur i fæti. 1 öllu þessu andstreymi fer hún að kemba sér og er þá heldur kvikt í túni. Hún er þá morandi í smá agnar pöddum og hún kembir og kembir og líðanin var óskapleg. Út af þessu ef gesturinn fengi nú þennan óþverra á sig í viðbót við vætuna úr börnunum. Það skal fram tekið að maður þessi býr í næsta húsi við konuna. Býr á efri hæð í stóru húsi og lóðir þeirra liggja saman. Þau eru bæði gii't. Hún er 55 ára en hann á fertugsaldri. Þar sem ég álít þennan draum hafa cinhverja þýðingu spyr ég hvað boðar hann? Rassmina. Svar til Rassmínu. Þú eða þínir munu valda nágrannanum eigna- tjóni, sem hann mun þó ekki vita um því þér tekst með erfiðleikum að bæta úr tjón- inu, en þú munt eiga afar erfitt með að hreinsa þig af öllum grun. Til Draumráðandans. Vinkona mín bað mig að spyrja þig hvcrnig væri hægt að komast í samband við Yoga-kerfið 22 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.