Vikan - 27.04.1961, Qupperneq 8
Ljósmynda-
sýning
Rií'n Hafnfjorð: Kuluvarparinn.
v
Gxiðmuiídur W. Vilhjiilmsson: Hegrinn
Fjórir ungir menn efniJu fyrir
nokkru til sýningar á ijósmyndum,
sem þeir sjáifir höfðu tekið og unn-
ið, og mun óhætt að segja, að langt
er síðan sýning hefur verið haldin
h?r, sem svo mikla athyg'i hefur
vakið. I>eir félagar eru allir áhuga-
menn um ljósmyndun og vinna að
þessu hugðarefni jafnframt fullri
vinnu.
Snjallir menn hafa gengið fram
á ritvöllinn og látið álit sitt í ijós
um listrænt gildi sýningarinnar.
Þar sem ég er því sammála i öllum
aðalatriðum, sem talið hefur verið
þessum Ijósmyndum til ágætis, hef
ég iitlu við það að bæta.
Þessi sýning liefur vakið til um-
hugsunar um það, að ljósmyndir
sem þessar gætu gengt mikil-
vægu hlutverki í skreytingum inn-
anhúss, hvort heldur væri í opin-
herum byggingum eða á heimilum.
Þessu hefur ekki verið gefinn mik-
ill gaumur, og er það iíklega vegna
þess, að við höfum ekki fyrr átt
þess kost að sjá ljósmyndir á sýn-
ingu, sem iyft hefur verið upp í
æðra veldi.
Mörg mótívin á sýningunni voru
þannig, að engum venjulegum manni
inundi koma til hugar að eyða
fiimu á þau, en þeir félagar sjá
fjgurðina i hinum furðulegustu
hlutum, og þegar þeir eru búnir að
fara höndum tim verkið, er það í
rauninni orðið aliólíkt því, sem
myadavélinni var beint að. Kemur
];ar til greina kunnátta við sjálfa
myndavinnsluna, sem hefur úrslita-
Framhald á bls. 35.
A
Yfirlitsmynd.
<1 Þeir stóðu fyrir sýningunnþ Frá
vinstri: Kristinn Sigurjónsson, Guð-
mundur Viihjáimsson, Óttar Kjart-
rnsson og Rafn Hafnfjörð.
Óttar Kjartansson: Skúrinn.
Rafn Hafnfjörð: Fígúra.
0 VIKAN