Vikan - 20.07.1961, Page 30
Nýjar ferðaskrifstofur hafa skotið upp kollinum
á unclanförnum mánuðum og boðið ýmisskonar
jjjónustu. Ferðafélagið Útsýn hefur nú starfað í
sex ár undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar, sem
verið hefur leiðsögumaður íslendinga erlendis í ára-
tug og aflað sér mikillar reynslu og vinsælda í því
starfi. Ferðir Útsýnar eru vandlega skipulagðar
fyrirfram til þess að tryggja sem hagkv-æmust við-
skipti og beztan árangur af f erðinni. Reyndir ferða-
menn, sem þekkja ferðir Útsýnar af eigin raun,
telja þær fullkomlega sambærilegar við það bezta
Ferðist með
til annarra landa
Frá Isola
Bella, eynni
fösrru í Lago
Ma^KÍore.
Hér eru ein-
hverjir feg-
urstu garð-
ar heims,
sannkölluð
listaverk,
sköpuð af
náttúrunni
og manna-
höndum.
Óskaferðin í ár!
í ferðaþjónustu erlendis.
Skipulagning ferðalaga
er sérgrein, sem krefst
kunnugleika og stað-
góðrar þekkingar. Is-
lendingar eru smám
saman að átta sig á
þessu og læra að færa
sér slíka þjónustu í nyt.
Staldrað við á strönd Salerno-
flóa. Leiðin frá Salerno til
Amalfi er talin ein hin fegursta
í heimi.
►
Onægð ávaxta fyrir lágt verð!
Þátttakendur í ferð Útsýnar á
markaðstorgi í Suðurlöndum.
„Þekkirðu iandið nuð hlónuim silrómilrjánna?" spyr Goellie í
áslaróð sinuni til ítaliu. A ítaiiu sló hjarta vestrænuar hugsunar
og menningar, frá þvi að sagan hófsti Skáhl, rithöfundar og lista-
menn Iiafa töfrazt af fegurð Ítalíu, sótt þangað yrkisefni og and-
legan kraft og sungið lienni dýrðarorð í verknin sínnm. Bnginn
kemur þaðan ósnortinn. I’egurðin bhisir hvarvetna við í línum,
lituni og hljóml, en andhlær sögunnar stafar af hverjum steini.
Slík reynsla várpar nýju Ijósi ,i lífið og gildi Jiess. Bertel Thor-
valdsen, frægasti listámaður af ísienzkum ætlum, dvaldist mikinn
hluta ævi sinnar í Róm. Hann hélt jafnan upp á koimidag sinn lil
horgarinnar sem unnan afmælisdag sinn, þann dag, sein l.iann
fæddist til nýs lífs.