Veðrið - 01.04.1958, Page 17

Veðrið - 01.04.1958, Page 17
IV. mynd. Daglegar hitasveiflur i heimskautslofti i Keflavik og Akureyri i júli 1955. Mynd III. sýnir daglegan gang hitans í hitabeltislofti sunnan lartds og norð- an í júlí 1955. Við suðurströndina er dægursveiflan lítil sem engin (með dæg- ursveiflu hitans er átt við hitamun á hlýjasta og kaldasta tíma sólarhringsins. Á Akureyri og Sauðárkróki er dægursveiflan liðlega 4° C og gangur hitans reglu- legur. Lítum svo á mynd IV. sem sýnir gang hitans i heimskautslofti á Keflavíkur- flugvelli og Akureyri. Hér er gangur hitans mun reglulegri á Keflavíkurflug- velli, en þegar um hitabeltisloft var að ræða, — hæstur hiti um nónbilið og lægstur um lágnættið. — Dægursveifla hitans er þó aðeins 2° C. Á Akureyri er dægursveiflan heldur meiri en í liitabeltislofti, en meðalhitinn er aftur 5° C lægri. Framh. Úr bréfum DALGOLA Um leið og ég þakka Braga á Surtsstöðum þetta ágæta bréf, bið ég hann velvirðingar á því, að ég birti það hér i leyfisleysi. En mér þótti það eiga 15

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.