Vikan


Vikan - 08.09.1960, Blaðsíða 17

Vikan - 08.09.1960, Blaðsíða 17
Tvær fixar dragtir og ekta franskar, á báðum eru slaufur, en þær eru mikið í tízku. Hugguleg frönsk vetrarföt, og þar er köflótt eins og alls staðar annars staðar. Tvær kjóldragtir sem hægt er að nota í allt, úti og inni, í boðum og heima hjá sér. Hér er svo módelið sem tízkukóngarnir miða við, B. B. Það er samt alveg óþarfi fyrir ykkur að bera ykkur saman, þó ‘þið ætlið að fá ykkur fáeinar franskar flíkur. Fallegur rauður prjónakjóll, góður fyrir haustið, takið eftir því að ermarnar eru ísettar. VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.