Vikan


Vikan - 08.09.1960, Qupperneq 22

Vikan - 08.09.1960, Qupperneq 22
Fyrir hverju er draumurinn? Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Viknnnar Ef yður dreymir þá drauma, að yður Ieiki forvitni á um þýðingu þeirra, þá skrifið Vikunni, pósthólf 149 og bréfinu verður komið til draumráðningamannsins. Ráðning á draum kostar 20 krónur, nema menn vilji fá skriflegt svar beint frá draumráðningamanninum þá kostar ráðn- ingin 50 krónur. Hr. draumráðningamaður. Mig dreymdi þennan draum núna fyrir skömmu. Mér fannst ég vera komin inn i sjúkra- hús, og þar fannst mér mágur minn liggja mikið veikur, og var ég að heimsækja hann. Mér fannst ég ganga að rúminu til hans og spyrja hann, hvort ég mætti fara i bíó með konunni hans kL 9, og segir hann það vera í lagi. Svo geng ég út og eftir löngúm gangi og kem að dyrum, sem á síendur: Varðstofa. og fer ég inn. Þá liggur kunningi minn þar inni og er að lesa. Hann er klæddur i rauðan iþróttabúning, en mér finnst ég vera komin í bláan náttkjól. Biður hann mig að koma upp í rúmið til sín, og geri ég það. En þegar ég er komin upp i rúmið, fyllist stofan af fólki, og mér finnst ég skammast mín svo mikið og hleyp út. Með það vaknaði ég. Andea. Svar til Andeu. Þú hefur nú framið það, sem þú sízt skyld- ir, og verður nú að beiðast afsðkunar fyrir það. Kæri draumráðandi. Mig dreymdi, að ég var að fara í mjólkurbúð fyrir mömmu með bróður mínum. Á leiðinni mætti ég frænku minni og fleiri krökkum, og voru þau í eltingaleik. Það var mikill snjór, og allt í einu hvarf hún inn i einn skaflinn, og fannst mér hún vera að fela sig. Mér fannst þetta vera svolítið skrítið, að ég varð að segja öllum frá ])essu og þar á meðal stórum hóp af fólki, sem ég mætti. Þegar ég var búin að segja því frá þessu, kallar bróðir minn á mig. Þá hafði hann fundið 2 krónupeninga og tutt- uguogfimmeyringi þar sem fólkið stóð. Svo labbaði ég svolitið lengra, og sá tíeyring í snjón- um og ætlaði að taka hann, en þá var allveg fullt af smápeningum þarna undir, og við fyllt- um vasana á úlpunni minni, en samt fannst mér alltaf vera jafnmikið eftir. Þetta voru allt tutt- uguogfimm- og tieyringar. Svo vaknaði ég, þeg- ar við vorum að breiða snjóinn aftur yfir pen- ingana, og þá fannst mér ég hugsa, að ég ætlaði að ná í hitt seinna. Með fyrir fram þökkum, Rósa. Svar til Rósu. Draumurinn merkir, að smávægileg fórn, sem þú færir, mun f»ra þér á undraverðan hátt óvænt happ. Kæri draumráðandi. Mig dreymdi, að ég væri á gangi með strák, sem ég er svo hrifin af, og við værum að skoða stórt hús, sem einhver ríkur maður átti. (Mig hefur dreymt þetta áður.) Það var búið að breyta því svo mikið. Það voru komnir svo stórir gluggar á það. Ég lief ekki séð aðra eins glugga. Þeir voru líka svo margir, og eldhús- gardínur fyrir öllum. Mér fannst húsið blá— hvítt öðrum megin, en ljótt og ómálað hinum megin. Það var bryggja við húsið, og svo sáum við skip, sem var að sigla frá bryggjunni. Svo fannst mér eigandinn koma til okkar, og var hann í hjólastól. Þá vaknaði ég. Þorbjörg. Svar til Þorbjargar. Þessi draumur virðist mér vera tákn um hjónaband þitt, þannig að þótt vel líti út nú, muni það síðar breytast á miður þægilegan hátt. Framald á bls. 24. BAL- REIfeUR OEILA ENSKT SMÁORfi VÍKUR FJÆK 6RIPA TQM- TAMIN KONA VE€R- ’ATTA ER TAUNN + OFEITI BANÞ ENOINfi TOR- TRYfifiNI VENJU OAPUR SANKA AÐ SÉR MAÐt/R ÖLÁS &AM- HLJÓÐI SAM- hljóði TALA FJOR MACUR A PJÖO- UR 'ÍASKtyTI FIMUR SHÁOgP TÓNN SAM STÆ-ÐIR 'FT L. t HINDRUN ÞJOf) FLOKKW GABB GROOA STRAKIIR ’FDTT SAMBAND '0- SIÍTTUR TONN SKAID HLJÓÐI SÓL- GUÐ AFOKM ELDUR SLYS OLDU BOÖA- DREÖIN HAF MAÐUR 'AHALP I £SKU RIK.I SÓLGU8 TQWN BUR-DAP- DÝR MYNNI AM£i EINS SERHLJ. DYR GRIPUR 30. VERBimWÁTA VIKUNNAR Vikan veitir eins og kunnugt er verð- laun fyrir rétta ráðningu á krossgát- unni. Alltaí berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið fær verð- launin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 36. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. KRISTINN PÁLSSON, Blönduósi, A.-Hún., hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. °FORÐIST°SLySINl °EFLA°ÖRLA°SÆDÍS EIR°FATÚIR°TRALL ILARMUR°TAPAÐURE TAU°ÁÐANA°1°UTAN UNNINN°E °SNE'RTUS R°°Ð°°ÁLL°II°ÓSK GLER° °GLEIÐGOSI° LÁTA°FEIGаUTANM AGA°MARK°AKRA°DY SMARAGÐUR°R°RAUN HALUR°IR°RÁN°UST °RUT° OSTUR°NEMIR °KREPPTUR°HNEFIÓ 22 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.