Vikan


Vikan - 01.09.1960, Qupperneq 6

Vikan - 01.09.1960, Qupperneq 6
Daði Ágústsson hlaut fyrstu verðlaun, 16 daga ferð um hálendi ís- lands. Myndin er tekin, er hann var að leggja af stað í ferðina, þann 6. ágúst s.l. Þau hlutu verðlaunin VERÐLAU "Getraunín^^TB A þessum stað gerðisf eitt af t>essu jbrennu: 1. Snorri Sturluson átti þar bú. 2. Hermann Jónasson synti yfir víkina. 3. Hvítasunnusöfnuðurinn byggði þar kirkju. Þátttaka í verðlaunakeppni Vik- unnar, sem hófst í 25. tbl., varð geysimikil og bárust lausnir hvaðanæva að af landinu. Keppn- in var fólgin í því að birtar voru úrklippur úr venjulegu Islands- korti og átti að þekkja úr hvaða sýslu hver hluti var. Getraunin var í þremur þáttum og var fyrsta kortið úr Mýrasýslu, annað úr Norður-Múlasýslu og það síðasta úr Daiasýslu. Langflestar lausn- irnar voru réttar, sem vænta mátti og var dregið úr réttum lausnum þ. 27. júlí s.l. Og hér birtum við þá loksins úrslitin: Fyrstu verð- laun, 16 daga ferð um hálendi Is- lands, hreppti DaÖi Ágústsson, Skólabraut 1, Reykjavík. Önnur verðlaun, ferð fyrir tvo í Þórs- mörk um verzlunarmannahelgina, hlaut Ólafia HafliÖadóttir, Búð í Þykkvabæ og þriðju verðlaun, ferð í Landmannalaugar um sömu helgi, hlaut Erla Elíasdóttir, Lamb- hól, Skerjafirði. Ferðirnar voru allar á vegum Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen. Erla Elíasdóttir ásamt eigin- manni sínum, Jóni Einarssyni. Þau hrepptu ferð í Landmanna- laugar. Þriðju verðlaun, ferð í Þórsmörk, komu í hlut Ólafíu Hafliðadóttur. Hún er hér til Vinstri á myndinni, en hin stúlkan heitir Erla Óskarsdóttir. 6 Lausnir eru því aðeins teknar til greina að þær séu klipptar út úr blaðinu. 5. og síðasti þáttur.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.