Veðrið - 01.04.1969, Page 15

Veðrið - 01.04.1969, Page 15
því freistandi að draga þá ályktun, að það hati verið ílugvélin sjálf, senr kom eldingunni af stað — hafi verið eins konar hvati eða öllu heldur kveikja. En hvernig það á sér stað, gefur tilefni til ýmiss konar heilabrota. Við getum hugsað okkur, að vegna núnings við snjó og/eða ískrystalla hlaðist flugvélin ncikvæðu rafmagni. Hafi spenna rafsviðsins í skýinu verið komin ná- lægt því marki, sem jturfti svo eldingu ljósti á milli, getur þessi lileðsla vélar- innar einmitt verið það, sem vantaði á styrkleika sviðsins. Hinar hraðfleygu flugvélar nútímans eru ekki nema augnablik að bera hleðslu milli skýja eða hluta jteirra og valda þar með spennumismun. En Jtrumuskýið verður alltaf farartálmi á vegum loftsins, um Jiað geta flug- menn gerzt borið vitni. Og afdrif Jrýzku flugmannanna í Rölin fyrir liðlega þi'ein áratugum er sorglegt dæmi um veldi þrumuguðsins. Það var á sólheitum sumardegi í jiessari Paradís svifflugmanna, að fimm full- iiugar í svifflugkeppni hættu sér of nálægt þrumuskýi. Skipti eílgum togum, að uppstreymið hreif þá með sér. í örvæntingu sinni gripu þeir til fallhlífarinnar. En í stað Jtess að svífa hóglega til jarðar, bárust þeir enn hraðar upp á við úr úrhellinu neðan við frostmarkið, upp í brunakulda háloftanna. Enginn veit liversu oft þá bar upp og niður, frarn og aftur. Einn komst lífs af, örkumla maður frá Jieirri stundu. Og Jtegar veðrinu tók að slota, skilaði þrumuskýið feng sínum aftur til jarðar, fjórum mönnum í klakabrynju, helfrosnum. KÁPUMYNDIN. Kápumyndin er tekin úr gervitungli liinn 22. maí 1969. Sýnir hún óvenju vel liafísinn norður af landinu, því þar var heiður himinn að kalla. Mikill ístangi teygir sig austur fyrir norðan land allt að Langanesi, með svonefndum Austur- Islandsstraumi. Fyrir norðan Jan Mayen gengur önnur tota út úr isnum, síðan suður með eyjunni og vestur eftir. Bendir Jretta til hringstraums um Jan Mayen. Við Grænland var Jressa daga breið landviik eða renna, Jiar sem meginísinn liafði borizt nokkuð til hafs. Firðir eru Jiar sem lrvít bönd, en landið lítið farið að dökkna á jökullausum svæðum. Á íslandi er nokkuð farið að taka snjó á láglendi. Þegar myndin var tekin, var ís á Húnaflóa og Skagafirði, en sést ekki, Jtvi að ís verður að vera allþéttur og víðáttumikill tii Jiess að hann greinist á gervi- tunglamyndum. Breiddar- og lengdarbaugar eru settir á myndina eftir á til glöggvunar. P. B. VEÐRIÐ 15

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.