Vikan


Vikan - 19.04.1962, Page 14

Vikan - 19.04.1962, Page 14
HARDFENN SHSXMOG FHUAIOFT Efst: Landgöngusvæðið er fram með fjöllunum, suður frá Skíðaskálanum. Þessi voru að ljúka göngunni á harð- fenninu. Næstefst: Þegar degi tekur að halla, binda menn skíðin á bílþak- ið og halda heim, rjóðir og sælir eftir útivistina. Næst neðst: Sumir fara upp að Skíðaskála til þess eins að fá sér kaffi og það er vissulega þess virði, eða þá að þeir eru að byrja að „taka bakteríuna“, en eru ekki búnir að koma sér upp fullkomnum skíða- búnaði ennþá. Neðst: Skíði og fólk, fólk og skíði. En þótt merkilegt megi virðast stendur mest á snjónum. Sé hann fyrir hendi, þá vantar ekki áhuga fyrir skíðaíþróttinni.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.