Vikan


Vikan - 27.04.1961, Page 13

Vikan - 27.04.1961, Page 13
Vittorio de Sica og Anna Magnani. í Hollywood eru þeir að draga saman seglin vegna samkeppni sjónvarpsins, en þannig er það ekki í Cinecitta. Þvert á móti eykst tala gerðra kvik- mynda ár írá ári og fjöldi nýrra kvik- myndaleiikara kemur fram jafnóðum. Meðal þeirra er Anna Maria Ferrero. Hún er núna 26 ára, en byrjaði að leika í kvikmyndum 15 ára og hafði meira að segja verið gert leikboð þegar hún var 12 ára. Auk þess sem hún leikur í kvikmyndum hefur hún líka með höndum hlutverk í leikhús- um og hefur orðið náð gífurlegri hylli að hafa brot að neðan og eru slikar brotlausar buxur miklu léttari að út- liti til, auk þess sem lítil hætta er á • ,s hSHI Cristina Gajoni. Cristina Gajoni og Anna Magnani. stamaði mikið á barnsaldri, en með mikilli ástundun tókst henni að kom- ast yfir þá örðugleika. Enn önnur er Rossana Schiaffino. Hún er mest í kynbombuhlutverkum, en hefur þó Rossana Schiaffino. sýndar alls konar fræðslumyndir og er að sjálfsögðu reynt að ná í þær sem helzt glæða áhugann. Ekki þar fyrir að þeim er líka sýndar aðrar myndir, sem eru þeim til skemmt- unar. Svo verða þeir að kunna skil á helzta útbúnaði skipa svo og ýmsar skipategundir. Þeir læra hjálp í við- lögum og helzt það sem lýtur að lif- gun úr dauðadái. Upp á vegg hangir kort með litprentuðum fiskum og er það íslenzkir fiskar. Þurfa þeir auð- Marcéllo Mastroiani. í heimalandi sínu. Hún er gift kvik- myndaleikaranum heimsfræga Vitt- orio Gassman. önnur ný stjarna er Cristina Gajoni og hefur hún meðal annars leikið í kvikmynd ásamt Önnu Magnani og Giuletta Masina. Hún er^ ekki nema 19 ára, svo hún hefur þeg- ar náð góðum árangri miðað við ald- ur. Það er i frásögur færandi að hún er þó og kannski þess vegna með vin- sælli leikurum í E’vrópu. Hann er nú orðinn 35 ára og hefur leikið í hálft- hundrað kvikmyndu r, svo hann er svo sem enginn nýgræðingur. 11.000 1.111 12.111, því í töluna verður að skrifa það, 12.111. vitað að kunna full skil á þeim og hafur það vafist fyrir mörgum að þekkja náskylda fiska í sundur og þa§ þó þeir séu aldir upp við fisk og á fiski. Við og við er farið með piltana í róður og þykir hið mesta gaman, nema kannski þeim sem sjóveikir verða í fjöruborði og það eru nú anzi margir sem eru lenei að sjóast og sumir geta aldrei almennilega van- ist sjó, hversu lengi sem þeir eru á sjó. Nú er vorið komið. eins og vor koma hér á landi. Það er að segja, með þeim fyrirvara, að það fái að snjóa svolítið, ef því langar til. En flestir eru nú farnir að velta fyrir sér hvernig þeir skuli ganga klæddir þetta sumar og er víst óhætt að segja, að flestir hallist að ljósum litum í þeim efnum. Ef við snúum okkur að karlmannabuxum, þá heldur sú þró- un áfram að minnika vídd að neðan og þrengja buxurnar á alla kanta. Ennfremur þykir það ekki tilhlýðilegt Það er ljóst að margt af því, sem kennt er á tómstundanámskeiðum, getur orðið að gagni bæði í leit að lífsatvinnu og eins verið undirstaða undir hana. Meðal annars eru sjó- vinnunámskeið þau, sem haldin eru i Ármannsheimilinu, beinlínis i sam- bandi við útveginn. Þar er piltum kennt margt í sambandi við háseta- störf og hefur verið sá háttur á, að þeir hafa ifengið vinnu við útveginn að loknum námskeiðum, Það er ekki að ófyrirsynju, að slik námskeið eru haldin, því þau stuðla beint að örari verkmennt. Það er að einhverju leyti líka slík kennsla í verknámsskólum, en það er varla nema einstaka greinar iðnaðar. Hentugast fyrir alla væri samspil þeirra aðila sem að skóla- málum starfa, þannig að ekki þurfi að vera of mikil ringulreið. Nú, þarna i Ármannsheimilinu er sem sagt kennsla i ýmsu því er varðar háseta- störf. Td. voru tveir pijtar að splæsa stálvir er við áttum leið Þarna og gengu að þvi, sem hefðu þeir aldrei annað gert. E’inn reið net og annar hnýtti á línu. Ennfremur eru þeim leikhæfileika til að bera, sem fram- að menn kræki brotinu i eitt eða ann- fleyta henni í flestum hlutverkum. að. 1 framleiðslu af Þessari gerð má Ennfremur er hún mesti dugnaðar- segja að íyrirtækið Skykkjan hafi forkur og er síleikandi ýmist í Paris, nú forustuna. Má þar nefna buxur Róm eða Barcelona og jafnvel í úr terrylene og flannel. Þær hafa Belgrad á Júgóslavíu. Seinast ber að allt til að bera sem nú er ætlast til nefna karlmannninn, sem mest kveð- af buxum. Þröngar með skávösum, ur að í ítölskum kvikmyndum um vídd að neðan 20 sentímetrar, ekkert þessar mundir og það er Marcello uppbrot og reyndar enn eitt, sem Mastroiani. Ef marka má, því sem að þó sleðinn sleppi tönnunum af sagt er um hann, þá hefur hann gert teljast verður hentugt og það er renni sér lítið far um að verða vinsæll og lásinn sem er þannig úr garði gerður, einhverjum orsökum, þá er bara að renna sleðanum alveg niður og á uppleið gripa svo tennurnar aftur hver i aðra^ Buxurnar á myndinni eru úr flanneli og kosta um 640 krón- ur. Terrylenebuxur eru um 100 krón- um dýrari. félagslífiö klf/ TÓm9tundir Þið takið fram pappír og penna og biðjið einhvern að skrifa fyrir ykkur ellefu þúsund ellefu hundruð og ellefu, sem snöggvast og í tölum. Níutíu og átta af hundraði mun skrifa 111.111, já og þið fáið mörg fleiri furðuleg svör. Rétt lausn annars stað- ar í opnunni því í töluna verður að skrifa það, 12.111, veiztu aö... Tukiueencambguicacaquensac þýðir 31 á máli Cuna Indíána í Panama. Hjartað í manni er alve-g kyrrt sjötta- part úr sekúndu eftir hvern slátt, sem þýðir að> hjartað slær ekki sjöttapart úr ævi manns. Umliverfis Skotland eru 365 eyjar. Radon, sem er gastegund er fjórum sinnum þyngra en járn. ttu þetta? VIKAN 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.