Vikan - 01.09.1960, Síða 23
VIKJII
Úigefandi: VIKAN H.F.
Ritstjóri: Ititsljórn og auglýsingar:
Gísli SigurSsson (áfotn.) Skipholti 33.
Augiýsingastjóri: Símnr: 35320, 35321, 35322.
Ásbjörn Magnússon Pósthólf 140.
Frarnkvænulastjóri: Afgreiftsia og dreifíng:
Hiimar ‘A. Kristjánsson Blaðadreifing, Miklnhraut 15, simí. 15017
Verð í lausasölu kr. 15. Áskriftarvcrð er Prcntun; Hiimir h.f.
200 kr, ársþriðjungslega, jjreiðist fyrirfram Mymlumót: Myndainót lu’.
Þið fáið Vikuna i hverri viku
I næsta blaði verður m. a.:
♦ Mannæturisinn á Nuku Hiva, frásgn af mann-
ætum á hinum fögru Marquesaseyjum.
♦ Harmsaga hæsta manns veraldar.
♦ Synd og endurlausn — grein eftir Dr. Matthías
Jónasson í greinarflokknum „Þekktu sjálfan
Þig“.
♦ Lög eyðimerkurinnar — spennandi smásaga
frá ísauðnum Norður-Kanada.
♦ Sigfús Halldórsson.
♦ Myndskreytti maðurinn — mjög óvenjuleg
smásaga.
♦ Þátturinn „Hús og húsbúnaður“: íslenzkur
stíll endurvakinn.
Sigríður!
Heyrið þér, ungfrú, hafði þér nokkuð á móti því að færa yður
upp á miðjan flekann?
<X #
.•.v.w.v
m
* Hrútsmerkiö (21. marz—20. apr.): Ef þú færð betra
jafnvægi milli tilfinninga og skynsemi þinnar, áttu
í vændum mjög ánægjuríka viku. Þér bjóðast svo
mörg tsékifæri í vikunni, að það verður erfitt að
gera upp á milli þeirra. Láttu samt ekki svo fara
að þú hagnýtir þér ekki að minnsta kosti eitt þeirra, því mörg
eru þau likleg til þess að gefa af sér góðan arð. Heillatala 6.
Nautsmerkiö (21. apr.—21. maí): Treystu ekki allt
of vel loforðum annarra í Þessari viku, heldur skaltu
reiða þig mestmegnis á sjálfan þig. Amor eltir þig
líklega þessa dagana, og þú munt fá þess áþreifan-
lega sönnun, að hann skilur þig ekki út undan. Ein-
hver keppni eða opinber fundur gæti breytt áformum þínum
nokkuð, og þú skalt fyrir alla muni ekki skorast undan, ef
leitað er til þín varðandi mikilvægt mál.
Tvíburamerkið (22. maí—21. júní): Dagarnir virð-
ast ætla að verða fremur langir og tilbreytingalitlir
i vikunni. Reyndu að sinna einhverju áhugamáli
______ þínu, þá líður tíminn skjótar. Breytingar á þessu
er ekki langt að bíða. Láttu illan orðróm sem vind
um eyru þjóta, og fvrir alla muni ekki taka sjálfur að breiða
hann út. Maður nokkur er ailtaf að reyna að ná sambandi
við þig, og úr því verður um helgina,
KrabbamerkiÖ (22, júni—23. júlí): Varastu að skipta
þér af deilum annarra, því annars getur þú komizt
i hið versta klandur. Það verða gerðar talsvergar
kröfur til þín, og reyndu umfram allt að bregðast
ekki trúnaðartrausti félaga þinna og vinna i staö
þess verk fyrri mann, sem vill þér engan veginn vel. Á sunnu-
dagskvöld bíður þín óvænt atvik, sem er allt annars eðlis en í
fljótu bragði kann að virðast,
LjónsmerkiÖ (24. júlí—23. ág.): Þú.skalt fyrir alla
muni varast að skrifa undir neitt. sem þú hefur ekki
lesið yfir eða kynnt þér. Ferðin, sem þú hafðir á
prjónunum, verður ekki farin strax. en þú skalt ekki
láta það á þig fá. því að þegar hún verður loksins
farin, verður hún ánægjulegri en þú þorðir að gera þér vonir
um, Ef þú ert ástfanginn, munt þú verða fyrir miklum von-
brigðum, ef þú sýnir ekki hreinskilni. í
Meyjarmerkiö (24. ág.—23. ág.): Þú munt fá að
glíma við afar skemmtilegt verkefni, sem mun aö
líkindum taka upp allan tíma þinn, og er það vel, því
að þér er beinlinis nauðsynleg þessa dagana að hafft
eitthvað að gera, Þú virðist allt of hlédrægur þessa
dagana og hefur allt á hornum þér. Þú ætlast líklega til of
mikils af öðrum. Atvik á yinnustað mun verða þér yíti tU
Heillatala 5,
VogannerkiÖ (24, sept.—23. okt.): Hamingjan mun
beinlínis elta þig i vikunni. Þú skalt aöeins varast
eitt: að vanrækja ekki fjölskyldu þína, þótt girni-
legt sé að lifa sem mest i hópi kunningja þinna þegga
dagana. Þú munt uppskera rikuleg laun fyrir val
unnið starf. Stutt ferðalag kemur þér í ágætisskap, þótt eitt
atvik í ferðinni, verði til þess að draga úr þér kjarkinn.
DrekamerkiÖ (24, okt.—22. nóv.); Vikan virðist ætla
að verða vika mikilla framfara, en svo verður ekki
eftirleiðis, nema Þú ieggir Þinn skerf að marki og
stillir kröfum þinum i hóf, Það er hægt að leysa
peningavandamál þin á miklu auðveldari hátt en
þú heldur. Þér verður sýndur vináttuvottur af manni, sem þú
bjóst ekki við að mundi einu sinni eftir Þér, Heillalitur bleikt.
Bogmaöurinn (23. nóv.—21. des.); E’f þú sýnir fórn-
fýsi, sem gæti orðið til þess að gera þér lífið dauft i
bili, munt þú samt síðar uppskera svo ríkulega að
um munar. Þú átt von á dálítið einkennilegu heim-
boði, sem verður alit öðru visi en Þú gerir ráð fyrir,
Þekking þín á vissu sviði verður til Þess að Þú hækkar í áliti
hjá vissum hóp manna, Heiliataia 4.
Geitarmerkiö (22, des,—20. jan.); Það skiptast á
skin og skúrjr í vikunni; annarg vegar verður þú
fyrir miklu láni, en áform það, sem þú hefur haít á
prjónunum undanfarið fer að öllum likindum Út um
þúfur, en þó skaltu ekki missa kjarkinn, þvi að heegt
yerður að framkyœma það siðar. Þú þarínast umhverfisbreyt-
ingar þegsa dagana-
Vatnsberamerkiö (21, jan,—19. feb.): Þú skalt var-
ast að gera aUt of nákvæmar áætlanir um næstu
vikur, þvi að í Þessari viku mun allt fara öðruvísi
en á horfðist, Það fer að verða um seinan að efna
loforð Það, sem þú gafst kunningja Þínum fyrir
nokkrum vikum. Reyndu að láta verða úr því hið fyrsta, ef Þú
vilt ekki hljóta verra af. HeiUalitur gult eða hvítt,
Fiskamerkiö (20. feb.—20. marz); Þú ert ekki fylli-
lega ánægður með sjáifan Þig þessa dagana, og
stafar Það af Því að Þú hefur svo litið fyrir stafni.
Aðgerðaleysi getur orðiö hinn skæðasti sjúkdómur,
svo að bú skalt reyna að fá bér ný verkefni til úr-
lausnar, Qg láttu það ekki á þig fá, þótt Þau gefi ekki strax
peninga í aðra hönd.
varnaðar.
íf^.
V A
■’éyí'ý