Vikan


Vikan - 21.07.1960, Page 26

Vikan - 21.07.1960, Page 26
; Sumir geta aidrei soiid Framhald af bls. 11. iðisvinnu, kæmist ai' með fjögurra stunda svefn, en annar, sera iðk- aði undleg störi, yrði að soia átta stundir á sólarhring. Á Engiandi starfar félag er nefn- ist Ónefndir svefnleysingjar og er l'yrir menn, sem ekki geta sofið. Félagsmenn geta hringt hver til annars fró klukkan ellefu til fjög" ur og spýallað saman. ilvað er svefn? Jivað er eiginlegat þetta meðvitundarleysi, seni livetf meðalinaður eyðir þriðjungi ævil sinnar i? Spyrjið lækni, og hann mun svara því, að það sé eðlilegt ástand, sem aöeins sé eitt al óteljaudi formum lifsins. Sláið upp í alfræðibók vi^ „sveln“, og þar getið þér lesið á þessa leið: Svefn er eðlilegt, timai bundið, utanaðkomandi ástand, eí hefur þau áhrif á miðtaugakerl'ið, að næmleiki þess stórminnkar. Annað né meira er þar naumast að finna. Hið eina sem við vitum með vissu er, að okkur veitist erf- itt að komast af án þess að geta lagt okkur á sextán klukkutima fresti og sofið i átta stundir. Eða eru átta tundir kannski of mikið? Flestir læknar færast undan þvi að segja nokkuð ákveðið um það. — Sumir, segja þeir, þurfa átta stunda svefn, eða jafnvel meira. Öðrum nægir minna. Gamalt fólk kemst oft af með sex. Napóleou svaf ekki nema fjórar* stundir á sólarhring. Jeremy Taylor, enskm- prestur og rithöf- undur frá seytjándu öld, svaf að- eins þrjár, og hélt þvi fram, aí^ enginn þyrfti meiri svefn. Johin Wesley svaf aldrei lengur en sex. stundir. Róberts lávarður svaf bara) i fjóra tíma, en Samúel Johnson, svaf aftur á móti langt fram á dag. Bos'well þráði lyf sem gerði honumr kleift að komast þjáningalaust á fætur að morgninum. Allir voru þessir menn heims-( frægir, hver á sinu sviði. Tlmaeyösla. — En einhvern tíma verðum við þó að sofa, segið þér. Hja, þvi er nú heldur ekki gott að svara. Þeir visindamenn eru til, sem staðhæfa, að svefn sé alger- lega óþarfur. Telja þeir hann art frá frummanninum, er vandi sig 4 þennan sið til þess eins að verðá minna var við myrkurtímann, fá hann til að liða sem fljótast. Ef þér haldið að það sé hættulegt að sofa ekki, skulum við líta snöggvast á tilraunir þær sem dr< F. A. Moss gerði fyrir nokkru við háskólann í Washington. Hann valdi sér þrjá karla og þrjár konur til þessara rannsókna. Hvert þeirra hafði sínar sérstöku venjur varðandi svefninn. Hann hélt þeim vakandi í sextíu klukku- stundir og gerði á þeim bæði and- legar og líkamlegar athuganir við upphaf og endi þessa timabils. Að sextíu stundum liðnum koma i ljós likamlegar breytingar, er nán- ast svara til þeirra áhrifa sem ölv- un veldur. Gæti það bent til þess, sem oft hefur verið haldið fram, að. í vökunni framleiði likaminn eiturefni þau, sem orsaka svefninn. Eitur þetta verkar á taugakerfið líkt og eter eða önnur deyfilyf, og það er það sem kemur okkur til að sofna. Moss komst einnig að raun um, að tilrauna„dýrin“ voru nokkru slappari likamlega við endi tíma- bilsins en upphaf þess. Hins vegar höfðu andlegir eiginieikar þeirra ekki sljóvgast við svefnleysið. Eftir að hafa verið svefnlaus eina nótt, fóru þau öll til vinnu sinnar daginn eftir, stunduðu kennslu, sinntu hagfræðistörfum og skjala- vörzlu. Leystu þau öll störf sin svo af hendi sem þau liefðu notið ríku- legs nætursvefns. Þegar þau höfðu verið á fótum i sextíu klukkustundir, sendi hann þau í rúmið. Hve Iengi sváfu þau þá? Tólf til fjórtán tima? Þau sváfu níu stundir til jafnaðar og risu úr rekkju hress og fersk eins og vor- morgunn. Árangur rannsóknanna tók doktorinn saman á þessa leið: Þessi staðreynd, að niu stunda svefn skuli vera nægilegur til að rétta okkur við eftir sextíu stunda óslitna vöku, er geysilega mikils virði, og bendir til þess, að við bú- uin yfir kröftum sem við notum ekki til fulls. Ef við gætum vanið okkur á að nota þessa krafta, mundi það hafa hina mestu þýðingu fyrir l'ramtíð mannkynsins. Hinn heimsfrægi, bandaríski hugvitsmaður, Thomas Edison, gat unnið dögum saman án þess að sofa dúr, ef hann var að glíma við erfið viðfangsefni. Brunel, sem var frægur verk- fræðingur, lét sér nægja þriggja stunda svefn á sólarhring, en franski alfræðibókarhöfundurinn Littré svaf lieldur ekki nema fjóra tíma á sólarhring, |iau fjörutíu ár sem hann vann að hinni stórmerku orðabók sinni. Svefn er ekki hægt að kaupa fyr- ir peninga. Það rak hann sig á, hinn auðugi Indverji, sem lofaði hverjum þeim tuttugu þúsund pundum, er útvegað gæti honum þetta ágæta hnoss, hið eina sem hann allshugar þráði. Hann hafði ekki sofið i tvö ár og leitaði i ör- vilnan sinni einhvers sem gæti bætt úr því. Svefnlyf, áfengi, hreyf- ing, breytt mataræði, hvílubreyt- ing og óteljandi ráð önnur. Allt þetta haí.ði hann reynt, en árang- urslaust. Hann er ekki einn um þetta. Dr. Ferdinand Pavoni hafði ekki sofið í sextíu ár. Hann var áttræð- ur þegar hann lézt. Honum hvarf löngun til að sofa þegar hann var ungur stúdent. Hann var vanur að kalla sjálfan sig gangandi stunda- klukku, því hann fylgdist vakandi með öllum tuttugu og fjórum stund- um sólarhringsins. Svo bar til, að 90 ára gainall ein- setumaður í Nýju Jersey í Banda- ríkjunum var sóttur heim í íbúðar- skúr sinn og fluttur á sjúkraliús. Hann sagði læknunum að hann hefði ekki sofnað dúr alla sína ævi. Þegar þeir höfðu gefið honum auga allan sólarhringinn í þrjár vikur, gáfust þeir upp, því allan þann tíma rann honum ekki í brjóst eina einustu sekúndu. Hann lifði til 95 ára aldurs. Hin kunna kvenréttindakona, dr. Marie Charmichael Stopes, segir í síðasta ritverki sínu, að ef hjón vilji hafa nægilegan svefn og halda ást sinni ferskri og óþreyttri, eigi þau ekki aðeins að sofa sitt í hvoru Ef þjer eruðfarin að hugsa fyrlr sumarferðalaginu þá æftuð þjer að afhuga að það er auðveldara nu en áður að velja matinn. Hinar Ijúffengu Honigs vörur eru á boðslólnum í næsfu búð. I.d. Honigs Júlienna súpa í pökkum, súputeningar, sem gera má úr einn hinn Ijúffengasfa drykk á svipsfundu. — Makkarónur og búðingsmjöl. — Allf fyrsja ilokks vörur. rúmi, heldur og í sínu herberyinu hvort. Einn góðan veðurdag tekst vís- indunum ef til vill að uppgötva hvað svefn er. Við skulum vona að þau geti aldrei fundið neitt, sem komi í staðinn fyrir góðan nætur- svefn. Annars eru það víst bara kýrnar, sem eru kunnar þeim leyndardómi. Þ«r sofa aldrei. ★ Tizkuistálkan.. Framhald af bls. 9. Það var einnig annað atriði, sem stuðlaði að frægð Madame Lucile. Það var nefnilega hún, sem undir- strikaði hinar kvenlegu línur, eftir að hið leiðinlega Victoriu-timabil hafði gert allt til þess að leyna því, hve kvenlikaminn er i raun og veru fagur. í staðinn fyrir hina efnismiklu flannelsnáttkjóla og undirfatnaður Victoriu-tímabilsins kom hún með hið indæla chiffon, dúnmjúka silki og crepe de chine. Hún kenndi dömunum að nota silki- sokka ístaðinn fyrir hina leiðin- legu, þykku ullarsokka, og hún inn- leiddi teygjanleg mjaðmabelti í staðinn fyrir hræðilegu korselett- in, sem einna helst minntu á vig- girðingu. Þetta var djarflega gert, enda fengu margir af viðskiptavin- um hennar harðorða skipun frá eiginmönnum sínum að skila aftur hinum næfurþunnu náttkjólum. En það leið< auðvitað ekki á Jöngu, þangað til þessi fallegu undirföt urðu mjög eftirsótt, og um leið og jjað barst út, að tízkusýningarstúlk- urnar ættu einnig að sýna undir- fatnað, streymdu húsbændurnir í stórhópum með frúr sínar í tízku- hús Madame Lucile. ic 26 VIKAN i.;

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.