Vikan


Vikan - 01.09.1960, Síða 29

Vikan - 01.09.1960, Síða 29
Á morgun getið þér vaknað með fallega húð. Gefið húðinni naeringu. Notlð Rósól-Crem með A vítamíni á hverju kvöldi og þér verðið dásamlega falleg. Þér lesið um nýjungar í auglýsingum þessara dálka. Það gjöra einnig tugþúsnndir annarra íslendinga. Ef þér eða fyrirtæki yðar viljið bera fjöldan- um fregnir af vörum yðar eða þjónustu þá segið sögu yðar hér í smáauglýsingadálkum VIKUNNAR. Hringið í 35320 og fáið upplýsingar um verð og kjör. BARNAGAMAN Yitra stúlkan rnn að fá að vera i höllínni um nótt- ina, og varð kóngurinn við þeirri bón hennar. Um kvöldið hellti hún svefnlyfi i vínglas kóngs. Hann drakk úr glasinu og féll í djúpan svefn. Þá lét drottning bera hann út i vagn og ako honum út í litinn kofa, sem var þar i nágrenninu. Þegar kóngur vaknaði um morgun- inn, varð hann alveg undrandi og spurði, hver hefði flutt sig i þenn- an kofa. — Það gerði ég, svaraði drottn- ing. — Hvers vegna gerðirðu það? spurði kóngur. Þá rétti hún honum samninginn, sem þau höfðu gert, áður en þau giftu sig. — Hér stendur það skrifað, að ég megi taka það burt úr höllinni, sem mig langi mest til að eiga. Þegar kóngur heyrði þetta, faðm- aði hann drottninguna að sér, flutti hana með sér heim i höllina og rak hana aldrei framar burt þaðan. -Ar Framhald af bls. 26. — Þegar þú sérð kónginn aka fram hjá, þar sem þú ert að plægja, faðir minn, þá réttu út höndina með baununum í og hrópaðu: — Guð veri mér miskunnsamur og láti soðnu baunirnar minar spretta fljótt. Þá spyr kóngurinn þig, hvernig þér detti í hug, að það gefi sprottið upp af soðnum baun- um. En þú svarar, að það sé álíka sennilegt og að ungar komi úr soðnum eggjum. — Gamli maðurinn gerði eins og stúlkan sagði honum. Og þegar kóngurinn ók fram hjá og heyrði, hvað karlinn hrópaði, stöðvaði hann vagn sinn og spurði hann, hvort hann væri virkilega svo mik- ið flón að hatda, að hann fengi soðnar baunir til að spretta. Karl- inn svaraði þá eins og dóttir hans hafði sagt honum að gera. Nú sá kóngurinn, að stúlkan var honum snjallari, og fyrirskipaði einum ráð- herra sinna að færa hana til hall- arinnar. Stúlkan kom til hallarinn- ar og gekk fyrir kónginn. Hann spurði hana, hve mikils virði skegg- ið á sér væri. — Skegg kóngsins er álfka mik- ils virði og þriggja daga regn á þurrviðrissumri, svaraði hún. Kóngur varð svo undrandi og hrifinn af svari stúlkunnar, að hann bað hana að verða drottningu sina. Stúlkan tók því og sagði: — Einu verður þú að lofa mér, ef ég gerist drottning þln. Það er að lofa mér því skriflega að ég megi taka með mér það, sem ég met mest hér í höllinni, ef þú verður einhvern<Sarsviðið? Það er ekki ótrúlegt. tima svo reiður við mig, að þú send-'<?Hann var kornungur árið 1927, þeg- ir mig burt. Kóngur lofaði þessu og 'ar hann hóf ránsferil sinn. og er skrifaði nafn sitt undir til sam- Því ann á bezta aldri. it þykkis. Svo rann sá dagur upp, að kóng- urinn varð svo reiður við drottn- ingu sína, að hann skipaði henni burt úr höllinni, og kvaðst aldrei vilja sjá hana framar. Hún bað þá Zenta Astleitni innbrots- þjólurinn Framh. af bls. 13. viðtöl við hana, og skemmtistaður- inn Casino de Paris réð hana til þess að syngja söng, sem saminn hafði verið um ævintýri hennar. Auk þess græddi hún ógrynni fjár á því að selja bandarfskum viku- blöðum sögu sina. Það hefði lika verið árans óþokkabragð, ef hún hefði vitnað gegn honum. Fyrir innbrotin þrjú var Armand dæmdur f fimm ára fang- elsi. Þegar hann loks slapp úr fangelsinu, biðu hans fjölmargir fyrir utan fangelsið, og voru konur þar i yfirgnæfandi meiri hluta ... Aítli það sé svo Armand Lecoque, sem aftur er kominn fram á sjón- hafa en sýningunum með Zentu. — Taj Mahal, hin skarpgáfaða gler- augnaslanga? sagði ég. — Það er al- veg rétt, sagði hr. Kokolský. — Ég hef séð auglýsingar yðar á ferða- lögum mínum, en mér hefur aldrei gefizt tækifæri til að vera viðstadd- ur sýningar yðar. Umboðsmenn okkar vildu vist ekki, að sýningar okkar væru á sömu stöðum. En það var tnikið talað um yður. Hr. Kokolský varð glaður við. Hann kinkaði kolli. — Svona er lífið, tautaði hann. it Bitk — Borðaðu nú lítið drengur, svo þú verðir lítill og grannur eins og hann pabbi þinn. Framh. af bls. 10. nokkuð duttlungafull. — Já, ég varð nú heldur langleitur, þegar ég kom út og sá, að þér voruð horfinn. — Hvað gerðuð þér, leituðuð þér aldrei að henni? Hr. Kokolský yppti öxlum. — Hreinskilnislega sagt, var ég orðinn leiður á henni. Hún át svo mikið og var þar að auki mat- vönd. Ég útvegaði mér gleraugna- slönguunga, og tamdi hann. Þetta var dálitil tilbreyting, og þótt ótrú- legt sé, var meira upp úr þessu að — En pabbi, þú sagðir að við vær- um að fara á Chaplin-mynd. ■'x-n — En góða bezta, stigar eru alltof dýrir. VIKAN 29

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.