Vikan - 08.09.1960, Side 23
VIKAIU
Ritstjóri: Hiistjórn og auglýsingar:
istl Sigurðsson (ábm.) Skipliolti 33,
Augiýsingastjóri; Sínwr: 35320, 35321, 35322.
Asbjörn Magnússon Pósthólf 149.
Framkvsemdastjóri: Afgreiösla og dreifing;
[ilmar A. Kristjánsson Blaðadreifing, Mikíubraut 15, sítni 15017
erð í lausasölu kr. 15, Áskriftarverð cr Prentun: Hilmir h.f,
K) kr, ársþriðjungslega, greiðist fyrirfrant Myndainót: Mymiamót h.f.
í næsta blaði verður m. a.:
Nú eru geymferðir mjög á dagskrá. 1 næsta blaði er
fróðleg grein sem heitir:
♦ Þú tekur þér far út í himingeyminn og tíminn stend-
ur í stað.
♦ Slysið. Smásaga eftir Graham Greene.
♦ Sá hlær bezt---------Viðtal við Einar í Hvalnesi.
♦ Mademoiselle Claude. — Smásaga eftir Henry Miller.
♦ Postulinn á torginu. — Þáttur í greinarflokknum
„Þekktu sjálfan þig“ eftir Matthías Jónasson.
♦ Húsgögn og tvær kynslóðir.
VIK A N
V.V.V.V."
HrútsmerkiO (21. marz—20. apr.): Ung stúlka kem-
ur talsvert við sögu þína í þessari viku, og ver3ur
hún tii þess að breyta talsvert áformum þínum. Þér
semur ekki verulega vel við einn kunningja þinn, en
fyrir alla muni skaltu varast að skeyta skapi þínu á
honum, heldur skaltu reyna að láta tímann lækna þetta sár.
NautsmerkiO (21. apr.—21. mai): Um helgina gerist
margt óvænt, einkum þó ef þú ferð í ferðalagið, sem
þú hefur lengi haft á prjónunum. Atvik, sem virðist
i fyrstu engu skipta, á eftir að segja áþreifanlega
til sín. Vertu á varðbergi á fimmtudag, því að reynt
verður að koma aftan að þér, og ef þú lætur leika á þig, verða
næstu dagar ekki beinlínis neinir sæludagar. Taktu ekki mark
^ á því, sem sagt er um kunningja þinn.
TvíburamerkiÖ (22. maí—21. júní): Þér verður sýnd
mikil nærgætni í vissu máli, og getur það jafnvel
orðið til þess að þér græðist fé, þótt síðar verði. Þú
skalt ekki taka nærri þér, þótt þessi maður, sem
þú hefur álitið vin þinn geri þér grikk. Hann er
ekki verður vináttu þinnar. Það hlýtur að vera þér ljóst. Laug-
ardagurinn er mikill heilladagur fyrir þig.
Krabbamerkið (22. júní—23 júlí): Fimmtudagurinn
er sá dagur, sem allt snýst um i vikunni, og hann
verður bæði þér og nokkrum vinum þínum til ein-
stakrar gleði og ánægju. Þér hættir til þess að skapa
þér áhyggjur fyrirfram. Þetta er hinn mesti kjána-
skapur, því að þetta sem angrar þig þessa dagana, verður alls
ekki eins slæmt og þú heldur. Heillálitur blátt.
i Ljánsmerkiö (24. júlí—23. ág.): Ef einhver leitar
ráða hjá þér, skaltu hugsa málið vandlega, ellegar
verður þú síðar sakaður um það ef illa fer. Þú hefur
ekki verið nægilega iðninn og vinnuglaður síðustu
vikurnar, en nú virðist ætla að rætast úr þessu, og
í verður það fyrir tilstilli vinnufélaga þíns. Þú átt von á furöu-
■ * legu bréfi, sejn þú verður að svara um hæl. Heillatala 4.
L- ’i Meyjarmerkiö (24. ág,—23. sept.): Þér berst freist-
F.l! ■IWVli andi tilboð, sem varla er þess virði að taka. Vikan
verður fremur skemmtileg, en þú mátt ekki láta
skemmtanir taka upp allan tima þinn, því að þú
r færð fullt eins mikla gleði út úr vinnu þinni. Þó getur
'Þú leyft þér allnokkur peningaútlát, því að þú átt von á óvænt-
um hagnaði, enda þótt þú verðir að leggja talsvert hart að þér
til þess að öðlast hann.
Vogarmerkiö (24. sept.—23. okt.): Þetta mál, sem
skiptir þig svo miklu þessa dagana, virðist ætla að
verða Þér hagstætt í einu og öllu. Þú getur rólegur
teflt á tæpasta vaðið, en þó mátt þú ekki hætta að
beita heilbrigðri dómgreind þinni og ana út i ein-
hverja vitleysu. Þú munt komast að því áþreifanlega í vikunni,
að það eru hlutir í þessum heimi, sem ekki er hægt að kaupa
Drekamerkiö (24. okt.—22. nóv.): Ef þú vilt, að
ekkert beri út af í vikunni, verður þú að verða við
nokkrum sanngjörnum kröfum kunningja þinna. Þú
skalt ekki taka neina veigamikla ákvörðun fyrr en
á miðvikudag. Þú átt að öllum líkindum von á
greiðslu fyrir starf, sem þú bjóst ekki við að fá neitt fyrir. Kona
nokkur leitar til þín, en bón hennar er svo fáránleg, að ráðlegt
er að sinna henni alls ekki.
___ BogmaÖurinn (23. nóv,—21. des.): Einhver misskiln-
OQBQ ingur kemur þér í mikinn vanda, og aðeins er hægt
EtSiSfl að leysa flækjuna með því að tala um þetta af hrein-
QJflB skilni við þann aðila, sem komið hefur af stað þess-
um leiða misskilningi. Reyndu að vera ekki svona
lokaður, því að með því móti eignastu ekki nýja vini. Á vinnu-
stað verður vikan þér ánægjulegust. Heilladagur föstudagur.
' Geitarmerkiö (22. des.—20. jan.): Vikan verður afar
■róleg og jafnvel gæti hún orðið leiðinlega tilbreyt-
ingalítil. Til þess að svo verði ekki, verður þú að sýna
frumkvæði og hætta að ætlast til, að allt sé fært upp
i hendurnar á þér. Þér verður sýndur áþreifanlegur
vottur þess, að þessum manni eða konu þykir einnig vænt um
þig, Þótt ekki sé enn um neina ást að ræða.
________Vatnsberamerkiö (21. jan.—19. feb.): Láttu ekki
lokkast af girnilegum tilboðum í vikunni, þvi að
endalokin gætu valdið þér voðalegustu vonbrigðum.
Þú virðist forðast það að láta sköpunarhæfni þina
njóta sin. Vertu ekki hræddur við að ráðast í fram-
kvæmdir. þótt þær virðist líklegar til þess að fara út um þúfur.
■■ Þú verður að reyna. Mistökin verða aðeins til þess að kenna
gþér að fara betur að næst. Heillalitur rautt.
FiskamerkiÖ (20. feb.—20. marz): Þú þarfnast þess
sannarlega að breyta um umhverfi um hríð. Þú ert
kominn í allt of fastar skorður, sem erfitt er að
losna úr, nema þú hefjist handa hið skjótasta.
Reyndu fyrir alla muni að komast í ferðalag eða
skipta að minnsta kosti um umhverfi. Kvöldin gætu orðið afar
skemmtileg og viðburðarík, ef þú værir ekki svona daufur os
tortrygginn. Þér berst óvaent gjöf í vikunni.
OT'
JL/