Vikan - 01.09.1960, Blaðsíða 19
Er að fara
„westur“
Hún er bara kölhið Didda. Þegar
mikið er við haft, segja menn Didda
.Tóns, en i kirkjubókunum stendur
Þuríður .Tónsdóttir. Hún eyddi
fvrstu tveimur áratugum ævinnar á
Sknrðum i 'Revkiahverfi, en yfirgaf
siðan Þinffeyjarsýslu og hélt suður
t héttbýTið og ..mennimmna". Þar
hefur hún unnið skrifstofustörf
undanfarin ár, en n-élega fréttist, að
henni fvndist orðið heldnr hröngt
um sig hér og væri á förum til
Amerfku. Við iöbhuðum við á skrif-
sfofunni hiá Diddu einn sólskins-
daeinn f sumar og spurðum hana,
hvort hetta væri satt.
— .Tú. ée fer um 20. sentember.
— Off bá i skemmtiferð?
— Nei, nei, ég fer sem innflytj-
andi.
— Kemur kannski aldrei aftur’
— Það er ekki gott að segia. Ég
kem ef fil vifl hinaað aftur, begar
ée er orðin gömul, og heilsa upp á
knnningjana.
— Ertu húin að fá vinnu úti?
— .Tá. alveg áeætt starf. Sfðast-
f'ðín fiöenr ár hef ég starfað hjá
Vátrvggingarskrifstofu Siefúsar Sig-
hvatssonar. og forstiórinn bar.
F.neu Siehvatsson, hiálpaði mér að
útveea vinnu hjá hekktu trygginear-
félagi f Kansas Citv. Og forstiórinn
bar verður einnig ábyrgðarmaður
minn.
— Ábvreðarmaður?
— Fólk fær ekki innflytjenda-
pannfra til Bandarikjanna, nema
einhver maður vestan hafs, sem á
einhveriar eignir, gangi í ábyrgð
fyrir viðkomandi persónu.
— Ertu ekki smeyk við að fara
svona ein til ókunnugs land^ og
fólks?
— Ja, kannski svolitið, — hrædd
við, að málið muni há mér eitt-
hvað ...
— ... en ætlar þér að komast
áfram á „sjarmanum“. Heldurðu, að
ungu mennirnir hér heima sakni
þín ekki, þegar þú ert farin?
— Nei, áreiðanlega ekki. Ég hef
ekki verið svo umsvermuð.
Æflar oð
vanda valið
Hann heitir Reynir Jónasson, er frá Helga-
stöðum í Reykjadal, en hefur dvalizt sunnan
lands síðustu ]irjú árin. Hann tók stúdentspróf
frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1953, en
hefur undanfarið oftast komið fyrir almenn-
ingssjónir sem einn framámaðurinn í hinni vin-
sælu hljómsveit Svavars Gests. Við hittum Reyni
á förnum vegi fyrir nokkrum vikum, er hann
var að leggja af stað i hljómleikaferð út á land
með hljómsveitinni, og þar sem okkur var ó-
kunnugt um feril hans, frá því að hann setti
upp stúdentshúfuna, til þess er hann hóf að
leika fyrir dansi f Siálfstæðishúsinu. spurðum
við. hvað á daga hans hefði drifið þessi fimm ár.
— Það var nú hvorki margt né merkilegt,
sem ég lifði árin eftir stúdentsprófið. Fyrstu
tvö árin fóru, — ef svo mætti orða það, -— i
tóma vitfeysu. Ég var alls ekki ráðinn i þvi.
að hveriu ég ætlaði að snúa mér, en .reyndi
að nota tímann tíl að safna einhverju af aurum.
— Og gekk bað ekki vel?
— Nei. ekki verður bað nú sagt. En samt
som áður komst ég tif Noregs effir miklar vanga-
veltnr off var há ákveðinn i hví að nema dýra-
Tækningar. eu sú grein hafði lengi verið að
hriófasf f koffinum á mér. En eftir að ég hafði
kvnnt mér hessa námsffrein nánar og setið i
tfmnm eitt kennslutfmabik skipti ég um skoðun.
nakkaði bókum minum niður og hélt heim til
fslands.
— Og há hefurðu snúið hér að músfkinni?
— Já. Éff hafði nú revndar alltaf haft áhuga
á tónlist. frá bvf að éff var smástrákur. Að
eiffnast fiðlu og læra á hana var lengi mfnn
æðsti draumur, en kevnfi mér seinna liarmonfku
eins og svo marffír aðrir á beim ártim og var
farinn að spila dálítið á hana á unfflfngsárum
minum. Og er éff kom heim vorið 1957. réðst
ég f hliómsveif Svavars sem harmoníkuleikari
og hef leikið þar nær óslitið siðan. Reyndar
kem ég einnig fram sem saxófónleikari í hljóm-
sveitinni, en ég vil nú sem minnst tala um
þá hlið málsins.
— Við fréttum, að þú hefðir verið að leika
á helgitónleikum í Hafnarfjarðarkirkju fyrir
nokkru. Ekki hefurðu verið með harmonlkuna
þar?
— Ég hef lært orgelleik hjá Páli Kr. Páls-
syni undanfarna þrjá vetur og geri mér vonir
um að geta komizt utan til frekara náms í orgel-
leik eftir eitt eða tvö ár.
— Og ætlarðu þá að snúa þeir eingöngu að
orgelinu í framtíðinni og leggja dansmúsikina
á hilluna, eins og dýralækningarnar?
Framhald á bls. 31.
— Oft lief ég óskað
þess, að Sænska frystihús-
ið væri farið.
— Nú?
— Það hyrgir svo mikið
af útsýninu, þegar maður
situr hérna lijá Ingólfi
með kíkinn.
— Hvað kostar svona
áhald núna?
— Ée veit l>að ekki. —
sennileua sex búsund krón-
ur. Þið eetið fengið að
kíkja fvrir túkall.
— .Tá, þetta er anzi góð-
ur kikir.
— Hann er svo sterkur,
að þið getið séð mann
sitja á steini efst uppi á
Esjunni.
— Hvað heiturðu?
— Þórarinn Eyjólfsson.
Brigitte Bardot er komin i gang aftur af fullum krafti, og Fransmenn
raka saman peningum á myndum, sem hún leikur í. Er talið, að gervöll
framleiðsla Renault-bifreiðasmiðjanna gefi ekki af sér meiri gjaldeyris-
tekjur. Þeir vita líka, hvernig þeir eiga að hafa myndirnar með Bardot, —
senan hér er mjög einkennandi fyrir hlutverk hennar.
Þegar þetta er skrifað, er Jacques Carrier eiginmaður hennar, en aldrei
er þó að vita, hve það stendur lengi. Honum er ekki alveg sama, hvernig
eiginkonan lítur út á léreftinu, og einu sinni kom hann í kvikihyndaverið.
þar sem verið var að taka myndina, sem hér fylgir með. Carrier varð
óður, — engan skyldi undra, — enda taugaslappur fyrir. Þa® var farið
með hann til taugalæknis, sem ráðlagði honum að eiga ekki við frekari
heimsóknir til eiginkonunnar i kvikmyndaverið.
ílengra
lagi
Hann er heldur í lengra lagi
þessí náuiig’, finnst ylckur ekki?
Það sést nú annars minnst af
því hér, þar sem ekki er neitt
lil þess að bera sanian. En liann
er 2,18 m á hæð og svartur á
hörundslit. Hann á heima i
Kansas og er þar í körfubolta-
liði. Það leiðir af sjálfu sér, að
hann þarf ekki að stökkva hátt
til þess að smeygja boltanum i
körfuna. Þrátt fýrir lengdina er
hann stæltur og liðtækur í fleiri
íþróttum. Meðal aimars hefur
liann hlaupið eða kannski öllu
hcldur stikað 400 m á 49 sek.
sléttum.
— Hvaða ógurlegt span
er á þér maður?
— Já, ég er að verða of
seinn í vinnuna.
— Blessaður, taktu það
rólega. Það er ekki alltaf,
sem er svona gott veður.
— Það þýðir ekki að
hugsa um það. Við verð-
um að vera búnir að
reikna út skattana ykkar,
áður en við förum í sum-
arfrí.
— Já, alveg rétt, þú ert
einn af þessum vinsælu
náungum, sem leggja á
okkur skattana. Má ekki
bjóða þér sígarettu?
— Ert þú ekki hættur
að reykja? Þú gerir það
nú fljótlega, þegar þú
sérð, hvað þú færð í
skatta.
Að heilsast og
kveðjast
Nýlega varð á vegi okkar ung stúlka, sem
heitir Ásthildur Inga Haraldsdóttir. Hún er við
nám í ballettskóla Þjóðleikhússins, varð gagn-
fræðingur í vor og starfar hjá verðlagsstjóra.
— Hvernig er það, Ásthildur, ertu að hugsa
um að verða ballettdansmær?
—• Ja, ætli það ekki, mig langar til þess.
— Það er kannski dálitlum erfiðleikum
bundið?
— Já, það vantar að sjálfsögðu peninga, svo
er það líka erfitt, ef hjónaband kemur til sög-
unnar.
— En þú ert að hugsa um að sigrast á öllúm
erfiðleikum?
— Að minnsta kosti reyna það.
— iHvernig eru annars aðstæður til að læra
ballett hérna?
—- Þær eru slæmar samanborið við aðstæður
erlendis. í Tékkó-Slóvakiu t. d. er nemendum
i ballettskólum borgað fyrir að vera þar. Það
er alveg ótrúlegt, hve mikið er gert fyrir lista-
fólk úti. Hérna er bókstaflega ekkert gert t. d.
fyrir ballettinn eða að minnsta kosti allt of litið.
Það er lika mikill galli, að ekki skuli vera
kennsla á sumrin.
— Ertu aldrei taugaóstyrk, þegar þú átt að
koma fram?
— Nei, þetta venst, og þegar ég kom fyrst
frarn, var ég svo lítil, að ég hafði ekki vit á þvi
að kvíða fyrir.
— Fer ekki allt þetta „smink“ illa með húð-
ina?
— Nei, ég lief ekkert fundið fyrir þvi. Það
kom einu sinni fyrir, að ég átti að nota ein-
livers konar uppbleytt steinpúður, og þá þaut ég
öll upp í blöðrum. En mér var auðvitað slcipað
að taka þetta af eins og skot. Það höfðu fleiri
leikarar orðið fyrir sömu reynslu af þessu
púðri.
— Eyðirðu miklu í föt?
— Nei, þvi að mamma er saumakona, — það
fer þá helzt í skó, ef ég eyði einhverju.
— Ertu nokkuð trúlofuð?
— Nei, langt frá því, — ég hef engan tima
til bess.
— Þú ert kannski ekkert hrifin af strákum?
— Ja, ég hugsa ekkert um þá. Annars kemur
það alveg af sjálfu sér og ekkert við því að
gera. Svo er þetta listamannalif ekkert annað
en að heilsast og kyeðjast, inaður er ekki fyrr
orðinn hrifinn af einhverjum en maður þarf að
kveðja.
— Þú liefur þá alveg gefizt upp á því. Hvern-
ig skemmtirðu þér annars aðallega?
— Ég skemmti mér ekki mikið. Ég er búin
að gera svo mikið af því, nú síðast t. d. eftir
hverja frumsýningu.
— Já, það hefur auðvitað verið mikið um að
vera í vor. Ertu ekki fegin að fá svolitla hvíld
núna?
— Nei, það er alltaf mest gaman, þegar mest
er að gera og sem flest hlutverk. Núna t. d.
finnst mér allt einhvern veginn svo tómt.
— ITvað gerirðu þá núna i tómstundum?
— Ég mála, mér finnst agalega gaman að
þvi, og svo tek ég i prjóna eða les.
— Kemur það aldrei fyrir, að þú dansir, —
svona fyrir sjálfa þig?
— Jú, það er eins og maður þurfi að fá út-
rás, sérstaklega ef það er skemmtileg tónlist,
og þá, — þá kemur það af sjálfu sér.
— En hvað lestu, segirðu?
— Helzt ævisögur, þær eru skemmtilegastar,
— og svo ferðasögur.
— Þú liefur gaman af að dansa lika, er það
ekki, — það er að segja samkvæmisdansa?
— Jú, en það er bara svo þröngt hérna alls
staðar. Það er dálitið óþægilegt, þegar maður
er -vanur því að geta baðað út öllum öngum.
Annars voru fáir, sem þorðu að bjóða mér upp,
þegar ég var lítil, af því að ég var i ballett. En
' svo fundu þeir, að ég dansaði bara ekkert betur
fyrir það.
— Hvað mundirðu gera, Ásthildur, ef þú
ættir nóga peninga?
— Fara út að læra — án bess að hugsa
mig um.
— Það stendur þá til?
— Já, strax og ég get.
— Geturðu lært endalaust, kemstu aldrei svo
langt, að þú komist ekki lengra?
— Nei, það eru engin takmörk, ég get haldið
áfrám allt fram að sextugu.
— En þetta verður dálítið vandamál, ef þú
giftir þig. Hvað telur þú, að konur, sem stunda
sína vinnu, eigi að gera gagnvart heimilinu?
— Ég er þeirrar skoðunar, að þær eigi að
helga sig heimilinu, ef þær yrðu að velja á milli.
En ég veit líka þess dæmi, að þær stunda hvort
tveggja, þótt erfitt sé. En það er auðvitað undir
ástæðum komið.
— Segðu okkur að lokum: Langaði þig alltaf
sjálfa að læra ballett, eða var það af tilviljun,
að þú byrjaðir?
— Það var systir mín, sem vildi endilega,
að ég færi að læra. Hún var sjálf mikið í iþrótt-
um. Annars liefði ég líklega ekki farið, en nú
er ég búin að vera að þessu, frá því að ég var
sjö ára, og hef ekki í hyggju að hætta. +
18
VIKAN
VIKAN
19