Vikan


Vikan - 08.12.1960, Page 24

Vikan - 08.12.1960, Page 24
Þiið er hak- an, sein mesí áhr'f hefur á h'iðarsvip- inn. Fallegur hliðarsvipur O.'t sjáum við andliti aðeins rétt bregöa fyrir og ákveðum þá um leið, hvort manneskjan er aðl iðandi eða ekki.. Hafið þið nokkurn tíma hugsað út í það, hve oft við sjáum manneskjur á þennan liátt, á hlið? Ög veiztu, hvernig þú litur út á lilið? Fáðu þér handspegil, og taktu þér stöðu fyrir frainan veggspegil. Hliðarsvipurinn, eink- um linan undir hökunni og það, hvernig þú heldur höfð- inu, er jafnmikilvægt og litur- inn á varalitnum og hár- greiðslan. Horfðu i spegilinn og lyftu höfðinu vel upp. Sjáið þið muninn? Hvernig er það með hökuna, — verðurðu að lyfta henni hátt til að slcýla úndirhökunni, eða er línan eftir hálsinum og hökunni hrein og bein? Ef ykkur sýnist örla á undirhöku, skuluð þið reyna Berið nærandi krem á þessa æfingu: Liggið á hak- hálsinn með þumal- og jnu> þvert yfir hjónarúmið vísifingri, og nuddið e\a endilangar eftir súfa, lauilega frá eyra til 0g látið höfuðið vera út af. eyra. Síðan lyfíið þið höfðinu hægt upp og áfram, jiangað til að hakan nemur við hrjóstið. Rúllið svo höfðinu hægt til baka, og hvílið ykkur. Það er einnig góð æfing fyrir hökuna að fá sér blýantsstubb í munninn og skrifa nafnið sitt stórum stöfum út í loftið. Mjög áríðandi er líka að sofa sem jafnast og á litlum kodda, það venst fljótlega, þó að þið hingað til hafið haft hátt undir höi'ðinu. Því sléttara sem rúmið er, því minni líkur eru til þess, að undirhaka myndist eða ljótar hrúkkur. Mikilvægt er einnig að bera nærandi krem á hálsinn og undir hökuna án þess að teygja á húðinni. Þegar þið eruð í baði, nuddið jjið með höndunum eða mjúkum klút miklu sápu- löðri á háisinn, og nuddið í hringi og upp á iiak vió eyrun og vel fram á liöituna. Ss.oliö svo vcl á eftir, íyrsi með volgu vatni og svo með köidu. Berið síðan nóg næturkrem á hálsinn, og berið það léttilega á með strokum upp á við. Nýtt í eldhúsið SVUNTA OG POTTALEPPUR. Það má húa til ýmsa skemmtilega hhiti úr venju- legu lérefti og vatteruðum léreftsefnum, sem eiga vel saman að lit. — Hér koma tveir hlutir þeirrar teg- undar, svunta og pottaleppur. Poltaleppurinn: Byrjið á að strika ferninga á papp- ír, 2Mí sm að stærð hvern ferning, teikhið sniðið eftir I. mynd, og klippið út. Leggið sniðið á röngu vatter- aða efnisins, og sníðið eftir því 1 stk. án saumfars. Þetta stykki verður handarbak liægri handar. Sníðið nú lófann úr léreftsefninu í sönm stærð og handarbakið Bryddið með skábandi efri hluta beggja stýkkja (þeim er fellur að úlnliði). Nælið síðan stykkin vel saman, þræðið, og bryddið með skábandi. Lálið end- ann standa út fyrir og verða að dálitilli lykkju, sem notuð er fyrir lianka. Mynd 1. Svuntan Svuntan: Byrjið á að strika ferninga á pappir, hvern ferning 7 sm að stærð. Teiknið síðan sniðið eftir I. mynd, og klippið út. Punktalínan á sniðinu sýnir, hvar vasinn afmarkast. Leggið sniðin á léreftsefnið, og sníðið svuntuna'í án saumfars. Böndin eru sniðin 9 sm á hreidd, þauí síðan saumuð saman á röngu og snúið við, þannig* að saumurinn komi á hlið. Hliðarhöndin eru um 65?» sm á lengd, en bandið, sem smeygt er yfir höfúðið, ( er um 60 sm langt; sjálfsagt er að máta það nákvæm- lega. Sniðið nú vatteraða vasastykkið, sem merkt er með punktalínu á sniðinu. *V Bryddið vasastykkið að ofan, leggið það á svunt- una, réttu mót röngu við svuntuna, og saumið 1 sm frá brún að neðan, „zig-zagið“ saman. Brjótið stykkið hákvæmlega um sauminn, og þræð- ið tæpt í brún; þræðið einnig stykkið fast. Bryddið með skábandi i kringum svuntuna að und- anskilinni neðstu brún. Gangið frá böndunum, þræðið þau við svuntuna, og saumið í vél frá réttu, svo að lítið beri á. Samkvæmiskjólar Nú stendur samkvæmistími vetrar- ins sem hæst, og áreiðanlega þurfa margar konur að fá sér nýjan sam kvaJmiskjól, ekki sízt vegna hátíð- anna, sem eru fram undan. Og auð- vitað verður hann að vera sallafínn og skósíður og geta gengið jafnt á fína dansleiki og í veizlur. Hérna eru nokkrir alveg eftir nýjustu tízkú, og við erum illa svikin, ef þeir vekja ekki aödáun einhverrar ykkar. Kjóllinn í miðið er hrífandi fallegur, úr snjólivítu tyll-efni, alsettur perlu- saumuðum, gylltum leggingum og mynztri. Pilsið er feilcilega vítt og lilýralaus bólurinn margstunginn og saumaður með gylltum leggingunum. Iívítir dansskór, langir, hvítir 'hanzk- ar og fáir skartgripir. Skemmtilegir borðar eða rcemur, dl- settar perlum og semilíústeinum, setjá me'stan svip á þennan glæsilega kjól efst til vinstri. Efri 'hluti kjóls- ins, sem fellur frjálslega úm barm- inn, er tekinn lauslega saman með slaufu. Neðst til hœgri er Ijósrauður satín- lcjóll með silkigljáa. Yfir síðu pilsinu opnast annað og styttra pils, sem fest er i við mittið. Sem skraut er notuð gamaldags, en falleg brjóstnál, fest á slaufu. Þessi fallegi kjóll efst til hcegri er dálítið enskur í sniðinu og úr grcen og lillafjólubláu satínefni. Efri hlut- inn er fleginn og pilsið skósítt og vílckar aftur í dálítinn slóða. Með kjólnum fylgir einnig lítill jakki með hálfermúm. Gerviperlúr og semitiusteinar setja svip sinn á þessa sérkennilegu skreyt- ingu, á kjólnum neðst til vinstri, sem breikkar við baksauminn og endar þar. Mikil vídd lcemur í bakið rétt fyrir ofan mitti og verður að fóðruð- um slóða, sem breikkar neðst. *£.- Lítill spegill með stórum ramma. Sé autt vegg- pláss í herberg- inu ykkar, skuluð þið útvega ykkur hljóðeinangrunar- plötur, þið þekkið þær, -— þessar hvítu með götun- um. Svo náið þið ykkur í lítinn spegil og sagið gat fyrir spegilinn í miðja plötuna eða þar, sem þið viljið hafa hann, en hafið gatið aðeins of lítið. Siðan málið þið plötuna með málningu eða vatnslitum og liafið kantinn, þar sem þið skáruð út fyrir spegl- inum, dekkri, svo að þykkt plöt- unnar sjáist. Þá festið þið spegil- inn við plötuna með tveimur vír- um langsum og tveimur þversum, festum í með smátöppum. Svo festið þið loks plötuna upp. Undir plöt- una getið þið svo sett smáhillu, má vera fjöl, máluð í sama lit og plat- an eða þakin með „contact“-papp- ír. Hægt er að festa hana með járn- vinklum, ef vill. Þetta var þá allur vandinn. Platan er svo tilvalin til að hengja upp á hitt og annað, eins og gamlar minningar, myndina af honum og ýmislegt smávegis, sem þið viijið varðveita. Skartgripi er líka hægt að hengja á plötuna, t. d. eyrnalokka, armbönd eða hálsfest- ar, og mjög hentugt er að nota til þéss smákróka, eins og notaðir eru í kjötbúðum, bara minni; annars notið þið títuprjóna. Á hilluna setjið þið svo eitthvað af fegurðar- meðulum, bæði fyrir ykkur og her- bergið. ■ 24 vikaN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.