Vikan - 18.05.1961, Síða 31
Morse, og hann hvatti hann til aS
lœra meira um rafmagn.
ViS rannsóknir á eyra mannsins
komst Beil að þeirri niðurstöðu,
að aiis konar hijóði væri hægt að
endurvarpa með samhangandi óroia
straumi ai mismunandi styrkieika,
á sama hátt og hreytingar á þétt-
leika ioftsins koma fram á hfjóð-
himnnnni. JÞá var það á árinu 1875,
að hann uppgötvaði, hvernig hægt
væri að gera strauminn óstöðugan.
Það gerðist þannig, að máimþynna
á ritsimanum hans festist, þegar
aðstoðarmaður hans snerti hinar
máimþynnurnar af tiiviijun, og
heyrði Beii þá hijóð i móttakaran-
um. Mú varð uppi fótur og fit, og
lét Beii setja örþunna pergament-
himnu i stað máimþynnunnar.
Þannig var upphaf taisimans, þótt
hann væri frumstæður i fyrstu.
Það var þó ekki Beil, sem fyrst-
ur átti hugmyndina að talsimanum.
I Evrópu voru margir, sem fengizt
höl'ðu við þetta. Meðal þeirra var
Þjóðverjinn Philip Reys, sem hafði
nær náð iokamarkinu árið lötil).
Tæki hans sendi frá sér hijóð, sem
heyrðust, þótt ógreinileg væru.
Reis tryggði sér ekki einkaieyfi á
þessari uppfinningu sinni, og siðar
úrskurðaði höfundarréttarsamband
Þýzkalands, að tæki Reis væri ekki
„taiandi simi“.
Fyrirmyndarshórnir
Skór, sem eiga að þola alla venjulega notkun, þ. e. vera götuskór og spariskór
í senn þurfa bæði að vera sterkir að innri byggingu og snotrir útlits.
Beinagrindin er uppistaða mannslíkamans. Til þess að skór séu sterkir að innri
byggingu þurfa þeir lika sína uppistöðu. Inni í sólanum þarf að vera ilfjöður,
sem styrkir hann og hjálpar til að vama ilsigi. Yfirleðri þarf að halda uppi að
framan með tákappa en að aftan með hælkappa, sem jafnframt gefur fætinum
stuðning og varnar þreytu. Þar að auki þurfa slíkir skór að vera alfóðraðir. Bent
er á ofangreind atriði í skýringarmynd hér að neðan.
Talsimi Beiis varð brátt vinsæll
meðal verzlunarfyrirtækja og al-
mennings, enda hafði hann þá ver-
ið endurbættur af Emile Beriiner,
þýzkum innfiytjanda tii Bandarikj-
anna, og öðrum. Árið 1880 voru nær
50 þúsund talsímatæki í Bandaríkj-
unum. Tveimur áratugum síðar voru
þau orðin þrjátiu sinuum fieiri, og
tæpur heimingur ibúa landsins hafði
afnot af síma. Árið 1899 sýndi Mic-
hael Pupin, amerískur vísindamað-
ur, fæddur í Ungverjalandi, hvern-
ig hægt væri að leggja spenni i
langlinustrengi til að styrkja
strauminn. Þótt ekki liði á löngu,
þar til farið var að nota lofttóm
hylki i sama tilgangi (sem siðar
voru leyst af hólmi af transistor-
um), er spennir Pupins enn notað-
ur í sumum kerfum.
Nú vinna 750 þúsund manns við
talsímann í Bandaríkjunum, og i
öðrum iöndum hefur starfsemi hans
-Hælkappi
<—Alfóðraður skór
Ufjöður A
Tákappi
Ýmsir skór, sem liér eru á mark-
aðnum, eru öllum þessum kostum
húnir, en einungis skógerð Iðunnar
á Alviireyri framleiðir þá svo ódýrt
að þeir kosta ekki nema kr. 357,00
í skódeild verzlunar SlS i Austur-
stræti.
Tvö sýnishorn af módelum 1961,
sjáið þér hér að ofan.
aukizt að sama skapi á undanförn-
um áratugum. Svo er neðansjávar-
þráðunum og radíótalsimanum fyr-
ir að þakka að nú geta menn vanda-
lítið talazt við, þótt bæði lönd og
aðskilji þá. ★
btCiöfm
KAUPIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG
GÆÐIN BEZT.
sportbuxur í öllum stærðum.
TEDDY . p0piínúIpUr í öllum stærðum.
TEDDY . næjon 0g- poplíngallar
TEDDY. _ vörur framleiddar allar á einum stað.
TEDDY:
Ennfremur fjölbreytt úrval af öðrum barna og
unglingaf atnaði.
VIKAN 31