Vikan - 20.07.1961, Page 31
Ferðafélagið Útsýn býður yður einstakt tækifæri til að kynn-
ast hinni fögru Ítalíu á bezta árstima, í septembermájiuði, meðan
allur jarðargróður stendur enn i blóma, land og haf er baðað sói-
skini og litríkir ávextir glóa á trjánum. Ferðin liefst frá Reykjavík
8. sept. með flugferð til London, þar sem dvalizt verður dag um
kyrrt, áður en flogið er áfram með þotu til Milano. Þátttakendur
kynnast Milanó og fara dagsferð iil hinna undurfögru vatna á
Norður-Ítalíu. Ferðast verður um Ítalíu í giæsilegum vagni, nýj-
um Ciat Rodmaster nuð öllum þægindum, sem rúmar 34 far-
þega. Tígulegir tindar Alpafjalla blasa við í norðri, þegar ekið
er niður Pódálinn og stanzað á himiín hrifandi stað, Sirmione
við Gardavatnið. Feneyjar með síkjum sinum og fögrum höllum
vitna um forna frægð og auðlegð og opna sýn inn í töfrahcim lið-
inna alda.
Landleiðin um Ítalíuskagann er hin fegursta og' gefur góða luig-
mynd um landslag, gróður og atvinnuhætti. f Ravenna, síðu.stu
höfuðborg vestrómverska ríkisins sjást hinar frábæru liyzantisku
mosaikmyndir og grafhvelfing J.eodoriks; í hinni fögru Flórens
1 Feneyjum ferðast farþegarnir á
milii í gondólum. Myndin er tekin
við brottför frá hinu ágæta Hotel
Principe við Canal Grande, þar sem
dvalizt verður meðan stanzað er í
Feneyjum.
listaverk höfuðsnillinganna Leonards da Yinci, Michelangelos
Buonarotti og Rafaels; i Assisi kirkja og klaustur heilags Franz,
og svo mætti lengi teija. Vínviður og olívutré klæða hæðir Tos-
cana, en á inilli vaxa linditré og sýrprustré, sem teygja toppa
sína hátt mót biáum himni.
í hinni „eilífu l)org,“ Róin, verður dvalizt 5 daga. Töfrum þeirrar
borgar verður ekki mcð orðum lýst. Hér svifur andi sögunnar
um stræti og torg, hér gefst kostur að sjá minjar um forna menn-
ingu Etrúska, rekja slóð hellenskrar listar og kristinnar trúar til
vesturlanda og fylgja þfóun lista og mennta gegnum aldirnar.
Einn daginn skoðum við töfragarðana í Villa d'Este og liöll
Hadrians keisara í Tivoli. En farþegar kynnast líka fegurð og
hinu ólgandi suðræna lífi á Suður-Ítalíu, því að íarið verður til
Napoli, ekið með lilíðum Vesuviusar, skoðaðar hinar fraigu rústir
Pompei og ekið nieð strönd Salernoflóans, einiiverja fegurstu leið
heimsins, lil Amall'i og Sorrento. Næsta dag er silgt til Capri og
deginum eytt á eynni, m.a. farið í liinn nafntogaða „Bláa helli.“ 1
norðurleið er aftur gist í Napoli og Bóm, en ekin önnur leið.
Verður þá m.a. dvalist á hinum
kunna haðstað, Viareggio. Að
lokum er ekið cftir hinni róm-
uðu ítölsku og frönsku Rivieru,
skreyttri blómahafi og pálmum,
gist í Genua og Nissa en auk
„Blómskrýdd í klettakjól Kaprí
frá öldum rís.“ Þessi klettaeyja,
sem rís vafin fögrum gróðri úr
dimmbláum haffleti, er einn
vinsælasti og fjölsóttasti ferða-
nuinnastaður heims.
ferð fyrir eigin reikning, en
auk þess yrði liann að greiða
gistingu fæði og alla þjónustu.
Ferðafélagið Útsýn kappkost-
ar að vcita fullkomna þjónustu
og tryggja farþegum sínum það
mesta fyrir farareyrinn, enda
njóta ferðir félagsins almenns
trausts og vinsælda þeirra, sem
lil þekkja. Beztu meðmælin
með ferðum félagsins eru, að
márgir taka þátt i þeim ár eftir
ár.
F E H t) A FÉLAGI «
ÍTSÝIV
Nýja Biói, Lækjargötu 2.
Sími 2 35 10
Ferðafélagið Útsýn hefur geng-
izt fyrir ferðum um flest lönd
Vestur-Evrópu á undanförnum
árunv. Ein hin vinsælasta af
ferðum félagsins er Mið-Evrópu
ferðin um Danmörku, Þýzka-
land, Sviss og Frakkland. Þessi
ferð hefst 5. ágúst í ár og stend-
ur í 25 daga. Myndin er frá
Koblenz i Uínarlöndum.
jiess stanzað í mörgum fögrum
og skemmtilegum bæjum á leið-
inni. í Nissa geta farþegarnir
livílzt og notið lífsins í nokkra
daga, áður en haldið verður
heimleiðis með flugvól um
London til Reykjavíkur hinn
29. september.
Hressing og hvíld — iðandi líf
í mannhafi baðstrandarinnar.
I septemberferð Útsýnar verður
dvalizt á hinuni frægu baðstöð-
um Viareggio á Ítalíu og Nice
í Frakklandi.
Allar myndirnar eru teknar í
ferðum Útsýnar.
ÍTALÍA OG FRAKKLAND
Vandað hefur verið til undir-
búnings þessarar ferðar í hví-
vetna. Tilhögun liennar er að
mestu hin sama og Ítalíuferðar
félagsins í fyrra, sem vakti ein-
róma hrifningu allra þátttak-
enda, nú hafa aðeins verið gerð-
ar smávægilegar endurbætur.
Það var almcnn skoðun þátt-
takenda í fyrra, að ferðin hlyti
að hafa orðið helmingi dýrari,
hcfðu þeir farið hana á eigin
spýtur. Reynt verður að halda
verði ferðarinnar í kr. 18.000.—
sem innifelur allan ferðakostn-
að, aðgangseyri og fararstjórn.
Lætur nærri, að verð þetta
hrökkvi fyrir farseðlunum ein-
um, hjá þeim, sem færi slíka
vixan 31