Vikan - 01.12.1960, Blaðsíða 12
Hinn risastóri sirskusfíll, Magy,
fældist um daginn á leið um göt-
urnar í Mílanó. Hún reif sig lausa
frá vagninum og þaut inn i kirkju-
garð St. Ambrósókirkju og þaðan
áfram iijn í kirkjuna.
Áður en varðmaðurinn náði
henni, var hún komin upp að grát-
unum, og það var ómögulegt að
fá þetta fimm tonna þunga dýr til
að snúa við. Loksins, eftir miklar
umtölur og gælur, heppnaðist
varðmanninum að fá hana til að
ganga aftur á bak niður eftir
kirkjugólfinu. Svo virðist af þessu
sem fleiri þurfi að skrifta en synd-
ug mannskepnan.
Þegar kvikmyndaframleiðand-
inn James Hill var í Mexíkó við
töku kvikmyndarinnar The Un-
forgiveri, var hann sífellt trufl-
aður af útvarpi, sem glumdi all-
an daginn fyrir opnum gluggum
í húsi þ’r í nágrenninu. Og það
var ómögulegt að fá íbúa húss-
in^s til að lækka útvarpið eða
loka gluggunum. Þegar svo átti
rð kvikmynda mjög áríðandi at-
riði í algerðri kyrrð, greip kvik
m> ndaframleiðandinn loks til
sinna ráða. Hann keypti tvo tíma
hjá útvarpsstöðinni þar á staðn
um, og næstu tvo tíma útvarpaði
James Hill — dauðaþögn.
Það vita allir, að Churchill þykja
góðir risastórir vindlar, og það
er heldur ekkert leyndarmál, að
hann heldur upp á viskí í te. Nú
hefur komið í ljós. að hann hef-
ur enn einn veikleika. Það er ís.
Það á helzt að vera engiferís, en
ef i hart fer, borðar hann með
mestu ánægju sítrónu-, jarðar-
berja-, hindberja-, piparmyntu-
eða vanilluís. Það er hin austur-
riska eldastúlka Churchills,
Jósefína Schwarz, sem á sökina
á þessari uppljóstrun. Hún scgir,
að Churchill borði ís í ábæti á
hverjum degi.
Þegar hin tuttugu .ára .gamla
franska leikkona Marie Devereux,.
sem lék í ensku kvikmyndinni
Brúður Dracula, kom fyrsta dag-
inn í kvikmyndaveriö, var þar hvit
kista á miöju sviöinu og beiö eftir
henni. Henni. var skiyaö aö skiyta
um föt fara í likfötin og leggjast
í kistuna. „Þaö var einkennileg til-
f inning“, sagöi hún, „aö byrja aö
leika í mynd meö því aö vera dáin,
og í hvert skiyti, sem Ijósmynda-
vélin nálgaöist, varö ég aö gneta
þess aö draga ekki andann. Kistan
var allt of litil fyrir mig, og ég
kvartaöi um aö ég gæti alls ekki
hreyft hendurnar. Svariö kom eins
og skot: „Þér eigiö ekki lieldur
aö gera þaö. Þér eruö dauö.“
Hættu svo þessu rövli um það,
að þú vildir heldur hafa verið
spælegg.
Tvennt ólíkt.
Rithöfundurinn Arthur Miller
tók eitt sinn leigubíl heim til sín.
Billinn kostaði fjóra dollara, en
Arthur rótaði lengi í veski sínu til
að geta gefið bílstjóranum ná-
kvæmlega 10% I drykkjupeninga.
„Fyrir nokkrum dögum ók ég
konunni yðar, Marilyn Monroe,
heim,“ sagði bilstjórinn nokkuð
beizklega. „Hún lét mig hafa 20%
. drykkjupeninga.“
„Já, það er allt i lagi,“ svaraði
Miller. „Hún á vel efnaðan mann.
En ég verð aftur á móti að gæta
min, ég á nefnilega eyðslusama
konu.“
Eilt sinn á „týpískur“ Frakki
að hafa útskýrt gamlan sið
með þessum orðum: „Mér
finnst alveg sjálfsagt að kyssa
dömu á höndina í fvrsta
skipti, sem ég sé hana. Ein-
livcrs staðar verður maður að
byrja!“
Að láta lífið í
miðjum kossi
fannst rithöfund-
unum í gamla
daga e'in mesta
sæla, sem elsk-
endunum í skóld-
sögu gat fallið i
skaut Og enn þá heyrum við um
fólk, sem er á sömu skoðun Fyrir
nokkrum árum var frönsk stúlka
nefnd ,,Dauðakoss-stúlkan“ í
blöðunum þar úti. Hún var 23 ára
og hét Leone Bouvier. Einn dag
fékk hún grun um, að elskhugi
hennar mundi yfirgefa hana, og
miðjum kossi gerði hún sér lítið
fyrir og skaut hann í bakið. Hún
var dæmd í ævilangt fangelsi fyr-
ir tiltækið, en ekki er gott að
segja, hvort henni hefur þótt vist-
in þar vera mjög rómantísk.
Og svo gerðist
það ekki alls fyrir
löngu, að ungir
elskendur frömdu
sjálfsmorð með því
að kyssast. Þar
var um að ræða
milljónarason frá
Chicago, sem var
bannað að kvæn-
ast stúlkunni, sem hann unni. Þau
ákváðu því að ganga saman út
í opinn dauðann. Þáu tóku sér í
hönd vírspotta, sem tengdir voru
við sterkan rafmagnsstraum, og
er þau kysstust, leiddi strauminn
saman, — og sælan hafði náð há-
marki.
Þið kannizt öll við ljónið, sem
öskrar í byrjun hverrar M-
G-M- myndar, það var ve«na
þess, sem . . . Jæja, það er
bezt að byrja á byrjuninni.
Tveir hífaðir herrar stóðu
fyrir framan ljónabúr í dýra-
garðinum, og allt í einu öskr-
aði karlljónið beint framan í
þá. — „í guðs bænum, kom-
um okkur í burtu,“ sagði
annar þeirra skelkaður.
„Ekki lil að lala um,“ svar-
aði hinn, „einmitt þegar
myndin er að byrja!“
Fyrirmynd úr
fjariægri álfu
ASalatriði i byggingu ibúðarhúsa
eru nú orðin svo samræmd um all-
an hinn siðmenntaða heim, aS viS
getum sótt okkur fyrirmyndir,
hvert sem vera skal. Heimurinn er
orSinn svo litill fyrir mátt nýrra
samgöngutækja, og arkítektar hafa
þaS eins og aSrir sérfræSingar:
Þeir fylgjast vel meS þvi, sem helzt
er á döfinni annars staSar.
Nú kunniS þiS aS segja sem svo,
aS ekki getum viS sótt fyrirmvndir
snSur i hitabelti. bar sem hörfin
á því aS hægia sólinni frá híhvlnn-
nm er álíka brvn og hér aS halda
luildannm úti. ÞaS er aS vísu rétt,
aS íbúSarhús eru hrevtileg aS ytra
útliti eftir loftslagi. Samt sem áS-
ur eru ákveSin meginatriSi í skinu-
laffningu húsa, sem breytast ekki
eftir veSráttu og Joftslaffi.
HúsiS. sem h"r um ræSir, er frá
SuSurrikium Bandaríkianna, har
sem loftslag er meS öðru og ótfku
móti en hér. ÞaS siáum viS úka
þeffar á veffgium hússins, aS ekki
mnni knidinn áleitinn, og viS
mundum liklega hafa glngffana eitt-
hvaS minni — off hó. Sumir halda
hvf fmm. aS tvöfalf ffler og infnvel
þrefalt sé ekki dvrari veffffnr en
væri hann stevnhir nnn off einanffr-
aSnr. Hins veffnr sk’ntir haS ekki
máli hér. HúsiS mætti aS si'álfsöffSu
bvffcria eins og haS er svot hér eSa
m°S smmrri fflnffffum. ASe^ntriSiS er
þaS, aS niSurröSnn herhnrffia er
skvnsam1eff og nthvffúcvorS. Hér er
gert ráS fyrir barnafiölskvldn. og
börminum eru ætlaSar rúmffóSar
vistarverur f kíallara hússins, sem
er undir háifum ffrunnfleti hess.
Þar er leikherhergi off auk hess
svefnherherai fvrir hörnin. Efri
hæSin er meira b'UouS h'num unn-
komna h'uta fiölskvldnnnar. Stof-
an nær hvert f íesnnm húsiS og
glerveoffir til hpffffia enda, en lang-
yeffffnrinn h’aSinn úr ffriúti. EJd-
hlási'S mvniiir kiarna i m:Siu hÚSÍ,
sem nú hvkir afhurSaffóS latfna. og
birfen er fnnnin ffprtirini loftghlffga
og söm’deigis frá h1i*unnm, eins
off mvndin tár eldhúsinu svnir.
ÖSrnm megin viS eldhúsi'S er for-
stofa, hinum megin borSstofa.
Svefnherbergin eru skvrt afmörk-
Framh. á bls. 29.
1 2 VUCAN