Veðrið - 01.04.1958, Page 14

Veðrið - 01.04.1958, Page 14
II. mynd. Meðalhiti i hitabeltis- og heim- skautslofti yfir Keflavik sumarið 1955. Tölurnar tákna rakastig i hundraðshlutum. sumarið 1955 (tölurnar tákna rakastigið í %). Hitamismunurinn cr ckki svo ýkja mikill við jörð (50 m yfir sjó), 2—3° C (meðalhiti sólarliringsins), en eftir því sem ofar dregur, eykst hitamismunurinn og í 7 km. hæð er hann orðinn 20° C. Veðralivörfin eru í 7—8 km haeð yfir heimskautsloftinu, en í 11—12 km hæð yfir hitabeltisloftinu, en ofan við þau lielzt hitinn óbreyttur eða því sem næst. Það er og atliyglisvert, að hæð frostmarkslínu i hitabeltisloftinu er 2 km ofar en frostmarkslína lieimskautsloftsins, sem er í liðlega 1 km hæð. TAFLA I. Hitafall (° C) á hverjum 100 m í hitabeltis- og heimskautslofti. Meðaltal i júli og ágúst 1955. Hæð í metrum . 50—1400 Hitab. loft .... 0.26 Heimsk. loft . .. 0.72 1400-3000 0.50 0.65 3000-5500 5500-7000 0.57 0.67 0.72 0.70 Hitafallið í hcimskautsloflinu er mun meira en í hitabeltisloftinu, einkum í neðri loftlögum, en ofan við 5.5 km hæð er hitafallið svo til það sama i báðum loftmössunum. Fyrstu 1400 metrana er reginmunur á gangi hitans, og er það eðlilgt, þar sem annar massinn hefur liitnað á leið sinni hingað, en hinn kólnað. Við skulum nú athuga lofthitann við jörð á nokkrum stöðum á landinu, þeg- ar hitabeltisloft er yfir landinu annars vegar og hins vegar, þegar heimskautsloft er yfir því, þ. e. heimskautsloft, sem farið hefur suður fyrir Grænland (braut II). 12

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.