Vikan


Vikan - 08.03.1962, Page 19

Vikan - 08.03.1962, Page 19
Bók vikunnar Almenna bókafélagið er langstærsta bókafélag landsins vegna þess að það býður beztu bækurnar og það veitir beztu kjörin. Febrúarbókin er komin út. AB BÓKAFLOKKURINN • • LOND OG ÞJÓÐIR kemur út samtíniis í 14 löndum. — AB og 13 útgáfufyrirtæki í Evrópu gefa út þennan stór- fróðlega og sérlega fallega bókaflokk í sam- vinnu við tímaritið LIFE. FRAKKLAND Úr ritdómum um AB- bókina Frakkland. er fyrsta bókin í þessum flokki. Kom hún út í desember og fékk hvarvetna hina beztu dóma, enda seldust í desember um 3000 eintök. RÚSSLAND Myndirnir eru frá hinu fræga tímariti LIFE og textana skrifa fyrsta flokks höfundar. Frá- gangur bókanna er hinn full- komnasti og fegursti. Alþýðublaðið, 15. des. 1961. V eftir Charles W. Theyer. Þýðendur eru Gunnar Ragnarsson og Thorolf Smith. — f þessari bók segir í skýrurn og skemmtilegum texta og frá- bærum myndum frá Rússlandi og fólkinu, sem það byggir, sögu þess og menningu, atvinnuvegum, stjórnmálum, hugsunarhætti, íþróttum, skemmtunum o. fl. f bókinni eru á annað hundr- að myndir og um helmingur litmyndir. Lesmál bókarinnar svarar til um 160 bls. í Skírnisbroti. Verð aðeins kr. 235,00 en félagsmenn AB fá 20% af- slátt. Þetta er í einu orði sagt ágæt bók og það á við, hvort sem litið er á búning hennar og myndir eða hún er lesin, niður í kjölinn. Tíminn, 20. des. 1961. Marz-bókin er komin út Óbrotgjarn minnisvarði -- í tvennum skilningi. Skáld ástarinnar, Rabindran- ath Tagore. Endurminningar — Ljóð — Leikrit ■—■ Erindi. Séra Sveinn Víkingur valdi og þýddi. — Bókaútgáfan Fróði. Reykjavík, 1961. Rabindranath Tagore. Hefði berklasýking ekki orðið til þess að valda breytingu á starf- semi innrennsliskirtlanna og lior- mónahlutföllunum i líkama Nápole- ons, segir hinn heimsfrægi læknir og lifeðlisfræðingur, A. Carrell á ein- um stað í bókum sínum, má telja víst að veraldarsagan liefði orðið fátækari kaflanum um Napoleon mikla. Mér hefur alltaf fundizt að ein- mitt þessi setning hafi boðað þá byltingu, sein nú er fyrir nokkru hafin, varðandi afstöðu manna til mannsins; matið og skilningurinn á hæfileikum einstaklingsins, til- finningalífi hans, atferli og við- brögðum. Áður var maðurinn mönn- um hinn mikli leyndardómur, ó- rætt fyrirbæri eins og lífsgátan sjálf. margbreytilcgt og sjálfu sér ósamkvæmt eins og duttlungar nátt- úrunnar. Hið bezta í fari hans var guðlegs eðlis og í einhverjum dular- tengslum við ódauöleikann, þar á meðal göfugustu tilfinningar hans — eins og ástin — annað af óæðri toga spunnið, enda sá þráður hnökr- óttur og haldlítill. Hæfileikar og A gáfur voru honum meöfæddir eigin- leikar, ekki hvað sízt ef um snilli- gáfur var að ræða, og eins var um skort hans á gáfum og hæfileik- um, en öllum með'fæddum eiginleik- um hans mátti þó breyta nokkuð, jákvætt eða neikvætt, með heppi- legu eða óheppilegu uppeldi. Þegar svo þar við bættist, að maðurinn var á valdi einhvers óskiljanlegs máttar, sem suinir kölluðu forlög, aðrir eitthvað annað, en þó svip- aörar merkingar, vandaðist enn inálið. Nú er byltingu þeirri, sem umrædd setning dr. Carrells boð- aði á sinum tíma, að menn gera sér með fyllstu rökum vonir um að ekki líði á löngu áður en vísindamenn- Framhald á bls. 36. ÞJÓÐSÖGUR færðar í letur af TORFHILDI HÓLM. Dr. FINNUR SIGMUNDSSON landsbókavörður sá um útgáfuna. í þessu gagnmerka þjóðsagnasafni Torf- hildar Hólm er fjöldi sagna af öllu landinu, ævintýri, álfasögur, fyrirburðir, draumar o. fl. o. fl. OG SAGNIR Safnaði Torfhildur sögnurn þessum nokkru fyrir aldamót einkum eftir öldruðu fólki, er flutt hafði brott frá íslandi til Vestur- heims. — Allur þorri sagnanna birtist nú í fyrsta sinn á prenti þótt meira en 80 ár séu liðin síðan þær voru' lkráðar. Verð kr. 195,00 en félagsmenn AB fá 20% afslátt. ! Ég undirritaður óska að gerast félagi í Almenna bókafélaginu. Ég greiði engin árgjöld til félagsins, fæ Félagsbréfin ókeypis og bækur félagsins eftir eigin vali 20% ódýrari en utanfélagsmenn. Ég lofa að kaupa minnst fjórar AB-bækur á ári meðan ég er í félaginu. Nafn: ............................................ Heimili: ..................................... • • • • Kaupstaður: ...................................... Hreppur: ......................................... Sýsla: ........................................ ALMENNA BÖKAFÉLAGIÐ, Tjarnargötu 16, Reykjavík.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.