Vikan


Vikan - 08.09.1960, Page 2

Vikan - 08.09.1960, Page 2
Canon Canon Vl-T Canonflex Canon Zoom 8 Canon cr liið slolla vörumerki sein allir áhuga- og alvinnuljósmyndarar kannast við, hvar sem þeir dveljast. Þeir ljósmyndarar sem gera miklar kröfur til frábærs árangurs, vita að þeir hafa það bezta tæki sem völ er á þegar þeir hafa Canon-Ijósmynda- eða kvikmyndavélar í höndunum. Fyrir atvinnuljósmyndara og þjálfatía áhugamenn er VI-T eða VI-L bezta 35 mm Ijósmyndavélin með innbyggðri fjarlægðar- myndsjá. Þetta eru helztu tæknilegu atriðin við þessar gerðir: — Afar skýr þriggja stillinga myndsjá fyr- ir 35,50 og 100 og MG-linsur. — Einn tökustillir, fyrir hraðann 1 sek— 1/1000 sek, og B og X. — Málmlokari innbyggður í linsuna. — Tvöföld rafblossa-tengsl, sambyggð í einn tengil. Innbyggður sjálftakari. — Hröð fiimuvinding, innbyggð í töku- gikkinn. Alger nýjung! Ný Canonflex, skothröð! Bezta einiinsu spegilsjármyndavél, sem nú er framleidd. Frábærasti árangur, sem 20 ára starfssaga Canons-verksmiðjanna kann frá að greina Helztu tæknileg atriði: * Sjálfvirk spegilsjá, sjálfstilltur spegill og linsutengsl. * Ljósmælir .tengdur hraðastillingunni. ' Tökugikkur, sjálftengdur filmuvinding- unni. * Skýr myndsjá af gerðinni Canon Echel- ette, gersamlega laus við alla brenni- víddar misvisun. Mörg önnur merkileg tækniatriði, einstæð fyrir Canon. Hin nýja Zoom 8 er enn ein C AN O N vélin sem kemur fyrst með tækninýjungar sem vekja heimsathygli. Hún er fjnrsta 8 mm kvikmyndavélin sem hefur f: 1,4 hraða zoomlinsu. Hún er fyrsta 8 mm kvikmyndavélin sem sameinar alira beztu linsugler og bezta tæknilegan tökuútbúnað. Hún er fyrsta 8 mm kvikmyndavélin sem hefur sambyggða 10 mm — 40 mm aðdrátt- ar og gleiðhorns linsu. l»ér getið tekið full- skarpar myndir á öllu sviðinu sem 10 mm — 40 mm linsur geta tekið. UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI • • BJORN A IMa Alt Austurstræti 8. — Sími 14606,

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.