Vikan - 20.07.1961, Qupperneq 18
Breiðumýrarhótel í útjaðri borgarinnar Colorado Springs við rætur Kletta
fjallanna. Pyrir vestrinu gnæfa fjöllin en f austurátt eru slétturnar miklu,
mm
EGAR flogið er vestur yfir
Bandaríkin, liður hver
klukkutíminn af öðrum,
án þess aS landið breyt-
ist til muna. Það er lik-
ast þvi að vera yfir stóru
úthafi. MaSur undrast, að hægt
skuli vera að halda þessu gífurlega
flæmi i einni heild; aS hver ein-
staklingur gjaldi keisaranum þaS
sem keisarans er og guSi það sem
guðs er. En meira undrunarefni
verSur það, að þessi næstum ó-
endaniega slétta skyldi byggjast svo
fijótt sem raun varð á, án þess að
til væru nokkur samgöngutæki eft-
ir nútíma skilningi. Sléttan er eins
og taflborð: Vegir þráðbeinir út í
blámuskuna við sjóndeildarhring-
inn og milli þeirra óslitnir akrar.
í þorpunum, sem byggzt hafa ut-
an um járnbrautarstöðvarnar, má
greina kornhlöðurnar, þar sem af-
Myndirnar að neðan, talið frá
vinstri: íslenzkir blaðamenn á götu
í draugabænum Cripple Creek í
Klettafjöllum. — Heil hverfi eru
byggð úr mjög svipuðum einbýlis.-
húsum. Sá, sem bjó í þessu húsi
hafði byggt sjónvarpsstöðina á
Keflavíkurflugvelli. — Skóli flug-
hersins í Colorado Springs er ný-
tízku bygging úr stáli og gleri. •—
Gullnámubærinn Cripple Creek
minnir á eyðijörð uppi í snæviþökt-
um fjöllunum. — Fjallshlíðarnar
kringum námubæinn eru allar út-
grafnar, en gullið er þorrið.
rakstri dökkrar moldar miðvestur-
ríkjanna er safnaS saman. Annars
er tilbreytingarleysið svo algert,
að maður missir áhugann fyrir þvi
að horfa út eftir því sem stundirn-
ar Iíða.
YFIR ÞURRUM
FARYEGUM
Okkur er sagt, að nú séum við
yfir Pennsylvaníu, Michigan og
Kansas, en það hefur í rauninni
litla þýSingu, því áhorfanda i tiu
þúsund feta hæð finnst það harla
likt. Svo tökum við eftir þvi, að
við erum nær jörðinni og þaS er
eklci af þvi að vélin liafi lækkað
flugið, heldur hefur landiS hækkaS.
ViS erum yfir Preríunum, þessum
frægu grassléttum, þar sem vísund-
arnir gengu sjálfala, áður en maður-
inn varð herra yfir þessari jörð.
Ég minnist snjallrar sögu eftir
norska skáldiS Jóhann Bojer, sem
Helgi Hjörvar las i útvarpið á ár-
unum. Hún gerðist hér á Preriun-
um og var nærfærin og ógleyman-
leg lýsing á lífi frumbyggjanna,
sem háSu baráttu upp á líf og
dauða við vetrarharðindi og sléttu-
elda. Moldin var svo frjósöm, að
þaS þurfti aðeins að bylta henni
oa sá, þá var margföld uppskera
gulltryggð. Það er hreint megin-
landsloftslag á þessum sléttum,
enda eru þær alveg í miðju þessa
níikla meginlands. Hitinn varð ó-
þolandi á sumrin, grasið sviðnaði,
vatnsbólin þrutu og æðisgengnir
sléttueldar brutust út, þegar verst
var. AndstæSurnar milli sumars og
veturs voru algjörar. NorSanvind-
urinn kom æðandi viðstöðulaust frá
Baffinslandi og Grænlandi, suður
yfir gaddfreðið sléttlendið. Þá
urðu byljirnir svo harðir, að engri
skennu varð vært á sléttunni.
.Tafnvel úr þessari hæð er auðvelt
að sjá, að sléttan cr mjög þurr;
vatnsskortur er augljós. ÞaS kemur
onn skýrar i Ijós, þegar landiS
hækkar enn meir og gróSurinn fer
aS sJitna. Allir farvegir eru þurrir
en stíflugarðar og önnur mann-
virki sjást víSa, sem auðsjáanlega
eru gerð til þess að halda vatni.
ÞaS hefur hver hlettur á þessari
iörS sin vandamál i samhandi viS
veSurfar. Sunnlendingnr gætu aS
skaSlausu séð af einni regnskúr til
sléttuhændanna, þegar hver vikan
liður af annari nn þess að upp
stytti og nýgresiS vex upp úr bleik-
um hrakningum.
VTfl R7ETTTR
ftatjaNNA
Allt i einu risa Klettafjöllin upp
nf sléttunni eins og veggur. ÞaS
er eins og landsvn; eitthvaS á-
hreífanlegrn og meira traustvekj-
pndi en sléttan, ekki ósvipaS þvi
nð sjá fslnnd rísa úr sæ eftir langa
sjóferS eSa flug yfir viSáttnr hafs-
ins'.
ÞnS er snjór nlSur i miSjar hlíð-
nr, enda er ekki mjög áliðið vors.
Nú sjáum viS býlin; þau eru öll
með þessu sérkennilega lagi, sem
er einkennandi fyrir bandariska
bóndabæi. SumsstaSar er farið aS
plægja.
Borgin Colorado Springs er hér
við rætur Ivlettafjallanna og þó er
hún hærra yfir sjávarmál en sjálf-
ur Öræfajökull, tign og prýði vors
prúða lands. HæS fjallanna verður
greinilegri, þegar fast land er und-
ir fótum og eitthvað til að miða
við. ÞaS andar svölu ofan úr skógi
vöxnum hlíSunum, en sólin er mjög
heit. LoftslagiS er eitthvað svo
gamalkunnugt og islenzkt; útsýni
gott og loftið tindrandi tært.
Þessi bær er á stærð við Reykja-
vik og okkur er sagt, að hann sé
einn vinsælasti og eftirsóttasti
ferSamannastaSur landsins. ÁstæS-
an er loftslagið; að sumarlagi er
það, þægilegra og svalara en víðast
annarsstaðar i Bandaríkjunum og
þeir sem hafa efni á því að taka
upp tjaldhælana um stundarsakir,
flytja sig til með börn og bú, með-
an hitinn er hvað óbærilegastur.
ÞaS er að sjálfsögðu einkum i SuS-
urríkjunum sem óþægindi af þvi
tagi gera mönnum lífið leitt.
AðstöSu til að bregSa undir sig
betri fætinum og lifa í sæmilegum
vellystingum i nokkrar vikur, hafa
fleiri en þeir allra rikustu og ég
hygg að mikilvægustu rökin fyrir
þeirri skoðun, sé sú staðreynd, að
meira en þrjár milljónir ferða-
manna gista Colorado Springs á
sumri liverju. MeSalmaSur getur
leyft sér þann munað að taka sig
upp með konu og börn og aka x
1B VIKAN.