Vikan


Vikan - 08.03.1962, Side 14

Vikan - 08.03.1962, Side 14
2. HLUTI. Um langan aldur hafa hvítir menn verið einráðir í Vesturhverfinu, en nú hafa Porteríkanarnir gert þar „inn- rás“ — með aðstoð og samþykki húseigendanna, sem telja sér meiri gróða að leigja þeim, vegna þess að þeir gera minni kröfur. Það er reyndar ekki eins og allt hafi verið með friði og spekt hjá þeim hvítu þarna í hverfinu áður en „aðskotadýrin" komu, og óaldaflokkar unglinganna voru ekki nýtt fyrirbæri þar, frekar en annarsstaðar í borginni — en eftir komu Porteríkananna beindist barátta þessara flokka fyrst og fremst gegn þeim. Þar létu „Þoturnar" mest til sin taka, en hinir yngri af Porteríkönunum stofn- uCu með sér flokk til varnar — og árása, ef svo bar undir — og kallaðist sá flokkur „Hákarlarnir". Sá hét Bernardo, scm honum stjórnaði, harðsnúinn piltur, sem galt óvild með hatri, og sló oft í svo alvarlegar brýnur með „Hákörl- unum“ og „Þotunum", að margir hlutu meiðsl og sár, enda þótt ’ögreglan gerði það, sem henni var unnt itl að skakka leikinn og halda unglingunum í skefjum. eðlilega í eyrum, þrátt fyrir sárs- um alltaf verið". aukann. „Og þessu geturðu svo skilað til „Það hefur borið helzt til mikið á hinna þorparanna“, hélt Schrank á- ófriði og átökum á milli ykkar og fram, „skilað því til þeirra frá mér. Porteríkananna að undanförnu. Það eí þeir taka orð mín ekki til greina, höfum við þegar tilkynnt þeim, og jafngildir það því, að þeir vilji að nú tilkynnum við ykkur það hér ég berji þau inn í hausinn á þeim. Og með. Og þar sem þið unglingarnir til þess erum við albúnir, ég og sam- verðið einhvers staðar að vera, vilj- starfsmenn mínir, og allir af vilja um við að þið haldið ykkur heima gerðir". Hann hratt ftiff til um leið við, og hvergi annars staðar. Og að 0g hann sleppti lok§ takinu á öxl þið stöðvið ekki umferðina á gang- honum, svo hann skall utan í Hreyf- stéttunum“. ilinn. „Komið ykkur svo heim. Við Hreyfillinn klappaði saman lófun- Krupke förum hérna um á hverju um. „Þetta er sem sagt opinber til- kvöldi framvegis, og látum ykkur skipun! Við megum ekki einu sinni vita þegar timi er til þess kominn fara til og frá vinnu. Þakka ykkur fyrir ykkur að skríða í bólið“. innilega fyrir". Það var ekki um neina samúð að „Ég þakka þér miklu fremur fyrir rægai hafði aldrei verið og gat aldrei að minna mig á það, sem ég var orgjg( pag var schrank öldungis viss eiginlega búinn að gleyma", sagði um> þegar hann og Krupke gengu Schrank og beindi orðum sinum að aftur á bak inn í eftirlitsbilinn. Áður honum. „Þetta er nefnilega tilvalið en hann lokaði hurðinni, gaf hann tækifæri að minna ykkur á, að til strákunum ótvíræða bendingu um að eru stofnanir, sem kallast vinnuhæli“. halda heimleiðis, og hann gat séð það Hann brosti nú ekki lengur, en jórtr- útundan sér, að Krupe dáðist að því aði ákaft á tuggunni með hraðri hvernig hann hafði tekið á málunum. kjálkatreyfingu. „Því er þann veg Krupke mundi minnast þess og segja farið", hélt hann áfram um leið og fra þVf, og það gat orðið honum og hann kreppti vinstri hnefann til öðrum lögregluþjónum nytsamur lær- merkis um að þeir skyldu halda dómur; forðað þeim frá að taka fyndnigáfu sinni í skefjum, „að ef nokkurt mark á þessum hugsjóna- mér tekst ekki að vinna bug á þéss- skúmum, sem héldu því fram að lág- um óeirðum og koma friði á hér í stéttirnar sættu oft ranglæti og mis- hverfinu, verður mér refsað með skilningi. því að ég verð settur i götulögregl- Hann skildi þessa stráka, og ef una aftur; þá neyðist ég til að ganga honum hefði tekizt að hafa hendur eftir sömu stéttunum og þið, og til j hári sökudólgsins, sem kastaði ó- þeirrar niðurlægingar má ég ekki íyktarsprengjunni, mundi hann hafa hugsa. Ég hef minn metnað, og hon- núið óþverranum honum um nasir. um verðið þið að lúta, eða minnsta Schrank varpaði þungt öndinni og kosti að taka tillit til hans. Þess sa að Krupke kinkaði kolli, því að vegna . . .“ Hann herti enn takið á hann skildi að starf þeirra beggja öxl Riffs og hristi hann til. „Þess var vanþakklátt — og stórhættulegt vegna vil ég að þið haldið ykkur ag auki. heima við og hvergi annars staðar, E'n þeir, sem í lögreglunni voru, og forðizt að lenda í átökum við Há- höfðu ekki neinn tíma til að hug- karlana eða nokkra porteríska slags- íeiöa. hættuna. Máttu það ekki held- málaklíku aðra. Að þið gerið ekki ur fyrir nokkurn mun, því að það neitt til þess að egna þá til óspekta, hlaut að vekja með Þeim hræðslu eða til að abbast uppá ykkur. Þú og kvíða, og lögregluþjónn mátti ekki skilur það, Riff? Fjandinn hafi Það, finna til ótta, eins og allt var nú í strákur . . .“ Og hann skók Riff og pottinn búið. Þoturnar og Hákarl- hristi. „Skilurðu mig, eða hvað?“ arnir, þetta voru aðeins tveir af þeim „Fyllilega", svaraði Riff rólega. ótalmörgu óaldarhópum, sem gerðu Sársaukinn í öxlinni ætlaði hann lif- allt ótryggt í Vesturhverfinu. Á andi að drepa, en honum kom ekki stundum fannst honum sem slíkir til hugar að gera leynilögregluÞjón- óaldarhópar væru öllu fleiri og at- inum það til eftirlætis að gefa Það 1 hafnameiri en glæpamennirnir. En skyn. Þoturnar skyldu fá tækifæri eitt og sama gilti um báða þessa til að vera stoltir af honum, og Tony aðila — það varð að uppræta þá einnig. „Þú vilt sem sagt að við séum með harðri hendi. prúðir og friðsamir, eins og við höf- „Hvert nú?“ spurði Krupke. Snjókarlinn hélt áfram ræðu sinni. „Það er einmitt slik þekking, sem gerir okkur að betri borgurum. Án hennar mundum við hafa ráfað á- fram í biindni. Hvernig ættum við að geta sinnt skyldum okkar við þjóðfélagið, án þeirrar kennslu?“ Loks lyfti Snjókarlinn hendinni, eins og honum þætti nóg um lófa- klapp og fagnaðarlæti áheyrenda, og hneygði sig hæversklega. Um leið steig hann skref afturábak, til þess að Krupke lögregluþjónn skyldi ekki ná til hans með kylfu sinni. „Hlustaðu á mig, Riff“, sagði Schrank, „og þið allir saman!" Með snöggu viðbragði tók harfcn hægri hendi svo föstu taki á öxl Riffs, að hann sárkenndi til. „Ég hef nefni- lega fréttir að færa ykkur, sem ef- laust koma ykkur mjög á óvart!“ Hann herti takið í von um að Riff kveinkaði sér. „Þið eigið ekki stræt- in, þorpararnir ykkar". „Því hef ég aldrei haldið fram“. Riff heyrði rödd sína láta rólega og 14 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.