Vikan - 18.05.1961, Qupperneq 27
ÖTRYGGÐ
Framhald af bls. 13.
gefur hann mig ekki og fer til henn-
ar? Ástæðan er sú að hann hefur
enga löngun til hess, og ekkert er
honum eins mikið á móti skapi og
skilna'ður. Og hegar allt kemur til
alls er hún sama sinnis. Hjónaband
heirra hefir ekki farið út um hófur.
Með sameiginlegu átaki geta
hau byggt haó upp að nýju.
Það mun óhiákvæmilega falla mörg
særandi og óvægin orð, meðan ]iau
eru að útkljá málið, og hau munu á-
lasa hvort öðru fyrir ýmislegt, sem
hefir farið aflaga i fortfðinni, og
gera allt sem hau geta til að særa
hvort annað. Þannig er manneðlið.
Enda hótt ]iau kvelji og særi hvort
annað á hennan hátt, getur hetta
orðið til gagns, ef hau rasa ekki um
ráð fram. Áður en hau taka endalega
ákvörðun verða hau að vera komin
í jafnvægi, svo hau geti hugsað sig
um í ró og næði og hagað sér sam-
kvæmt hvf. Báðum hefir yfirsézt. Nú
geta hau íhugað hversu mikill sann-
leikur felst í ásökunum heirra.
SAKARGIFTIN.
VAÐ er há helzta kvörtunin, sem:
maðurinn hefir fram að færa?
Sennilega að hún sé „köld.“ Hún
hefir ekki nærri eins mikinn áhuga
á likamlegri sameingingu hjóna-
bandsins, og hefir ef til vill ó-
beit á hvi. Ef svo er, ætti hún að
spyrja sjálfa sig, hvort hað sé nokk-
uð undarlegt, hó maðurinn hafi lað-
ast að annarri konu. Ásthneigðin er
rikari háttur i tilfinningalífi manns-
ins en konunnar. Samkvæmt nátt-
úrulögmálinu á hann frumkvæðið,
er veiðimaðurinn, sigurvegarinn. Ef
hjónabandið hefir ekkert aðdráttar-
afl að hesSu leyti, og honum finnsf
hann hafa unnið fullkominn sigur,
Hreinsum
gólfteppi
ÞRIF H.F.
Sími S5S57.
verður hann eirðarlaus og leiður.
Þvi er nú einu sinni hannig farið,
að menn sækjast ekki svo mjög eftir
hví, sem er auðfengið, en hað sem
er erfiðara viðfangs sveipast ein-
hverjum dýrðarljóma. Þess vegna
stendur sú kona miklu betur að vigi,
sem hefir hannig áhrif á manninn,
að hann sér hana alltaf i nýju ljósi
og finnst hiin aldrei að fullu yfir-
unnin, hví hann vill að eftirvænting
veiðigleðinnar haldizt út hjóna-
bandið. Og gáfuð kona getur sveip-
að um sig eins konar dularblæju, og
látið mann sinn renna grun i að
ennjiá geti hann unnið nýja sigra.
En hún verður einnig að kannast við
galla sína. Margar konur halda sér
ekki eins mikið til eftir að hser eru
giftar. Ef von er á gestum til kvöld-
verðar gefur hin önnum kafna hús-
móðir sér tima til að vanda klæðnað
sinn og hárgreiðslu. Þá getur hún
verið töfrandi, kát og skemmtileg,
sem er mjög sjaldgæft, hegar hjón-
in eru ein heima. Það er einmitt
hetta, sem hann fer á mis við í dag-
iega lífinu, svo hann leitar hess hjá
annarri konu. Hverjar eru svo á-
sakanir konunnar? Ef til vill finnst
henni maðurinn cigingjarn, sjálf-
birgingslegur og leiðinlegur, og i
mörgum tilfellum hefir hún rétt
fyrir sér. Maðurinn skilur ekki —
eða vill ekki skilja — að hið kulda-
lega viðmót konu hans er venjulega
honum sjálfum að kenna. í nærveru
hinnar konunnar er hann svo stima-
mjúkur, kátur og skemmtilegur, að
eiginkonan myndi varla hekkja hann
fyrir sama mann. Hann álitur að
hessi breyting sé eingöngu vinkon-
unni að þakka, en honum yfirsézt
alveg að framkoma hans er allt önn-
ur.gagnvart lienni en eiginkonunni,
og á ef til vill sök á hinu ömurlega
h.jónabandi.
FRAMTÍÐIN.
N svona sambönd eru yfirleitt
aðeins stundarfyrirbæri. Þau
dafna við undirspil ismeygilegr-
ar hljómlistar, leynileg stefnumót og
hljóðskraf, sem ekki fylgir nein al-
vara. Enginn maður getur gengið
á lakkskóm alla æfina — fyrr eða
síðar kemur að hvi að hann langar
til að skipta um og fara i inniskóna.
Ef eiginkonan lætur sér hetta lynda,
er ^að venjulega vegna barnanna.
Hjónin koma sér saman um að slita
ekki samvistum fyrr en börnin eru
komin á legg. Þegar að hvi kemur að
hau geta mcð góðri samvizku farið
hvort sína leið, komast hau oft að
raun um að han kæra sig alls ekki
um hað. Þetta er ekkert fyrirmynd-
arhjónaband og á ekkert skilið við
æskudrauma heirra. En hau geta þó
huggað sig við hað, að bau hafa gert
skyldu sina gagnvart börnunum. í
sumum tilfellum er skilnaður hvi
miður eina ráðið. Ef börn eru á
heimilinu ættu hjónin hó að forðast
skilnnð í lengstu lög. Með hvi að
eignast börn hafa bau tekizt á hend-
ur ábyrgð, sem bau geta ekki hlaup-
izt brott frá. Hversu mjög, sem bau
breyta hvort annað, hafa þau þó
einu sinni eiskazt og átt sameigin-
lega hamingjudrauma. Þau hafa
staðið saman í gleði og sorg, og þau
vita varla sjálf hversu háð þau eru
hvort öðru. Þess vegna ættu þau að
hugsa sig vandlega um áður en þau
taka lokaskrefið. Ef þau láta sér
þessa sorglegu reynslu að kenningu
verða, getur verið að ástin blómgist
og hjónabandið verði traustara en
áður. ic
MERKIÐ ER
^UD§9
CUD01
GLER I
VESTUR-ÞÝZK FRAMLEIÐSLA . . .
Tvöfalt Cudo-einangrunargler er eingöngu fram-
leitt úr V-þýzku A-gleri og eru glerskifurnar settar
saman á 'blýlistum með þrennskonar loftrúmi 4—8
eða 12 mm eftir óskum kaupanda.
CUDOft
GLER L
- SÉRSTÖK SAMSETNING . . .
Glerskífurnar eru ekki fast bræddar við blilistan,
heldur fest við hann með sérstöku plastefni, sem
hefur ótrúlega mikin teygjanleika. Þessi samsetn-
ing er einn aðalkostur Cudo-einangrunarglers. Og
gerir það að verkum, að rúðan þolir mun betur
allan titring og átök ísl. veðráttu
CUDOO
GLERU
ÞOLIR BETUR HÖGG . . .
Þá er rúðan svignar eða þá er þennsla verður á
glerinu gefur plastefnið eftir án þess að samsetn-
ingin bili. Einnig þolir rúðan betur öll högg og
má þvi óhikað setja Cudo gler í opnanlega glugga
og hurðir.
EYKUR VERÐMÆTI . . .
Það er því staðreynd sem aldrei verður hrakin, að
Cudo-einangrunargler eykur verðmæti húseignar
yðar frekar en nokkuð annað.
MESTA ÁBYRGÐ ...
5 ára ábyrgð er tekin á Cudo-einangrunarglerinu
og taka engvir framleiðendur tvöfalds-einangrunar-
glers lengri ábyrgð. Það eru þó mjög lítil lfkindi
til þess að þér þurfið að notfæra yður ábyrgðina.
Nú er rétti tíminn til að glerja nýja húsið.
GERIÐ GAMLA HÚSIÐ SEM NÝTT
MEÐ C U D O - GLERINU.
Glerskífur
CUDOGLER h.f.
Ðrautarholti 4. — Sími 12056.
málmliad.
VIKAN 27