Vikan


Vikan - 01.12.1960, Blaðsíða 13

Vikan - 01.12.1960, Blaðsíða 13
 t Þannig lítur liúsiö út, séð neöan úr brekk- unni. Þaö er aö mestu úr timbri, en hluti þess lilaðinn úr grjóti. LangskurÖur af húsinu. Bogarnir á þakinu eru plast- kúlur til ofanlýs- ingar. Hin ósnortna náttúra ncer alveg aö húsinu á allar hliöar. Stóri glugginn er á stofunni. Kjallarinn er undir þeim hluta liússins, sem snýr undan brekkunni. Útlitsteikning af gafli húss- ins, sem snýr undan brekk- unni. Stofan er mjög rúmgóö og björt og tveim þrepum [> I I lægri en boröstofan. Gólfiö er úr liöggnum hellum, og ------- þætti þaö heldur kaldranalegur frágangur á stofugólfi hér. Eldhúsiö myndar kjarna í miöju húsi. ViÖ skilvegginn milli borö- stofu og eldhúss er komiö fyrir boröi fyrir smærri máltíöir. EldhúsiÖ fœr aö nokkru leyti birtu aö ofan. 1 forstofa, 2 stofa, S eldliús, 4 boröstofa, 5 stigapallur. 6 gangur, 7 skrifstofa, 8 hjónaherbergi, 9 fataherbergi, 10 baðherbergi, 11 baölierbergi. Kjallarinn: 12 leikherbergi, 13 stigi, lý þvottaShús og hiti, 15 baöherbergi, 16 geymsla, 17 gestaherbergi, 18 barnaherbergi. Hæöin: Kjallarinn: VIJCAN 1 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.