Vikan - 27.04.1961, Síða 24
»
Vikan veitir eins og kunnugt er
verðlaun íyrir rétta ráðningu á kross-
gátunni. Alltaí berast margar lausnir.
Sá sem vinninginn hefur hlotið fær
verðlaunin, sem eru:
100 KRÓNUR.
Veittur er þriggja vikna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir send-
ar í pósthólf 149. merkt „Krossgáta."
Margar lausnir bárust á 12. kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
LAUFEY BÁRÐARDÓTTIR,
Skaftahlíð 11. Reykjavik.
hlaut verðlaunin, 100 krónur og má
vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu
Vikunnar, Skipholti 33.
Lausn á 12. 1 krossgátu er ] hér að
neðan:
+ + + + V E H U K E R + U + + +
R A S K + R Ö S A R U N N I A S
0 L L X R + S L I T + (3 G I F T
L E Y N I R + I N + A T A + M I
L I N D + A U + + 0 L I D T E K
A N G A 0 T R A U b + N + E L L
+ + G A L V A S K U R + L I I +
+ + A + L I N A + L K R A + S A
F + T K 0 S I D + I D I N N G L
J A N U S + U + S N U D D A J I
A L A N + c M I L T + D + G Ö T
L A G A R F L J 0 T + A S A F I
L L 0 N + 0 U + R E Y R u R I N
E I M L E S T + A F S I Ð A N N
Nafn
Heimilis'fang
Ungfrú Yndisfríð
Ungfrú Yndisfríð er komin á dagbókarald-
urinn, og á hverjum degi skrifar hún nokkr-
ar síður í dagbókina um atburði dagsins.
Hún hefur það fyrir venju að geyma dag-
bókina sína í Vikunni, en henni gengur
mjög illa að muna, hvar hún lét hana. NÚ
skorar hún á ykkur að hjálpa sér og segja
sér blaðsíðutalið, þar sem dagbókin er. Ung-
frú Yndisfrið veitir verðlaup og dregur úr
réttum syprum þremur vikum eftir, að þetta
biað kemur út. Verðlaunin eru:
Carabella undirfiH.
Dagbókin er á bls.........
Nafn.
Heimilsfang.
Sími...........
Síðast er dregið var úr réttum lausnum.
hlaut verðlaunin:
MARÍA ÓSKARSDÓTTIR,
Nýju-Klöpp Seltjarnarnesi.
17. verðlaunakrossgáta VIKUNNAR
Vi I ?4lll
;■
Útgefandi: VIKAN H.F.
Ritstjóri:
Gísli SigurSsaon (ábm.)
Aaglýsingattjóri:
Jóhoitnea JörunddBon.
Frainkvasmdastjóri:
Hijmar A. Krietjénsson.
Hltstjórn og auglýslngar: Skípholtt
33. Slmnr: 35320, 35321, 35322. Póst-
hólf 149. Algrelðsla og dreiflng:
Blaðadreiflng, Miklubraut 15, simí
36720. Drelflngarstjóri: Óskar Karls-
son. VerO 1 Iausasölu kr. 15. Áskriít-
arverð er '200 kr. ársþriðjungslega, '
__immie
ir
grelðtót íýrirfram. Prentun:
h.f. Myndamót: Raígraí 'h.C'
Þið fáið Vikuna í hverri viku
í næsta blaði verður m. a.
4 í aldarspegli.
4 Læknirinn segir: Blóðþrýstingurinn og heilsan.
4 Andstæður, skemmtileg smásaga.
4 Jómfrúræðan, smásaga eftir Valborgu Bents.
4 Þátturinn Hús og húsbúnaður fjallar í þetta sinn
um úthverfi í Bergen.
4 7. þátttakandinn í fegurðarsamkeppninni María
Guðmundsdóttir.
4 Eýðingarafl tortryggninnar, smásaga.
4 Hver réttir upp Vikuskeifuna, ný keppni kynnt.
4 Dr. Matthías Jónasson skrifar um leitina að lífs-
hamingju í þessu blaði.
Z4 VIKAN