Vikan


Vikan - 20.07.1961, Síða 29

Vikan - 20.07.1961, Síða 29
Tilbúnir á augabragði Ljúffengur eftirmatur SÚKKULAÐIOG VANILLABRAGÐ ANANASBRAGÐ Ananas bltar f hverjum pakka Heildsölubirgöir EGGERT KRISTJANSSON & CO. H.F. Simi 1 14 (X) JsLaddit búdimjaz TRAUST MERKI HOLLAND hvað Gerald hafði átt, þegar liann sagSi: Slikar stúlkur finnur maður ekki i Granthorpe. Tessa har greinilega merki sinnar óöruggu, litriku fortíðar. Hún var eins og fi'ðrildi. — Þykir yður gaman að dansa, nú þegar þér eruð orðin dansmær? — Ég vildi miklu frekar vera i flokki, sem hefði fast aðsetur og sérstakt leikhús. f næsta mánuði förum við til Ameríku. Hún leit upp og sá, hvað hann varð fyrir miklum von- brigðum, og ósjálfrátt lagði hún höndina á handlegg hans. — Ég hélt ekki, að þér færuð svona skjót- lega, sagði hann hryggur. í gegnum tónlistina heyrðist allt i einu símahringing, og hún hrökk við. — Hvað er klukkan? spurði hún. — Hálftvö. — Svo margt? Andlit hennar varð allt í einu örvæntingarfullt. Hún var alls ekki fær um að leyna vonbrigðum sinum. Hún var eins og barn. Ég verð að fara núna. Ég þarf að vera komin á æfingu klukkan hálfellefu á morgun, og siðan er bæði síðdegis- og kvöld- sýning. Ég verð að biðja Gerald að hringja á ieigubíl. -— Leyfið mér að aka yður heim. Hún hugsaði sig um, og hann sagði: Ég þarf enga æfingu að fara á i fyrramálið, bara spila golf með Gerald eftir hádegi. Ég þarf engan aukasvefn. I '...n - túlkan kom inn og sagði eitthvað við Gerdu, sem kom til þeirra. — André var að hringja, Tessa. Hann kemst ekki í burtu og sendir bilinn lianda — Ég get vel ckið Tessu heim, sagði Jim fljótlega. — Ér André i simanum enn þá? spurði Tessa. — Nei, það er bilstjórinn. ___ Jæja, það kom stútur á munninn. Ja, ef þér hafið ekki fyrir þvi, þigg ég gjarnan, að þér akið mér heim. Hún sagði eklci neitt á leiðinni. ___ Jæja, hann kom ekki, sagði Jim. — Nei. ___ Hvað heitir hann? ___André Lamartíne. Hún horfði í spyrjandi augu hans og liló stuttaralega. Þér hafið á- reiðanlega aldrei heyrt hans getið. Yið iifum i ólikum heimum, þér og ég. ___ Það er nú hægt að gera bru a milli tveggja heima, sagði liann þrákelknislega. Eruð þér ástfangin af honum? — Já, það held ég. Ég veit það elcki. — Vitið þér það ekki? spurði hann undr- andi. — Hvernig get ég vitað það? sagði hún sárs- aukafullt. f mínum heimi er hann aðalatriðið, stjarna allra stjarna. Hann hefur tekið eftir mér, og það táknar kannski, að ég hafi hæfi- Teikn. Kannski kemst ég alvcg unn á toppinn. Hún leit aftur á hann, og hann var einkenni- Tega reiðilegur á svipinn. Hún reyndi að út- skýra nánar fyrir honum, hvað hún væri að fara, en joað varð aðeins að: Hann veit svo mikið um tónlist, list og dans, og á hverri minútu, sem ég er með honum, læri ég eitt- hvað. — Er það hann sjálfur eða lif hans, sem bér eruð ástfangin af, — eða það, sem hnnn getur gefið yður? — Ég veit það ekki, hvíslaði hún. Það er það, sem ég veit ekki. Og ég verð að fá að vita það. Ég verð að fá að vita, hvort ég er honum einhvers virði eða ekki. — Hvernig? — Hvort ég sé aðeins dansmær með dálitla hæfileika, sem hann er dálitið ástfanginn af um tima. — Sem nær í eldfuglinn og tekur af honum gvlltu fiörðina, sagði liann. —• Að eiga hana veitir manni alit, sem maður getur óskað sér. —- -Tá, ég má ekki glevmn þvi, sagði hann. Ég harf að fara aftur til Yorkshire á mánu- dag. Vonandi eru engar æfingar hjn yður á sunnudag. Viljið þér komn með okkur i skógar- ferð, Gerald, Gerdu og mér? Hún hugsaði sig dálitið um. -— Ég á við, ef konungur myrkanna sýnir sig ekki. Hún hló, dálítið skjálfandi. Þetta var nnfn, sem hæfði André vel. — Hringið til min á sunnudagsmorgun, sagði hún. S. KAFLI. ann hringdi á sunnudagsmorguninn, og syfjuleg rödd svaraði í simann. — Veðrið er yndislegt, og Gerda er búin að smyrja brauð. Blómin eru alls staðar að springa út. André hafði ekki komið í leikliúsið i gær og enginn hringt, engin blöm komið og ekki neitt. T gærkvöld hafði hún dansað eins og hún væri með blý í skónum. Hún gat beðið hér allan daginn eftir þvi, að hann hringdi, eða farið út i vorgrænan skóginn og reynt að gleyma. Hún flýtti sér að segja já, þakka ykkur fyrir, ég vil gjarnan kopia með ykkpr. — - Ég sæki yður eftir hálftima, sagði Jim. Tessa lagði á og gekk upp i herbergið, sem hún hafði með Júlíu Adríani. — Ætlarðu út? spurði Júlía. — Já. — Konungur myrkranna? — Nei. — Hvérnig er sá nýi? — Ungur, fallegur og indæll. Ég held hann hnfi eitthvað með þakliellur að gera. Frá Yorkshire. Tessn söng með sinni fallegu, djúpu röddu, þegar hún var að klæða sig. — Þú ættir að fá hlutverk i söngleik, sagði Júlía. Þú hefur svo fallet'a rödd. Stuttu siðar flautnð' bíll fvrir utan, og Tessa fór niður. .Tim kom á móti henni. Hann fann gleðina streyma um sig við að sjá hana. - TTvar eru hin? snnrði Tessa. —- Við eigum að hitta þau víð King’s Lang- lev. Ohkur fannst het'-a að f°ra i tveimur hilum. hvi að Gerda var með svo mikinn mat. - En hvað veðrið er dásamlegt, sagði hún. Hvnð cerðuð þér í gær? Ég fór aftur á haHettinn, cinn. Oe fnnnst yður henn skemmtilegri? É.g skildi hann betur, og þess ■•- fnnnst mé1’ ',!,nn skemml'leffri. Þér vn’-nð vod- •isleg. on ckki eíns ffóð off á fösi"daff'nn. Þá voruð jiér svo lifandi oð geislaði út frá yður. 'ð'ir. nfin hnfði dai'sað h*""'ie' . af hvi að l"'i" vissi. að André T.am ri’ne horfði á ''cn?. • Síðast, þegar við vorum saman, tRhið"m við eingöntm um mig, flvtli hú" sér að seffja. N" skulum við Þ'la um yður. É" veit ekki annað nm vður en það. að hér e”nð frá Yorkshire. —• Það er ekki mikið um að tala, saffði hann. Ég bv í Granthorne, nálæut Leeds. Éff er forstjóri klæðaverksmiðju og bý með móður roinni. — Og hún lætur allt eftir yður? — Já, það gerir hún víst. Finnið þér það á mér? — Þér litið út eins og góður strákur, sem nlltaf er gáð bak við eyrun á, áður en hann fer í skólann. — Það eru nú nokkur ár siðan ég var í skóla, sagði hann reiðilega. Ég er 28 ára gamall. —- Ég er 19 ára, sagði hún hægt. Það er yndislegt að hafa einhvern, sem dekrar við mann. Það hlýtur að vera þægileg tilfinning. Ég vildi óska, að ég hcfði einhvern. Framhald á bls. 35. VIKAM 29

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.