Vikan


Vikan - 08.12.1960, Side 10

Vikan - 08.12.1960, Side 10
Uppreisnin var gerö aö lcvöldi hins 19. janúar, og Iversen landstjóra og Henrik Möller skipstjóra var báöum foent fyrir borö. 19. janúar, sem nokkrir af áhöfn skipsins komu sér saman um að gera uppreisn. Ekki er gott að segja, hver eiginlega hefur verið foringinn- Hans Biermann yfirbátsmaður frá Hamborg sætti harðastri refsingu, en hópur samsærismanna var um nóttina niðri í lest hjá föngunum, þar drukku þeir stolið brennivin, æstu hver annan upp og svo fangana og fastákváðu fyrirætlun sina. Um sólarupprás morguninn eflir fór allt í bál og brand. Merki var gefið á þann lxátt, að Englendingur að nafni Jan Sanderson stappaði jjrisvar niður í þilfarið. Höfðu samsærismenn náð sér i nokkur vopn, framhlaðninga og korða, og þusti nú hópur inn aftur eftir skipinu. Þeir Biermann, Sanderson og Tönnes Willemsen reyndu að þvinga kapteininn til að koma við á Eng- landi, en lionum tókst að rifa sig lausan og komast særður ofan í káetu. Iversen landstjóra var fleygt út á stjórn- borða, sömu leið fór skipherrann, Henrik Möller, en Fredrich Tillesön var lirundið út á bakborða með byssuskeftum. Mersanskautunum var nú kastað lausum. Stýrismaðurinn, Peder Frantsen, lagði stýrið yfir til hlés, svo að freigátan snérist upp í vindinn, og siðan tók hann vindutré og braut upp káetuhurðina. Bloem kapteinn reyndi að forða sér bak við stýrið, en var skotinn niður af Michel Thomassen. Nú var Johan Mohr aðstoðarritara fleygt útbyrðis, sömuleiðis Jan Simensen káetuverði, kjall- arameistaranum og likkistunni með litlu dóttur landstjórans. Franck Wartz neyddi landstjórafrúna mcð brugðnum korða til að láta af hendi guil- festar sinar og aðra skartgripi. Hún var neydd til að gera meira en það. Jociium Gullichsen skaraði fram úr öðrum að þvi leyti, að hann hjó þá báða með korða sínum Fredrich Tillesön og kjallarameistar- ann. Það var líka hann, er skipaði að kasta Jan Simensen útbyrðis. Að unnum sigri lét hann útnefna sig til kapteins, og urðu allir, sem á skipinu voru, að sverja honum holl- ustueið. Einnig má geta þess, að Sanderson var gerður að lautinant, Biermann að skip- herra, Thomassen varð yfirkaupmaður o. s. frv. Bronchorst, sem verið hafði hinn raun- verulegi yfirkaupmaður, var rifinn sjúkur upp úr rúmi sínu liinn 29. janúar og flcygt fyrir borð. Hinn 24. jan. var fjórum föngum kastað i sjóinn, og tar einn þeirra hið virðulega nafn Adolf Philip von Gorgas. Hinn 31. jan. skaut Gullichsen „kapteinn“ niður fangann Christopher Dickmann, og var honum auðvitað fleygt á sæ út. Ekki voru þessi fangamorð einu sinni nefnd á nafn, er dómar voru siðar meir kveðnir upp yfir uppreisnarmönnunum. ÆTLUNIN VAR að sigla Marbendli til írlands, selja þar skip og farm, en síðan vonuðust samsærismenn eftir að geta lifað góða daga á ránsfeng sinum. En vindur var þeim óhagstæður. Þeir urðu að taka stefnu til Azoreyja, og 1. febrúar vörpuðu þeir akkerum við Isla de Flores. Þar voru rúmlega eitt hundrað af skip- verjum settir i land, þar á meðal báts- maður samsærismanna, Roluf Liibecker, er tók með sér systurdóttur hins myrta land- stjóra ásamt hundrað dölum og fullum bát af varningi og matvælum. Látið var í veðri vaka, að þeir kæmu út á skipið aftur, þegar þeir hefðu hresst sig og búið væri að framkvæma nokkrar við- gerðir á því. En hinn 3. febrúar slitnaði akkerisfestin og Marbendill sigldi á sæ út. Vitað er, að einn unglingspiltur, Lars Tög- ersen Rossenberg aðstoðarmaður frá Vend- ilskaga, komst heim aftur til Danmerkur. Afdrif hinna virðast nú engum kunn. Þegar frá leið, tók sambúð upprcisnar- manna innbyrðis að versna. Fór sunmm þeirra að skiljast, að armur réttvísinnar mundi sennilega ná þeim, áður cn lyki. Gullichsen „kapteinn" hóf nú að hugsa fyrir eigin öryggi. Lét hann ritfæran inann, Jörgen Hock að nafni, semja og skrifa cins konar „vitnisburð“, þar scm framferði Gullichsens er fegrað og lofað. Var plagg þetta vottað og undirskrifað af mörgum skipsmanna. Þar með taldi Gullichsen víst, að sér væri óhætt að fara lieim í friði og frelsi mcð „passa“ þenna upp á vasann. Enn frcimir lét hann setja suma af samsærisfélögum sínum í fangelsi eða réttara sagt i gapa- stokk. Loks spurði hann hina löglegu stýri- menn, hvort þeir treystu sér til að sigla skipinu aflur til Kaupmannahafnar. Til þess voru þeir fúsari en frá þurfi að Framhald á bls. 35. Létt vín - Ijúfar veigar. Útgáfan Hildur á Akranesi hefur látið frá sér fara bók, sem nefnist Létt vín — ljúfar veigar. 1 inngangi bókarmnar segir svo: „Hér kemur fyrir augu lesenda bók, sem kalia má „kokkteii", þvi að nun tjailar um þrenns konar atnði svip- aðs etnis. I fyrsta lagi verða birtar hér uppskriftir margvisiegra „kokkteiia", en sú tegund drykkjar er nu vmsæiust, þegar vimr og kunmngjar hitt- ast sKamma stund tu að rabba um ianasms gagn og naubsynjar eöa bara tii að skeminta sér. X oöru iagi er írá þvi sagt, hvermg hægt er að búa tii iétt vin, sein mjog aigengt er meo oðrum þjoðum, þar sem regiur anar um það eini eru sKynsamlegri en hér, pvi aö hér eru hvers kyns bonn aigengari en tiest önnur fyrirbæri i þjoð- imnu. I priðja lagi er svo sagt frá því, til hvaða úr- ræða ma gripa til aö bæta heiisu og iiðan, ei svo skyidi haia tarið, að menn bergou um oi a sterk- um aryKKjuin eöa vini einhverrar tegundar. Jeegar a ant þetta er iino, pau prju atriöi, sem „koKKteiiiinn" i boKinni er biandaöur ur, er það von utgeienda, aö munnum PyKi iengur aö þess- ari iiuu bOK.“ ViO hutum gripið niður i bókinni, og hér koma uppsKrntir aö noKkrum kokKteuuin ur henni: Kokkteilar „12 mílur“. Tilefni: Koma Wilkinsons, landvarnamálaráð- herra xsreta tii Keiiavikurtiugvaiiar. 1 oz. Vodka. 1 oz. Drambuie. % oz. High típot Lemonade. Quantas. Tiieíni: Vegna bilunar Quantas flugvélar á KeiiaviKurílugvelli. TaKið Xiign Laii glas, látið einn ísmola í það og matSKeiö at bioiiuuöum ávoxtum, heiiið því næst ynr: 1 oz. Gin. % oz. Uuiur Chartreuse. 2 dropa Bitter. Fylliö siöan giasið með kampavíni. Ánægja Mikojans. Búinn til vegna komu A. Mikojans, aðstoðar- forsætisráðiierra Sovétríkjanna til Kefiavikur- flugvallar. xh oz. Rémy Martin Cognac. % oz. Liqueur D'Apricots. % oz. Sweet Martini. Itaketta. Tilefni: Hefði verið gott að nota á Parísar- fundinum, sem aldrei varð. 1 oz. Ballantines. 1 oz. Drambuie. Blandað og kælt i kokkteilhristara, framleitt 1 kokkteilglasi. Sál Krússjeffs. Takið hvitt léttvínsglas, hellið Cherry Heering, 2 oz. í. Takið siðan barskeið, snúið henni öfugt yfir giasinu og hellið siðan rjóma yfir hana ró- lega, þannig, að. rjóminn fljóti ofan á, eins og slæða. Singapore Sling. Safi úr % sítrónu. %. oz. Kirsuberjalikjör. 2 — Gin. 2 dropar Angostura. Hristist með muidum is. Fyllið glasið (8—10 hl.) með sódavatni. Látið 1 tsk. Benedictine ofan á. Tom Collins. 2 oz. Gin. Safi úr Vj sítrónu. 1 tesk. sykur. Stórt glas fyllt með sódavatni og muldum Is. (Dry) Martini. 2 hl. Gin. 1 hl. Franskt Vermouth. Hrærist með ís þar til það er kalt. Borið fram Framhald á bls. 30. lO WIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.