Vikan


Vikan - 08.09.1960, Síða 17

Vikan - 08.09.1960, Síða 17
Tvær fixar dragtir og ekta franskar, á báðum eru slaufur, en þær eru mikið í tízku. Hugguleg frönsk vetrarföt, og þar er köflótt eins og alls staðar annars staðar. Tvær kjóldragtir sem hægt er að nota í allt, úti og inni, í boðum og heima hjá sér. Hér er svo módelið sem tízkukóngarnir miða við, B. B. Það er samt alveg óþarfi fyrir ykkur að bera ykkur saman, þó ‘þið ætlið að fá ykkur fáeinar franskar flíkur. Fallegur rauður prjónakjóll, góður fyrir haustið, takið eftir því að ermarnar eru ísettar. VIKAN 17

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.