Vikan - 27.10.1960, Blaðsíða 15
JA ELDA
í fylgd meS mér var ung og fögur,
amerísk stúlka, aö nafni Patrisia
Lane, ljóshærð sprengikúla, sem átti
að vera einkaritari minn. Ungfrú
Lane var að minnsta kosti eins
falleg og Rita Hayworth, eða V>ví
ekki að segja bara eins og Ava
Gardner. Ég hafði tilbeðið liana allt
frá fyrstu kynnum okkar, en ]>að
var þegar ég gekk frá lokasamningi
um þessa för mína, við hina ame-
risku yfirboðara, fyrir mánuði síð-
an, úti á Long Island.
En allar mínar ítrekuðu tilraun-
ir við að stofna til nánari, og ef
svo mætti segja, ánægjulegri kynna
fyrir okkur bæði, höfðu hingað til
strandað á ókleifum varnarvegg.
Ungfrú Lane var köld, köld eins og
klaki. Allt mitt karlmannlega fram-
ferði, — að jwí litla leyti sem hún
hafði komizt í kynni við bað, —
hafði ekki minnstu áhrif á hana.
Við höfðum kysstst nokkrum sinn-
um, en ég hefði eins vel getað kysst
gluggarúðu. Með hélurósum!
Mér var ba® hreinasta ráðgáta,
hvernig bessi óvenju fagurskapaða
stúlka, með bessl,m lika ósegjanlega
kynbokka, gat verið gjörsneydd
allri ásthneigð! Smám saman hafði
ég gefist upp og komizt á bá skoðun,
að ungfrú Lane væri frostrós, út-
sprungin af hinni amerísku hrein-
lifiskenningu og eyðilögð af beirri
eitruðu landfarsótt, sem kallast eft-
irlæti.
Jæja, bað er nú kannski of fast
að orði kveðið, að ég hafi gefist
upp. Innra með mér brann sífellt
sá eyðandi eldur, sem var bráin eftir
að eiga hana að fullu og kynna
henni alla leyndardóma ástarinnar.
Frú Yvetta Lombardínó var full-
komin andstæða hennar. Hún var
í allri framgöngu hin unga og blóð-
heita kona, sem fullkomin vissa var
fyrir að drukkið hafði að mestu
hamingjulind lifsins. En sakir hins
afbrýöissama og volduga harðstjóra,
eiginmanns síns, gat hún ekki leng-
ur notið svölunar hennar. Frúin
dró mig að sér með hreint yfir-
náttúrulegu ofurafli. Eins og sakir
stóðu, varð hún blátt áfram til bess>
að ég gleymdi í bili tilraunum mín-
um við Patrisíu.
Meðan ég átti fyrrgreint einka-
samtal við frú Lombardínó, úti á
dyrasvölum landstjórahallarinnar,
flaug mér eitt af mínum ágætu ráð-
um i hug. Mér varð allt i einu ljóst,
að i tvlstirninu Lombardinó —
Patrisía, átti ég að leita lykilsins að
vandkvæðum minum. í átökunum
milli hinnar heitu og vökulu frú
Lombardínó annars vegár og hinn-
ar köldu og kærulausn Patrisiu
hins vegar, lá falinn möguleiki minn
til persónulegrar endurlausnar.
Gæti ég leyst bessa braut. var allt
útlit fyrir að ég fengi stigiö inn til
eilífrar sælu á bessari jörð. Eða
með einfaldari orSum sagt, og jafn-
vel klúrari: ég myndi ba eignast
bær báðar tvær!
En til bess að útskýra nnnar hina
ófyrirgefanlegu ætlun mina, verS-
ur nauðsynlegt að lýsa í stuttu máli
nokkrum aukaatriðum. MoSal gesta
landsstiórans var stiórnmálamaður
frá Suðurlöndum. svartur og svin-
ljótur náungi, að nafni Beniamínó
Giaglotti. Þessi Giaglotti hafði gert
ítrekaðar tilraunir til að snerta viS-
kvæma strengi i brjósti Patrisiu.
Eina nótt hafði hann meira að
segja gengið svo langt, að ryðjast
inn i svefnherbergi hennar og próf-
að með ýmsum aðferðum að fá hana
bar til að fallast á hvílíkar dásemd-
ir nánari kynni mættu veita. Háv-
aðinn og gestirnir gerðu mér við-
vart, svo ég kom á vettvang og kast-
aði honum á dyr.
MÉR var kunnugt um að Brakitó
Lombardínó landsstjóri ætlaði að
leggja af stað í eftirlitsferð, belta
sama kvöld, til fjarlægs héraðs, sem
var innan umdæmis hans. Það er
ekki að furða, bótt mér fyndist betta
tækifæri hentugt til bess að koma
fyrirætlunum minum I framkvæmd.
Ég baðst áheyrnar og skömmu
síðar tók landsstjórinn á móti mér.
Hann var lágur maður og hnellinn,
geysilega svíradigur. Eftir útliti að
dæma hlaut hann að hafa krafta í
kögglum. Augnabrúnir hans voru
mjög loðnar, mjótt yfirskegg liðað-
ist eftir efri vörinni, og allt bar
útlitið vott um eitthvað viðsjálft og
í kyn við Kölska. Þegar ég kom inn,
sat hann við flannastórt slcrifborð
og drap á ba® hönd er glóði af
gimsteinum á hverjum fingri.
— Ég kem í mjög áríðandi, að ég
ekki segi æsandi erindagerðum, hóf
ég mál mitt. Ég bið yðar tign að
vera bess fullviss, aS einungis ein-
læg hollusta til yðar og hin djúpa
virðing mín fyrir yður persónulega,
hefur getað fengið mig til að bera
upp betta .. . að vissu leyti kveljandi
.. . erindi.
Landsstjórinn leit hvasst á mig.
— Ég skoða bað skyldu mína, að
vekja athygli yðar tignar á vissu
... hm ... ástandi í nánasta um-
hverfi yðar. Hin dásamlega og óvið-
jafnalega eiginkona yðar ...
Augnabrúnir landsstjórans biitu
upp i hársrætur, er hér kom sögu.
— HvaS dirfist ber a® se?ía> er
konan min kannske í ÁSTANDI!!
æpti hann með brumandi raust.
— Yðar tign misskilur mig, flýtti
ég mér að bæta við. Dyggð eiginkonu
yðar er að sjálfsögðu hafin yfir all-
an efa. En í nágrenni yðar tignar
dvelur maður, að nafni Benjamin
Gdaglotti, sem að bvi er ég héfi frétt,
reynir til bess að leggja snörur fyrir
siðferðilegan styrkleika frúarinnar,
ef svo mætti að orði kveða. Þessi
maður virðist haldinn logandi
ástríðu til yðar tignu eiginkonu og
Framhald á bls. 29.
43.
VERDLAIINAKROMA
VIKUHHAR
Vikan veitir eins og kunnugt er verð-
laun fyrir rétta ráðningu á kross-
gátunni. Alltaf berast margar lausnir.
Sá sem vinninginn hefur hlotið íær
verðlaunin, sem eru?
100 KRÓNUR.
Veittur er briggja vikna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir sendar
í pósthólf 149, merkt „krossgáta“.
Margar lausnir bárust á 31. kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
JAKOBlNA BJÖRNSDÓTTIR,
Sunnutúni 2, Garðahreppi,
hlaut verðlaunin, 100 krónur og má
vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu
Vikunnar, Skipholti 33.
Lausn á 38. krossgátu er hér að neðan.
+ + + + + + PALM
+ + + + + + + S + A
+ + + + + + FJ Ö L
+ + + + + + RAR +
+ + + ++ SI + + B
+ + + HJA + LJÖ
SA + + ANGA + A
KRUFNING + S
ALL + UNTTUR
RALLSGR&TI
T++Ö + E + MAF
+ + PRAKKARI
+ +R0KKA + + N
+ ÞEKK ILEG +
ALAUF + FALKI
FALL + BURA + M
SKYLDAN + UPP
KAL + UNDSKIP,
UR + UNNUPAPI
SMYNDARANUM
SERNA + + R + KA
ITKA + PRIKAR
+ TJ + ÖRÆKUR +
R+AUSALLRLM
IA + FAGLÆRÐA
NN + STALDRAR
+ DRÖTT+DATI
ÞVOTTAKONAÐ
VIKAN 15