Vikan - 08.09.1960, Side 21
lögreglustjórans fyrir nokkrum dögum," móaiti
Denny ritstjóri enn, og varð nú skyndilega mjúk-
ur á manninn. ,,Það hefur verið eins og hver
önnur kurteisisheimsókn, geri ég ráð fyrir?"
„fívers vegna spyrjið þér ekki lögreglustjór-
ártn sjálfan?"
„Ég vildi gjarna ræða það við yður fyrst —
ðins og þér sögðuð áðan. Það er þá kaup kaups."
„Kétt er það," sagði ég. „En sá er bara mun-
urÍHn, að ég get ekki veitt yður neinar uppiýs-
ingar."
„Mér er sagt að Pletcher hafi gert lögreglu
stjóranum tiiboð," hélt hann áfram. „Eitthvað í
Sámbáriái við það, að ÍÖgreglustjórínn sæi í gegn-
tim fiHg'Ur' við háriri, ef hánri kfiemí spilavíti á lagg-
irriár hérna i borgiririi." Dénriy rítstjórí dró víndla
upp úr brjöstVásánum og bauð mér, 6n ég af-
þákkaði,-
;,Óg svo er það eitt enn. Mér er’ ságt að þessi
Liitáá Scott.háfi vérið frænka lögregiustjórang/'j
mÉejti hann óg fcveíkti s'éi* í viridlí.- I
„Þao mun rétt V'erá."
„Mér þætti gáman að vita hVört Fíetcher hefur
éetiað sér að hafa eitthvaö upp úr þeírrí frænd-
Sérrii — eða hvort hann hefur viljað láta Íögreglu-'
stjéranri íljótá eirihvers góðs af henrii. Hvað hald--
ið þér um það?"
„Aðeins, það, að þér eigið á hættu að verða
sektaður fýrif meiðandi dyigjur ef þér farið eitt-
Hvað út í þá sáima í bíaðinu," varð mér að orði.
„Áð sjálfsögðu miriniSt ég efckéft á Slíkt 1 blað-
inu fýrr én nægar sárinariir Íiggjá fyrir," svaraðí
hann. „Og þær sannáriif reýni ég vitanlega að
verða mér úti úm hvar sém ég ge't. Þér eruð
einn af starfsmörinúm iögregiustjóraris, ef ékkí
svo?“
„Hver veit nema ég' geti géfið yður heilræði,"
mælti hann og færði vindlinginn íil miiii varanria,
unz hann beindist að mér eins og fallbýssUhÍaUp,
„Ég þykist vita að þér séuð önnum káfirin við
að hafa uppi á þeim, sem mýrti Lindu Scott. £ri
við höfum lika verk að vinna. Og mér mundi faílá
það illá, ef einhver af starfsliði míriu yrði fytir
ónauðsynlegum töfum,"
Ég’ iejt inn; í sfcrifStofú' íögfegíustjórá í feíSíriní.
Mér Jjótti vissara. að. á'thuga' hyort Polrilfc héfðí
orðið npkkurs vísári, vároart'dl þá FÍeícher' og
Johny Torch., ...
Annabella leit á mig sinum stóru aúgtrm, „Lög-
reglustjórinn er koriilnn aftur," hvíslaðí húri.
„Polnik kom fyrir góðrí Stundu, og hefur veríS
inni hjá honum síðan. Hann éF viti sinu fjær,
sá gáml.i — ég hef aldrei séð há/írt eðá heyrt
í verri hami."
„Hvað gengúr aS honum?“ spurði ég vartega.
„Hann virðist fyrst 6§ fremst vera þér reiður,'^
svaraði Annabella hughreýsfaridi, „Ég held að þú
gerðir réttast að líta inn til háíis."
„Ætli það sé ekki öllu vissara fyrir' rriíg að flýja
úr borginni. Ég gæti litið hérna inn á morgun,
ef honum skyldi þá vera farin að renna reiofrt."
Ég var komin hálfa leið til dyra, þegar ég heyrði
Lavers hrinda upp skrifstofuhurðinni. „Wheeler,"
Éþrumaði hann. „Ég þarf að tala orð við yður."
Ég speri mér að honum. „Gott kvöld, lögreglu-
stjóri," mælti ég hæversklega. „Ég var í þann
vegínn ..."
..Komið inn," þrumaði hann enn.
Skípun hans varð ekki misskilin, svo að ég átti
ekkí um neítt að velja. Ég gekk inn í einkaskrif-
stofu hans og hann skeltli hurðinni að stöfum.
Poinik stóð eíns o gmyndastytta út við vegg, og
það var áhyggjusvípur á andliti hans.
„Hvar hafið þér haldið yður," hvæsti lögreglu-
stjóri, þegar hann var seztur í stól sinn bak við
skrifborðið.
„Ég var að ræða við ritstjóra „Tribune"," svar-
aðí ég.
„Þér hafið sem sagt verið að tryggja yður það,
að nafn yðar birtist í blöðunum, ha,“ hvæsti hann
enn, sótrauður í framan af vonzku. „Og yður var
kunnugt um það um hádegisleytið, að fjarvist-
arsönnun Fletchers mundi vera vafasöm, að ekki
sé meira sagt?"
„Já, lögreglustjóri."
„Því fjandanum tókuð þér Þá ekki náungana
fasta."
„Fyrir hvað?"
Á dyraþrepínu heima hjá lögreglustjóranum í Pine City
finnst lík ungrar frænku hans.
Hún hefur verið myrt, og lögreglustjórinn felur leynilögreglu-
manninum Wheeler, rannsókn málsins.
Vitað er að sú myrta hefur verið á snærum spilavítiseiganda,
er dvelzt nú sem flóttamaður í Pine City
og fellur þegar grunur á hann um morðið.
Wheeler þykist fljótt sjá, að lykilinn að lausn gátunnr muni
helzt að finna í Las Vegas, bregður sér þangað,
en eigandi „Höggormsaugans“ sendir vopnaðan „starfsmann“
með hann út á fugvöll, að hann hafi sig á brott
Wheeler tekst þó með hörkubrögðum að snúa hann af sér,
heldur aftur inn í borgina, bar sem hann hefur mælt sér mót
við nektarsýningarmærina, Gabriellu, sem þekkir ýmis
leyndarmál spilavítisins, og verður kært með þeim, síðan snýr
Wheeler aftur heim til Pine City . . .
„Þér eigið við Rex Schafer, er ekki svo?"
„Schafer, eða hvern þann, sem vinnur að þvl
að komast yfir þessa frétt. Þetta er aðeins drengi-
Jeg aðvörun."
Ég taldi tíma til þess kominn að kveðja, og gefa
honum um leið þau heilræði, sem hann hafði
til unnið. Við nánari athugun þótti mér þó að
Það kynni að vera óhyggilegt, svo að ég lét mér
nægja að standa á fætur og kveðja.
„Ef ég get veitt yður einhverja aðstoð, skuluð
þér bara líta hérna inn,“ mælti Denny ritstjóri
smeðjulega. „Þér megið treysta því, að mér væri
Það s'nn ánægja."
„Þakka yður fyrir það,“ svaraði ég annars hug-
(ar og gekk út.
„Fyrir hvað — auðvitað fyrir morð, heimsk-
ingi ..."
Ég lokaði augunum eitt andartak, opnaði þau
síðan aftur og leit á lögreglustjórann. „Mig minnir
að við höfum rætt þetta eitthvað áður," svaraði
ég þreytulega. „Jafnvel þótt fjarvistarsönnun
þeirra reynist vafasöm, nægir það eitt ekki til að
handtaka þá."
„Viljið þér halda því fram, að ég hafi ekki
hugmynd um hvað ég er að segja?" Og nú varð
rödd hans allt í einu hættulega mjúk.
„Hvað þetta snertir — já, lögreglustjórí."
„Þetta er merkilegt að heyra. Þér hafið kannski
hitt einhver betri ráð?“
„Ég held að yið ættum fyrst að athuga hvað
veldur þvi, að Fletcher er hingað korftfnn. Og ég
tel’ að svaríð við þeirri spurningu sé aðáins að I
finna í Las Vegas."
„Ég skil," mæltí hann, mjúkmáll sem fyrr;. „Og :
maðurfrtn, Sém víð ætíurn að senda þangað þelrra
erindá, er eírimitt þér, Wheeler, eða er ekki sW?“
„Það var ðínmift von mín, að þér reyndust.
þeirrar skoðúnar."
„Víð erum önnum kafnír víð að auglýsa morð-
mál,“ mælti Lavers Iðgreglustjóri með vaxandi
reiðiþunga f röddinni „Það skíptír yður að sjálf-
sögðu ekki neírtu. að það var systurdóttur min,
seril þeir myrtu. e'rt hiris ve*»ar get ég ekki sagt.
hið saiiia. Við höfum rðkstuffdan grun um, að það
hafi verið Fletcher. sem frandí þetta morð en
það virðist efíki hcl’dur skírjfa vður neinu. Fvrst
sjáið þér svo urri að nafn yðar knmi í daeblöðun-
um, því næst viljið þér komast' tíi Las Vegas til
að skemmta yður."
Hann beitti rödrt sinni í'I hins ýtrasta á Inka-
setnineunnír blekbyttan hnooaði á skrífborðinu
og Polnik virfíst verða að taka á SUu 'íiu hug-
rekki t.il að fara ekki að dæmi hennar. Ég kveikti
mér í vinfflingi. hægt og rólnga Þegar bvf var
lokið. var lögreglustjórínn orðinn enn rauðarí i
framan en nokkru sinni fvrr.
..Þér unnuð i göt.ulögreglunni áður en ég réði
vður mér t'l aðstoðar," tók hann enn t.il máfs og
t.alaði nú hægt og eðlilega. „Það væri hægur nærri'
eð senda vður bangað aftur, bað er að sogia — ef
bc'r þar viidu bá taka við vður, en það leyfi ég;
mér að efast um.“
. Það verður þá að hafa það lögregiust.jóri,"
svaraði ég rólega. ..En þér hafðuð af t.il fill got.t
af að bavra hvað Denny rítstjóri sagð® fyrir
stunffu siðan "
,.Mér stendur nákvæmlega 'á sama um Jivað
hann sagði."
„Þér skuluð n úsamt fá að heyra bað," mæTti
ég af einbeitní. og áður en honum gæfist íæri tiT
andsvara hóf ég söguna. Þegar henni lauk. rfkti
grafarþögn í skrifstofunni. Polnik dró klút upp-
úr vasa sínum og tók að þerra svitadropana aC
enni sér.
„Hvað haldið þér eiginleea að ritstiðrinn hafi'1
meint með þessu,“ spurð! lögreglustjórinn loks,
s-énu hógværari. að ekki sé fastar að kveðið." Að'
é<» hafi heitið Fletcher hví að láta sem ég vissi
ekki neitt, ef hann tæki að starfrækja spilavíti
hér í borginni?"
„Tá, lngreglustióri. Hann meinti bað víst."
...Tá. iögreglustióri. Hann meinti bað víst"
„Farið bá á stundinni og takið Fletcher fastan.
svo að enginn burfí að vera í nainum vafa um að
ég hafi hreint miöl i pokahorninu."
„Nei. lögreglustióri." svaraði ég. „Ef bað skyldi
svo aiga eft.ir að koma á daginn. að hann hefði
vcr!ð tekinn fastur án bess nægar sannanir lægju
fvrir mundu allir álfta, að þér slepptuð honum
aftur vegna þess, að hann hefði yður í vasanum."
Lavers lögreglustióri þurrkaði sér um nefið með
þumalfingri og visifineri. „Haldið þér kannski',
að ég sé í slagtogi með Fletcher?" spurði harrm
áherzlulaust.
. Hvernig ætti ég að vita það?“
Ég heyrði einhverjum svelg.iast á. út við vegg-
inn. Þegar mér varð litið þangað. sá ég að Polnik
starði á mig eins og augun ætluðu út úr höfðinui
á honum.
„Gott að vita Það,“ svaraði Lavers. „Þakka yður-
hreinskilnina, Wheeler.
„Já. lögreglustjóri," sagði ég. „Ég segi þá Martirr
yfirlögregluþjóni, að tilkynningin frá yður sé;
væntanleg."
Lögreglustjórinn starði á mig um hríð eins og:
hann skildi ekki neitt í neinu. „Martin?" hváði
hann. ..Hvern fjandann sjálfan varðar Martin umi
þetta?"
„Hann er yfir götulögreglunni, er ekki svo?"
varð mér að orði. „Er það ekki þangað, sem ég
á að fara?"
„Hver hefur minnzt einu orði á gðtulögregl-
una?" öskraði Lavers. „Ég var að tala um Las
Vegas. Er það ekki þangað, sem þér viljið fara?
Svona .. . farið tafarlaust ...“
Hann spratt úr sæti sínu og skálmaði út að
dyrunum, galopnaði þær, leit til mín og glotti.
„Og á meðan þér eruð fjarverandi, setjum við
Polnik fjárhættuspilatækin upp hérna í skrif-
stofunni minni." Að svo mæltu skálmaði hann
út og skellti hurð að stöfum á hæla sér.
Polnik strauk svitann framan úr sér. „Ham-
ingjan hjálpi mér," sagði hann lágt og leit á mig
undrunaraugum. „Og ég sem hef verið að telja
mér trú íum að kerlingin mín væri frek í
skapi ...“
FJÓRÐI KAFLI.
Ég var svo heppinn að fá sæti við borð á ágæt-
.......................... Frarnhald,
\VIKAN
21